1 / 31

Hnúðar í lungum og l ungnakrabbamein

Hnúðar í lungum og l ungnakrabbamein. Röntgendagurinn 2013 Málþing á Icelandair Hotel Natura. Hrönn Harðardóttir Lungnalæknir. Hnútur/hnúður í lunga. Algengt 1-2 hnútar / 1000 lungnamyndum 7 % af heilbrigðum einstaklingum voru með hnúta í lungum á lungnamynd (ELCAP)

tarak
Télécharger la présentation

Hnúðar í lungum og l ungnakrabbamein

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Hnúðar í lungum og lungnakrabbamein Röntgendagurinn2013 Málþingá Icelandair Hotel Natura Hrönn Harðardóttir Lungnalæknir

  2. Hnútur/hnúður í lunga • Algengt • 1-2 hnútar / 1000 lungnamyndum • 7% afheilbrigðumeinstaklingumvorumeðhnúta í lungum á lungnamynd (ELCAP) • 25% 1-6 hnúta á TS, flestir < 1 cm • 12% hnútannavoruillkynja • Mismunagreiningar eru fjölmargar. • Nánara mat felst í því að greina frá þá sem líklegir eru til að vera vegna illkynja sjúkdóms og rannsaka þá ítarlega ViggianoClin Chest Med 1992 Henschke Lancet 1999

  3. Á tölvusneiðmynd • Hnútur í lunga > 3 cm = massieðaæxli • Erillkynjaþartilannaðsannað • < 4 mm mjögsjaldanillkynja <1% • Hnútur 4-8 mm sjaldanillkynja 6% • Hnútur 8-30 mm (SPN= solitary pulmonary nodule) • Mikilvægtaðgreinaþásemeruillkynja, þetta oft læknalegirlungnakrabbar • 11-20 mm illkynja í 33-60% • > 20 mm 64-83% Gould Chest 2007 Wahidi Chest 2007

  4. Áhættuþættir fyrir illkynja orsöklungnahnúða • Hár aldur, • reykingar, • fyrri saga um illkynja sjúkdóm, • stærð: hnúðar sem eru 3 cm eða stærri eru líklegir til að vera illkynja en hnúðar sem eru minni en 1 cm að stærð eru líklegir til að vera góðkynja. • óreglulegar útlínur hnúðar, kölkun, • stækkun yfir tímabil ef fleiri en ein röntgenmynd er fyrirliggjandi SPN (8-30 mm)Pretest probability of malignancyACCP guidelines Chest 2007 Propability of malignancy = ex/(1+ex) x= -6.8272 + (0.0391 x age) + (0.7917 x smoke) + (1.3388 x cancer) + (0.1274 x diameter) + (1.0407 x spiculation) + (0.7838 x location)

  5. Minni lungnahnúðarHnúðar < 8 mm * Stærð lungnahnúðar miðast við meðaltal af lengd og breidd ** Engin eða hverfandi reykingarsaga og án annara þekktra áhættuþátta *** Reykingarsaga til staðar eða aðrir þekktir áhættuþættir *** Ef lungnahnúður er með hélubreytingum getur verið ástæða til lengri eftirlitstíma MacMahon, H, Austin, JM, Gordon G et al. Guidelines for manangement of small pulmonarynodulesdetectedon CT scans: A statementfromtheFleishnersociety. Radiology 2005; 237:395.

  6. Lungnahnúður > 8 mmUppvinnsla

  7. Lungnahnúðar með hélubreytingum Naidich DP. Bankier A, MacMahon H et al Recommendations for themanangement of subsolidpulmonarynodules: A statementfromtheFleischnersociety Radiology 266;1:304-3017

  8. Lungnahnúðar með hélubreytingum Naidich DP. Bankier A, MacMahon H et al Recommendations for themanangement of subsolidpulmonarynodules: A statementfromtheFleischnersociety Radiology 266;1:304-3017

  9. Lungnakrabbamein á Íslandi • Lungnakrabbamein er annað algengasta krabbameinið bæði í körlum og konum • á eftir blöðruhálskirtilskrabbameini og brjóstakrabbameini • Algengasta dánarorsök vegna krabbameins bæði í konum og körlum

