1 / 22

ALEFLI

ALEFLI . Andrea Jóhannsdóttir Formaður 10.10.2008. Stjórn kosin vor 2008. Andrea Jóhannsdóttir, formaður Rósa S. Jónsdóttir, gjaldkeri Ásdís Hafstað, meðstjórnandi Anna Margrét Birgisdóttir, varamaður. Lög Aleflis. I. Nafn og hlutverk 1. gr.

shira
Télécharger la présentation

ALEFLI

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. ALEFLI Andrea Jóhannsdóttir Formaður 10.10.2008

  2. Stjórn kosin vor 2008 • Andrea Jóhannsdóttir, formaður • Rósa S. Jónsdóttir, gjaldkeri • Ásdís Hafstað, meðstjórnandi • Anna Margrét Birgisdóttir, varamaður

  3. Lög Aleflis • I. Nafn og hlutverk • 1. gr. • Félagið heitir Alefli og er samstarfsvettvangur notenda Aleph-bókasafnskerfisins á Íslandi. • Heimili þess og varnarþing er í Reykjavík.

  4. Lög Aleflis • 2. gr. Hlutverkfélagsinser: • a)      aðmiðlareynslumillisafnaogveramálsvarinotendakerfisins, • b)     aðsamhæfaóskirogkröfur á hendurLandskerfibókasafna hf. ogframleiðendum  Aleph-kerfisinsogforgangsraðaþeim, • c)      aðfylgjastmeðoghafaáhrif á þróunkerfisins, • d)      aðveratengiliðurviðerlendnotendafélög Aleph, einkumönnurnorrænfélög.

  5. Lög Aleflis II. Aðild • 3. gr. • Öll söfn sem nota Aleph-kerfið á Íslandi eru aðilar að félaginu

  6. Lög Aleflis • III. Stjórn • 4. gr. Fulltrúaráð • FulltrúaráðAlefliserskipaðeinumfulltrúafráhverristjórnunareiningu, einsogþærerumyndaðarafLandskerfibókasafna hf. Stjórnunareiningarnarskulutilnefnafulltrúasinnogeinntilvaraeinummánuðifyrirfulltrúaráðsfundhvertár. Hvereininghefureittatkvæðióháðumfangieðastærð.

  7. Lög Aleflis • Fulltrúaráð skal halda fund minnst árlega. Fulltrúaráð kýs þriggja manna stjórn og einn til vara úr sínum hópi. Stjórnarmenn skulu kosnir til tveggja ára í senn, tveir aðalmenn annað árið og einn aðalmaður og einn varamaður hitt árið.

  8. Lög Aleflis • Aðalmenn og varamenn mega sitja í tvö kjörtímabil samfellt. Leitast skal við að stjórnina skipi fulltrúar ólíkra safnategunda. Stjórnin skiptir með sér verkum. • Stjórnin getur kallað áheyrnarfulltrúa frá Landskerfi bókasafna hf. á fundi ef hún telur þess þörf.

  9. Lög Aleflis • 5. gr. • Verksviðstjórnarer: • a)       aðskipastarfshópa um ýmisverkefniefþurfaþykirogaðtilnefnafulltrúa í fagráð, nefndiroghópa,b)      aðgeratillögur um fræðslufyrirnotendur í samvinnuviðLandskerfibókasafna hf.,

  10. Lög Aleflis • c)     að skipuleggja árlegan fund fulltrúaráðs sem einnig er aðalfundur félagsins; hann skal haldinn fyrir 15. maí ár hvert, • d)      að fara með málefni félagsins milli aðalfunda í samræmi við lög og samþykktir þess.

  11. Lög Aleflis • IV. Almennar notendaráðstefnur • 6. gr. • Notendaráðstefnur skal halda í tengslum við ársfundi fulltrúaráðs.

  12. Lög Aleflis • V. Lagabreytingar og félagsslit • 7. gr. • Breytingartillögur á lögum félagsins má aðeins bera fram á aðalfundi og skulu þær hafa borist stjórn fyrir 1. apríl. 

  13. Lög Aleflis • 8. gr. • Félaginu má aðeins slíta á aðalfundi ef 2/3 fundarmanna samþykkja. Eignir félagsins skulu renna til bókasafns- og upplýsingafræði við Háskóla Íslands. 

  14. Stjórnunareiningar • 1. Almenningsbókasöfn og framhaldsskólar á höfuðborgarsvæðinu (ICE53) • Ásdís Hafstað, Bókasafni Menntaskólans við Hamrahlíð, ashaf@mh.is • 2. Austurland (AUS50) • Anna Margrét Birgisdóttir, Bókasafni Breiðdalshrepps, sími: 4756694,annamb@eldhorn.is

  15. Stjórnunareiningar • 3. Fyrirtæki stofnanir og félög (ICE59) • 4. Grunnskólar áhöfuðborgarsvæðinu (ICE55) • Margrét Björnsdóttir, SkólasafnamiðstöðReykjavíkur, s. 535-5088, marg@rvk.is

  16. Stjórnunareiningar • 5. Háskólasöfn (ICE51) Andrea Jóhannsdóttir, Bókasafni Háskólans á Bifröst, s. 433-4098, netf.: andrea@bifrost.is • 6. Háskóli Íslands Stakkahlíð (ICE52) Þórhildur S. Sigurðardóttir,MenntasmiðjuHáskóla Íslands, s. 563-3867, totla@khi.is

  17. Stjórnunareiningar • 7. Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn (ICE50) Helga Kristín Gunnarsdóttir, Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni, s. 525-5713, hkg@bok.hi.is • 8. Norðurland (NOR50) Sigrún Ingimarsdóttir, Amtsbókasafninu á Akureyri, s. 460-1250, sigruni@akureyri.is

  18. Stjórnunareiningar • 9. Sérfræðisöfn: (ICE56) Rósa S. Jónsdóttir, Orkustofnun s. 569-6000, rosa.s.jonsdottir@os.is • 10. Stjórnsýslusöfn (ICE57) Heiðrún Sigurðardóttir, Bókasafni Hagstofu Íslands, s. 528-1103, heidrun.sigurdardottir@hagstofa.is

  19. Stjórnunareiningar • 11. Suðurland og Reykjanes (SUD50) Margrét Gísladóttir, Bókasafni Grindavíkur, s. 420 1108, bokasafn@grindavik.is • 12. Vesturland og Vestfirðir (VES50) Sunna Njálsdóttir, Bókasafni Grundarfjarðar, s. 430 8570, netf.: bokasafn@grundarfjordur.is

  20. Erindisbréf fulltrúaráðs • Útfært frekar það sem stendur í 4. gr. laga undir lið III Stjórn • Tilnefningar fulltrúa • Hlutverk fulltrúaráðs: • Vera tengiliður á milli notenda og stjórnar Aleflis og Landskerfisins • Miðla upplýsingum til notenda innan stjórnunareininga

  21. Erindisbréf fulltrúaráðs • Boða og halda fundi innan stjórnunareiningar • Halda fundagerðir og senda stjórn Aleflis • Skila skýrslu um starfsemi stjórnunareiningar til stjórnar Aleflis fyrir aðalfund ár hvert.

  22. Erindisbréf fulltrúaráðs • Hlutverk stjórnar Aleflis við fulltrúaráð: • senda tilkynningar til fulltrúa um nýtt efni á vef Aleflis • senda út dagskrá stjórnarfunda • hvetja fulltrúa til að senda ábendingar og tillögur • kalla eftir tillögum um lagabreytingar sex vikum fyrir aðalfund Aleflis.

More Related