1 / 38

Dvöl í erlendum háskóla

Dvöl í erlendum háskóla. Almennt um skiptinám. Reglur og fleira. Fyrir hverja? Nemendur sem lokið hafa 39 eininga námi, eru með a.m.k 7 í meðaleinkunn og með skólagjöld í skilum. 30.000 kr trygging Hvenær er hægt að fara? Vor eða haust, stundum sumar – þitt er valið Hvað þarf að borga?

shaman
Télécharger la présentation

Dvöl í erlendum háskóla

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Dvöl í erlendum háskóla

  2. Almennt um skiptinám Reglur og fleira

  3. Fyrir hverja? • Nemendur sem lokið hafa 39 eininga námi, eru með a.m.k 7 í meðaleinkunn og með skólagjöld í skilum. • 30.000 kr trygging • Hvenær er hægt að fara? • Vor eða haust, stundum sumar – þitt er valið • Hvað þarf að borga? • Skólagjöld á Bifröst, flug og uppihald erlendis – tryggingu. Sumir skólar – tryggingar ofl. • Tefur skiptinám útskrift? • Nei, einingar eru metnar (tengjast námi) • En vissulega er “fórnarkostnaður” • Fæ ég styrk? • Já, ef þú ferð sem ERASMUS stúdent (Evrópusambandið) • Einnig hægt að sækja um styrk til Japansferðar Samskipti út? • Eftir að nemandi hefur verið samþykktur eru samskiptin í höndum nemanda.

  4. Hvaðerdvölin löng? • 3-4 mánuðir, nema í Japan (1 ár) • Hvað þarf að taka margar einingar? • 15 einingar á önn [30 ECTS] þarf altaf að borga fyrir en námið er ÞÍN ábyrgð • Hvað með húsnæði úti? • Skólarnir úti útvega oft húsnæði eða þið sjálf • Húsnæði hér heima? • Má sækja um fleiri en einn skóla? • Já, um að gera að hafa varaskeifu • Eftir hverju er farið við val? • Námsárangri

  5. Umsóknarferli nemenda 1. Ákveða áfangastað og ef við á skóla 2. Nálgast umsóknareyðublað á vef skólans, fylla út og skila til alþjóðafulltrúa 3. Velja kúrsa í samráði við alþjóðafulltrúa og deildarforseta 4. Ef sótt er um skóla í Evrópu, þarf einnig að sækja sérstaklega um ERASMUS styrk. Umsóknareyðublöð fást hjá alþjóðaskrifstofu háskólastigsins á www.ask.hi.is

  6. Áfangastaðir Heimurinn

  7. Lithaen • Tékkland • Lettland • Eistland • Skotland • Danmörk • Finnland • Frakkland • Grikkland • Holland • Spánn • Slóvenía • Svíþjóð • Þýskaland • Belgía • Tékkland • Ungverjaland • Austurríki • Italía • Írland • Holland • Sviss • Tyrkland • Rússland – Yakutia • Pólland Hvaða staðir eru í boði?

  8. Hvaða staðir eru í boði? Kanada Rússland Japan Mexíkó Suður Kórea Bandaríkin Kína Perú Malasía Singapore

  9. Ánáhuac – Mexico HHS og VD

  10. Krems Austurríki -VD

  11. Berlin School of Economics Þýskalandi VD

  12. Universidad Del Pacificó Perú- Allir

  13. FHS St. Gallen Sviss - VD

  14. Bahcesehir University, Tyrkland, VD og HHS

  15. Griffith College Írland – VD og LD

  16. San Diego -Allir

  17. Ajou University Kórea - Allir

  18. Sjanghæ Kína - Allir

  19. Seoul Suður Kóreu - VD

  20. Otaru Japan - VD

  21. Other partnerships • UNIVERSITY OF THE ARCTIC • Bifröst is a member of the University of the Arctic, a consortium of universities in Canada, the USA, Greenland, Iceland, Norway, Sweden, Finland and Russia. Bifröst takes part in UArctic's north2north student exchange program. • OTHER RELATIONSHIPS • By special arrangement, Bifröst students have also studied abroad at Escuela de Administración de Empresas (Barcelona, Spain); Masaryk University (Brno, Czechia); Anglo-Americká Vysoká Škola (Prague, Czechia); and Limkokwing University (Malaysia).

  22. CBS - Sumarnám Til þess að komast í þetta nám þurfa nemendur að sækja um eins og um skiptinám sé að ræða. Háskólinn á Bifröst er skiptiskólinn sem skráist á umsóknina Háskólinn á Bifröst gefur yfirlýsingu um að námskeiðin séu viðurkennd og hlut af náminu á Bifröst.

  23. CBS Vottorð frá okkur um að nemendur geti stundað nám á ensku. meðaleinkunn upp á 7 eða yfir því. Við tökum við upplýsingum frá nemendum eða CBS að náminu loknu og skráist það í námsferilskrá. Námið hefur verið lánshæft hjá LÍN Skólagjöldin greiðast til Háskólans á Bifröst.