  10. Nýgengi og dánartíðniÍsland • Að meðaltali eru árlega að greinast  rúmlega 150 manns, 78 karlar og 74 konur • Og um 130 deyja árlega úr meininu að meðaltali, 66 karlar og 65 konur

  11. Greiningarferliviðgrun um illkynjasjúkdóm í lungumLSHTímabilið1. feb 2008 til 1. feb 2011

  12. Orsök lungnabreytinga Þar af 74% lungnakrabbamein Þar af 78% lungnakrabbamein

  13. Lungnakrabbamein og stigun • TNM stigun krabbameins þróuð frá árunum 1943 -1952 af Prof Pierre Denoixvið Institute Gustave-Roussy, Frakklandi • 6. útgáfa TNM stigunar lungnakrabbameins er byggð á “Nationaldatabase” sem var samsett af 5319 sjúklingum með lungnakrabbamein á árunum 1975-1988 við aðallega eitt sjúkrahús - Texas–MD Anderson Cancer Center • 7. útgáfa TNM stigunarinnarkomút 2009 ogbyggir á upplýsingumúralþjóðlegugagnasafnimeð upplýsingar > 100.000 sjúklinga sem voru greindir og meðhöndlaðir við lungnakrabbameini á árunum 1990-2000

  14. T stigun

  15. T stigun

  16. T stigun Ásamt satelite hnútum innan sama lobus og frumæxli

  17. T stigun Ásamt tumor og lungnahnútar í ipsilateral lunga en öðru lungnablaði en frumæxli

  18. Lifun eftir æxlisstærð IASLC lung cancer staging project Goldstraw et al J thor oncology 2007

  19. N stigun

  20. M stigun

  21. 7. útgáfa TNM stigunar lungnakrabbameins

  22. Tilfelli 49 ára kk sem hefur reykt frá 15 ára aldri og kvartar yfir hósta.

  23. Tilfelli

  24. Tilfelli

  25. Tilfelli Greiningar og stigunarrannsóknir TS thorax: Ofan til við hægri lungnahilus er vel afmörkuð fyrirferð sem mælist um 4 cm í þvermál. Hún leggst upp að hægri meginberkjunni og bungar lítillega inn í berkjuna. Ofan við fyrirferðina er atelectatiskur lungnavefur sem leggst upp að miðmætinu og er hér um að ræða atelectasa í hluta af efra blaði hægra lungans. Það er ekki að sjá eitlastækkanir í miðmætinu. Ekki virkar breytingar í sjálfum lungunum. Enginn fleiðruvökvi.

  26. Tilfelli Greiningar og stigunarrannsóknir TS höfuð eðlilegt, TS kvið stækkun á vi. Nýrnahettu, washout TS =adenoma Beinaskann eðlilegt FEV1 er meira en 3 lítrar. Berkjuspeglun: tumor sem skagar útí í hægri aðal bronchus, adenoca. Miðmætisspeglun: reactivir eitlar, ekki merki um meinvörp

  27. Tilfelli Greiningar og stigunarrannsóknir Þverfaglegur lungnameinafræðifundur Vikulegur fundur þar sem röntgenlæknar, meinafræðingar, brjóstholsskurðlæknar, Krabbameinslæknar og lungnalæknar fara yfir tilfelli. Stefnt er að því að öll tilfelli Lungnakrabbameina fari í gegnum fundinn. Á hverjum fimmtudegi kl. 15, röngendeild Hringbraut Exploratifthoracotomia: pneumonectomia og resection á pericardium. PAD: 5,5 cm adenoca. 1,5 cm frá skurðbrún, vex inn í hilus eitla 2-3 aðrir eitlar fríir Niðurstaða: pT2bN1M0, stig llB Ráðlögð adjuvant lyfjameðferð

  28. Að lokum • Leiðbeiningar Fleichnersociety við eftirlit lungnahnúða • Greiningarferli við grun um lungnakrabbamein á Landspítala • Góð og vandleg stigun lungnakrabbameins nauðsynleg til að geta gefið ráðleggingar um bestu meðferð og horfur Takk fyrir

More Related