1 / 15

Greining á gistinóttum, framboði og nýtingu gististaða

Greining á gistinóttum, framboði og nýtingu gististaða. Er munur á Norðurlandi og Suðurlandi? Er árstíðarbundinn munur?. Framboð gistirýmis Gististaðir – allt landið. 2011: Hótel = 83, Gistiheimili = 260, Heimagisting = 153, Farfuglaheimili = 36 Gististaðir samtals = 532.

sharla
Télécharger la présentation

Greining á gistinóttum, framboði og nýtingu gististaða

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Greining á gistinóttum, framboði og nýtingu gististaða Er munur á Norðurlandi og Suðurlandi? Er árstíðarbundinn munur?

  2. Framboð gistirýmisGististaðir – allt landið 2011: Hótel = 83, Gistiheimili = 260, Heimagisting = 153, Farfuglaheimili = 36 Gististaðir samtals = 532

  3. Framboð gistirýmisRúm – allt landið 2011: Hótel = 9.912, Gistiheimili = 10.950, Heimagisting = 1.431, Farfuglaheimili = 1.611 Rúm samtals = 23.904

  4. Framboð gistirýmis -Skipting rúma á landsvísu

  5. Framboð gististaða á Norðurlandi og Suðurlandi Norðurland: Fjöldi gististaða 2011 = 135 Þar af hótel 15 og gistiheimili 66 Suðurland: Fjöldi gististaða 2011 = 74 Þar af hótel 15 og gistiheimili 23

  6. Framboð rúma á Norðurlandi og Suðurlandi Suðurland: Fjöldi rúma 2011 = 4373 Þar af á hótelum og gistiheimilum = 3772 Norðurland: Fjöldi rúma 2011 = 4524 Þar af á hótelum og gistiheimilum = 3863

  7. Framboð rúma á Norðurlandi og Suðurlandi – Vor Norðurland vor 2011: Hótel = 14 – Gistiheimili = 30 Fjöldi rúma = 1970 Suðurland vor 2011: Hótel = 14 – Gistiheimili = 23 Fjöldi rúma 2011 = 2387

  8. Framboð rúma á Norðurlandi og Suðurlandi - Haust Norðurland 2011: Hótel = 15 – Gistiheimili = 44 Fjöldi rúma = 2234 Suðurland 2011: Hótel = 15 – Gistiheimili = 28 Fjöldi rúma = 2625

  9. Gistinætur á Norður og Suðurlandiá fyrsta árshluta (jan. – apr.) Norðurland 2011: Gistinætur = 28.456 Suðurland 2011: Gistinætur = 40.877

  10. Gistinætur á Norður- og Suðurlandiá fyrsta árshluta eftir teg. gististaða Gistiheimili 2011: Norðurland = 12.017 Suðurland = 7.652 Hótel 2011: Norðurland = 16.439 Suðurland = 33.225

  11. Gistinætur á Norður og Suðurlandiá öðrum árshluta (maí – sept.) Norðurland 2011: Gistinætur = 220.588 Suðurland 2011: Gistinætur = 207.793

  12. Gistinætur á Norður- og Suðurlandiá öðrum árshluta eftir teg. gististaða Hótel 2011: Norðurland = 74.382 Suðurland = 100.194 Gistiheimili 2011: Norðurland = 146.206 Suðurland = 107.599

  13. Gistinætur á Norður og Suðurlandiá þriðja árshluta (sept. – des.) Norðurland 2011: Gistinætur = 35.783 Suðurland 2011: Gistinætur = 49.652

  14. Gistinætur á Norður- og Suðurlandiá þriðja árshluta eftir teg. gististaða Gistiheimili 2011: Norðurland = 14.351 Suðurland = 13.011 Hótel 2011: Norðurland = 21.432 Suðurland = 36.641

  15. Niðurstöður • Ljóst er að hlutfall gistinátta á gistiheimilum hefur aukist. Þó er það mismunandi eftir landsvæðum • Suðurland er með tæplega 15% fleiri gistinætur en Norðurland árið 2011 • Suðurland með er mun færri gististaði en fjöldi hótela er svipaður og einnig fjöldi rúma • Norðurland er með naumt forskot á gistinóttum yfir sumartímann en Suðurland vinnur talsvert á yfir veturinn og er því augljós árstíðarbundinn munur á landsvæðunum hvað varðar gistinætur • Huga þarf að þróun ferðamannasegla á öðrum landsvæðum til að auka dreifingu ferðamanna

More Related