1 / 14

Dæmi í Aðferðafræði II

Dæmi í Aðferðafræði II. 19. september 2013. Dæmi 4.2 Spönn – Range .            Aldur nemenda í námskeiði er á bilinu 19ára til 45ára. Hver er spönnin. e.range. Dæmi 4.3            Q 1 er… A ) sá punktur í mælingum sem afmarkar neðstu 25% mælinga

tangia
Télécharger la présentation

Dæmi í Aðferðafræði II

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Dæmi í Aðferðafræði II 19. september 2013

  2. Dæmi 4.2 • Spönn – Range. •            Aldur nemenda í námskeiði er á bilinu 19ára til 45ára. Hver er spönnin. e.range

  3. Dæmi 4.3 •            Q1 er… • A) sá punktur í mælingum sem afmarkar neðstu 25% mælinga • B) sá punktur í mælingum sem afmarkar efstu 75% mælinga. • C) sá punktur sem kemur á undan punkti komma strik.

  4. Dæmi 4.4 •            Q2 afmarkar… • a) neðstu 50% og efstu 50% mælingar. • b) efstu 25% og neðstu 25% mælingar • c) neðstu 50% og efstu 60% mælingar .

  5. Dæmi 4.5            Gildi Q2 er… a) alltaf jákvæð tala. b) alltaf jafnt og miðgildi e.median. c) a og b eru réttir.

  6. Dæmi 4.6 •            Q3 afmarkar… • a)    neðstu 75%. • b)   efstu 25%. •           .

  7. Dæmi 4.7     Reiknaðu millifjórðungaspönn            ef Q1=345,35 og Q3=8947,45. Q=? A) 8602,1 • -8602,1 • 345,35 • 4301,05 • 750

  8. Dæmi 4.8 Ef (Q) millifjórðungaspönn er bilið milli Q1 og Q3, þá táknar Q? a)   bilið sem efstu 95% af mælingum spanna. b)   bilið sem efstu 50% af mælingar spanna. c)   bilið sem miðlungs 50% af mælingum spanna

  9. Dæmi 4.9 Góð lýsandi mæling á breytileika ætti að… • a)   byggja á öllum stök í mælingunni. • b)   lýsa meðal fjarlægð staka frá meðaltali. • c)   lýsa meðal fjarlægð frá miðgildi. • e)   innihalda tölugildi sem hækkar með meiri dreifingu. • f)    liðir a) b) og e) eru réttir.

  10. Dæmi 4.10 Reiknaðu meðaltal (e.mean) (x̅ ) þessara staka: 6, 8, 10, 12, 14. Eftir formúlunni Σ( xi )/ N=x̅

  11. Dæmi 4.12 Reiknaðu út s2. x1= 6, x2= 8, x3= 10, x4= 12, x5= 14. s2= Σ (xi - x̅)2 / N • 2,83 • 8 • 40 • 48

  12. Dæmi 4.13 •            Reiknaðu út s. x1= 6, x2= 8, x3= 10, x4= 12, x5= 14. • s = √ Σ (xi - x̅)2 / N • s = sqrt(Σ (xi - x̅)2 / N) • 2,83 • 8 • 40 • 48

  13. Dæmi 4.14 • Reiknaðu út s2. x1= 6, x2= 8, x3= 10, x4= 12, x5= 114. • s2= Σ (xi - x̅)2 / N A) 2668 B) 7128 C) 35640 D) 51,7 e) 1768

  14. Dæmi 4.15 •            Reiknaðu út s fyrir x1= 6, x2= 8, x3= 10, x4= 12, x5= 114. s = √ Σ (xi - x̅)2 / N

More Related