1 / 12

Um lokaprófið

Um lokaprófið . Aðferðafræði III Vor 2014. Mælingar Hvað leggur kennari áherslu á?. Skilja mikilvægi góðra mælinga Vita hvernig er lagt mat á gæði mælinga Réttmæti og áreiðanleiki Kerfisbundin og ókerfisbundin villa

tammy
Télécharger la présentation

Um lokaprófið

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Um lokaprófið Aðferðafræði III Vor 2014

  2. MælingarHvað leggur kennari áherslu á? • Skilja mikilvægi góðra mælinga • Vita hvernig er lagt mat á gæði mælinga • Réttmæti og áreiðanleiki • Kerfisbundin og ókerfisbundin villa • Hvernig nýtist þáttagreining til að búa til, bæta gæði og skilja samsettar mælingar • Nota atriðagreiningu og Chronbach‘s alpha til að bæta áreiðanleika

  3. Við lestur rannsóknagreina • Grunnhugmyndirnar eiga að nýtast ykkur í að lesa rannsóknargreinar með gagnrýnum huga og spyrja spurninga eins og: • Hvaða á hugtakið að mæla? • Hvernig er það hugtak skilgreint í rannsókninni? • Hvernig er aðgerðabindingin? • Er sú mæling sem fæst nægjanlega áreiðanleg og réttmæt nálgun á undirliggjandi hugtak?

  4. Mælingar • Ferlið að setja tölur eða texta á einingar í úrvinnslu (t.d. einstaklinga) þannig að það endurspegli t.d. magn, styrk, umfang hugtaks. • Dæmi: Hversu góð/góður/gott var • kvikmyndin (4 ½ stjarna af 5 mögulegum), • veitingastaðurinn (vondur matur en fín þjónusta) • stefnumótið (algerlega mislukkað).

  5. Skilgreinum hugtakið sem við viljum mæla • Til þess að við vitum hvað við viljum mæla • Til þess að aðrir viti hvað við viljum mæla • Til að styðja við gerð mælitækis • Þar með að auka gæði mæling • Til að geta metið gæði mælinga • Til að niðurstöður séu skiljanlegar og trúverðugar

  6. Afhverjuerfylgniá milliatriða? Er einhver með tilgátu um hvað skýrir þessa fylgni? sp4 sp5 sp1 sp2 sp3 0,74 -0,01 0,5 0,6 0,00 0,6 0,6 0,02 0,6 0,02

  7. Sp1 Innflytjendur ógnar íslensku samfélagi Sp2 Innflytjendur auka tíðni glæpa í samfélaginu Sp3 Innflytjendur taka störf frá Íslendingum Sp4 Innflytjendur hafa jákvæð áhrif á íslenskt efnahagslíf Sp5 Fólk á að hætta að taka þessi lyf þegar einkenni eru ekki lengur til staðar. Ekki sýnt á mynd: Sp6. Að vera á þessum lyfjum truflar daglegar athafnir. Sp7. Að vera á þessum lyfjum hjálpar fólki að takast á við daglegt álag. Sp8. Að vera á þessum lyfjum gerir samskipti við fjölskyldu og vini auðveldari

  8. 8 atriði þáttagreindTveir þættir (víddir)Þáttahleðslur 8 atriða settar í mynd

  9. MælingamódelEfmæligildiersamsettafmörgumatiðumervillan oft minni Dulin breyta e1 Mæld breyta X = T + E ObservedscoreTruescoreError MæligildiSanngildiVilla Mæld breyta Dulin breyta Latent variable

  10. 9 mælingar í stað einnar

  11. Mat á áreiðanleika • Með sígildu mælingakenningunni að vopni má meta áreiðanleika með nokkrum aðferðum • Intercoder reliability (inter rater reliability) Samkvæmni milli matsmanna • Test-retest (mat-endurmat) • Parellel forms (samhliða form) • Split-half (helmingaskipta áreiðanleiki) • Internal consistiency (innra samræmi) • Cronbacks Alpha stuðull er mat á innra samræmi (áreiðanleika kvarða)

  12. Réttmæti Hvernig metum við réttmæti? Flóknara að meta réttmæti en áreiðanleika Nokkrar leiðir til að meta réttmæti Huglægt mat réttmætis: (e. Subjective validity) Yfirborðsréttmæti (e. face validity) Innihaldsréttmæti (e. content validity) Mat réttmætis með fylgnisamböndum. Hugtakaréttmæti (e. construct validity) Viðmiðsréttmæti/forspárréttmæti (e. criterion-related validity)

More Related