  24. Umsókn vegna skiptináms Forumsókn – námsætlun

  25. Forumsókn • Forumsókn vegna skiptináms • Er einhverskonar “viljayfirlýsing” • Alþjóðasvið skólans hefur ekki samskipti við viðkomandi skóla úti fyrr en forumsókn nemenda er komin!!! • Forumsókn má finna á vefsíðu Alþjóðasviðsins • Nám á Bifröst alþjóðlegt samstaf umsóknir um skiptinám • Eftir að sótt er um til skóla er ekki hægt að hætta við nema borga!

  26. Hve margar einingar átt þú eftir skiptinámið? B.S. Ritgerð? Fleiri námskeið? Námsáætlun Hve mörgum einingum hefur þú lokið? Lágmarkskrafan er 37 ein. • Hve margar einingar ætlar þú að taka úti? • Velja kúrsar og einingafjölda í samráði við alþjóðafulltrúa og deildarforseta Fundur með deildarforseta Deildarforsetinn þarf að samþykkja námsáætlun

  27. Erasmus umsókn og styrkir • Nemandi fyllir út Erasmus umsókn til samstarfsskóla • Erasmus umsókn(ECTS application form) • ECTS learning agreement(kúrsaval) • Nemendur þurfa sjálfir að sækja um Erasmus styrk (á vefsíðuhttp://www.ask.hi.is/id/1006557) • Alþjóðafulltrúi sér um staðfestingu við Alþjóðaskrifstofu Háskólastigsins (ASK) • Nemendur þurfa einnig að skila lokaskýrslu við heimkomu

  28. Erasmus Styrkur • Erasmus styrkir hafa ekki áhrif á námslán frá LÍN • Árið 2007-2008 hljóða ERASMUS styrkir upp á: • Flugfargjald = 600 evrur til Norðurlanda, 700 evrur til annara ESB-landa  Mánaðarstyrkur = 250 evrur á mánuðiHægt er að sækja um viðbótarastyrk vegna fötlunar.

  29. LÍN og annað • Ef farið er til landa utan Evrópusambandsins, er hægt að sækja um ferðalán hjá LÍN • Námsárangur: • LÍN gerir kröfu um að nemendur klári a.m.k. 11 einingar (þ.e. 22 ECTS einingar) á hverri önn • Skólinn sér um að staðfesta við LÍN þegar námsárangur nemenda í skiptinámi berst • Fullt skólagjaldalán engu að síður • Annað: • Einnig er mögulegt að sækja um styrk til Japans (á vegum Menntamálaráðuneytis Japans)

  30. Húsnæði Skólavist – húsnæði utan kampus

  31. Húsnæðismál • Alþjóðaskrifstofa samstarfsskólans sér um að útvega húsnæði á kampus í SUMUM tilfellum • Ef við sækjum tímalega um. Oft erfiðara fyrir fjölskyldur. • Ef nemendur ætla að vera utan kampus • Þitt er valið • Mikil er óvissa (þ.a.l. mikil áhætta) • Kannski getur alþjóðaskrifstofa úti ekki hjálpað ykkur mikið • Reynslan segir þetta sé helsta vandamálið • Hugsið vel um ykkar val

  32. Gæði húsnæðis • Mjög mismunandi eftir löndum • Sjaldan eins gott og hér heima • Internet tenging ekki tryggð • Heppni spilar mjög mikið inn í • Mjög gott að fá reynslusögu nemenda sem hefur verið í viðkomandi skóla (landi)

  33. Námið Einingar og námið

  34. Einingar og skiptinámið • Almennt er gert ráð fyrir 15 einingum í skiptinámi • Einunigs 15 einingar metnar inn á námið • Undanþága: • Með formlegu samþykki deildarforseta • Þarfa að borga aukalega fyrir aukaeiningar • LÍN gerir kröfu að nemendur ljúki a.m.k. alls 75% af námi á hverri önn (þ.e.a.s almennt 11 einingar)

  35. Muna að skrá sig í og úr námi hér heima!!!!!! Passa upp á húsnæði etc. Við heimkomu – einkunnir og LÍN?

  36. Að lokum, við hverju má ég búast ? Að allt verði öðruvísi en hér Að húsnæðið verði ef til vill ekki af sama gæðastaðli og Íslendingar almennt eiga að venjast Að nettenging, hraði, gæði og aðgengi verði af allt öðrum toga en hér Að gæði náms eru mjög mismunandi eftir löndum Að þetta verði einn skemmtilegasti tími ævi ykkar

  37. Umsóknarfrestur Fyrir Haust 2008: 17. febrúar Eftir það er LOKAÐ fyrir umsóknir

  38. GÓÐA FERÐ

More Related