1 / 9

3. ÞARFAPÝRAMÍDI MASLOWS

3. ÞARFAPÝRAMÍDI MASLOWS. FÉLAGSLEG VIRKNI 102. HÁMARK MANNLEGS ÞROSKA. Mannúðarsálfræði leggur áherslu á sérstæði hver og eins, möguleika hans og innra afls Maslow var einn forvígismanna mannúðarsálfræði Maslow var einn af upphafsmönnum Taldi sálfræði á villigötum

tallys
Télécharger la présentation

3. ÞARFAPÝRAMÍDI MASLOWS

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. 3. ÞARFAPÝRAMÍDI MASLOWS FÉLAGSLEG VIRKNI 102

  2. HÁMARK MANNLEGS ÞROSKA • Mannúðarsálfræði leggur áherslu á sérstæði hver og eins, möguleika hans og innra afls • Maslow var einn forvígismanna mannúðarsálfræði • Maslow var einn af upphafsmönnum • Taldi sálfræði á villigötum • Kenning hans byggðist á svonefndum þarfapýramída

  3. MANNLEGAR ÞARFIR • Raðar þörfum mannsins í stigveldiskerfi eftir mikilvægi þeirra • Hann leggur áherslu á • Almenna þroskabraut einstaklingsins • Þýðingu þarfanna og fullnæginugu þeirra fyrir mannkynið

  4. HVATIR OG ÞARFIR • Hin æðri þroskastig byggjast á hinum lægri þroskastigum sem eru nauðsynlegur grundvöllur æðri þroska • Grundavallar þarfir eru þörf fyrir mat, svefn, súrefni og vatn • Ef ekki fullnægt leiðir það til veikinda og dauða • Verður að koma til móts við sálrænar þarfir til að einstaklingur varðveiti andlegt heilbrigði og þroskist • Taugaveiklun og skortur á aðlögun hörgulsjúkdómur • Orsakir ófullnægðar þarfir • Líkamlegar og sálrænar þarfir leiða til hvata sem leiða til atferlis • T.d. að borða

  5. ÁHUGAHVÖT • Þegar við erum södd koma aðrar þarfir fram • Nýjar áhugahvatir • Þegar þeim er fullnægt koma fram æðri hvatir • Áhugahvöt • Það innra afl sem vekur, stýrir og samræmir atferli, svo að það verður marksækið • Tvenns konar áhugahvöt • Hörgulsáhugahvöt stafar af einhverri vöntun eða ófullnægðri þörf og er ófullnægjandi og hefur valdið einstaklingnum vonbrigðum • Vaxtaráhugahvöt er sprottin af sífelldri leit einstaklingsins að meiri þroska. Henni fylgir ánægja og fullnægja við þær athafnir, sem hvötin leiðir til, en árangurinn eða útkoman fyrir hann sjálfan persónulega skiptir ekki neinu máli

  6. LÍFSFYLLING/SJÁLFSBIRTING • Maðurinn er knúinn áfram af innra afli til að verða framúrskarandi eða einstakur á einhvern hátt og til að nýta upplag sitt, hneigðir og gáfur í þeim tilgangi að ná sem allra mestum þroska • Maðurinn verður áður að hafa fengið ákveðnum þörfum sínum fullnægt • Mannlegar þarfir koma fram í stigveldiskerfi frá lægstu grundvallarþörf til hinnar æðstu • Því hærra sem maður nær í þarfapíramíðanum, því greinilegra verður hversu mennskur hann er

  7. ÞARFAPÝRAMÍDI MASLOWS LÍFSFYLLING ÞÖRF FYRIR SJÁLFSVIRÐINGU OG VIRÐINGU ANNARRA ÞÖRF FYRIR FÉLAGSSKAP OG ÁST ÖRYGGISÞARFIR LÍFEÐLISLEGAR ÞARFIR

  8. STIGIN • Neðsta stig: þörf fyrir mat, svefn, vatn, súrefni o.fl. • Næst neðsta stigið: þörf fyrir öryggi og ákveðna röð og reglu í umhverfinu. Þegar þessum þörfum hefur verið fullnægt má beina sálarorku að nýjum þörfum sem verða til • Þriðja stigið: þörf fyrir ást og umhyggju og fyrir að tileyra einhverjum hópi, stað eða þjóð • Fjórða stigið: þörf fyrir sjálfsvirðingu og viðurkenningu frá öðrum. Maslow álítur að einstaklingurinn þurfi á skilaboðum frá öðrum að halda um að hann sé virtur, skipti máli og sé einhvers megnugur • Fimmta stigið, það efsta: þörf fyrir lífsfyllingu sem þýðir að upplag, hneigðir og gáfur hafa fengið að þroskast og njóta sín. Til þess að svo megi verða þarf öllum þörfum á lægri stigum að vera fullnægt.

  9. GAGNRÝNI • Aðferðir eru ekki fyrir hendi til að mæla lífsfyllingu, siðgæði, sköpun, hamingju og fleira sem mannúðarsálfræðingar telja að sálfræði eigi að láta sig varða.

More Related