1 / 11

Vancomycin

Vancomycin. Birgir Guðmundsson. Saga. Uppgötvað í jarðsýni frá borneó sem trúboði sendi á rannsóknarstofu 1953 Vegna vaxandi ónæmis baktería gegn penicillíni flýtt á markað 1958 Nefnt eftir orðinu “vanquish” (eyða)

tass
Télécharger la présentation

Vancomycin

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Vancomycin Birgir Guðmundsson

  2. Saga • Uppgötvað í jarðsýni frá borneó sem trúboði sendi á rannsóknarstofu 1953 • Vegna vaxandi ónæmis baktería gegn penicillíni flýtt á markað 1958 • Nefnt eftir orðinu “vanquish” (eyða) • Var þó fljótt ýtt til hliðar sem first line meðferð vegna tilkomu nýrri ekki eins toxískum lyfjum • Notað í sjúklingum með alvarleg beta laktam ofnæmi eða gegn bakteríum með ónæmi gegn öðrum lyfjum

  3. Bygging og virkni • Glycopeptide • Um 1450 Da • Framleitt af Streptomyces orientalis • Hemur ensímið glýkópeptíð synþasa og þar með frumuveggsmyndun Gram pos baktería • Bacteriocidal

  4. Pharmacokinetic • Frásogast illa frá meltingarvegi • Verður að gefa oralt eða IV • Barnaskammtar 15-20 mg/kg/d á 12 klst fresti • Dreifist en kemst ekki gegnum heilahimnur nema bólga sé til staðar. • Prótein binding 55% • Helmingunartími • Nýburar 6-10 klst, 3 mán-4 ára 4 klst, eldri börn 2-3 klst, fullorðnir 5-11 klst • Útskilnaður 90% um nýru • Nýrnabilun eykur helmingunartíma

  5. Pharmacodynamic • Concentration independent virkni • Fylgjast með styrk? • Deilt hvort nauðsynlegt • Meðferðarmörk 5-15 mcg/ml • Halda undir 60 mcg/ml

  6. Gott gegn gram pos bakteríum Staphylococci Streptococci Enterococci Clostridium Bacillus Corynebacterium Virkar illa gegn Gram neikvæðum bakteríum Kemst ekki gegnum frumuvegginn Þröngvirkt sýklalyf

  7. Helstu ábendingar • Vanalega eru beta laktam lyf sem baktería er næm gegn betri • Er því gott gegn beta laktam resistant bakteríum • Drug of “last resort” • MRSA og MRSE • Staphylococcal enterocolitis eða endocarditis • Með amínóglýkósíði gegn enterococcal endocarditis • C. Difficile sem er ónæmur gegn metronidazole

  8. Bein og liðsýkingar MRSA pyogenic arthritis og osteomyelitis MTK Gram + varnandi vegna neurokirurgiu Heila abcessar Penicillin res S. Pneumonae meningitis MRSA bacteremia í ónæmisbældum Húð abcessar, cellulitis, myositis og fasciitis tengd MRSA MRSA tengd lungnabólga Aðrar ábendingar

  9. Aukaverkanir • Algengt: Verkur og thrombophlebitis • Nú hreinari vancomycin afleiður en áður og talið lítið toxískt en tengist þó: • Nephrotoxicity • Aukið með samfara notkun amínóglýkósíða • Ototoxískt • Red man syndrome • Histamín losun • Gefa vancomycin hægt  1 klst (max 10mg/min ef skammtur >500 mg)

  10. Rétt notkun • Eru að koma upp ónæmir stofnar sem hamla notkun þess • Vancomycin resistant stofnar • Vancomycin resistant enterococcus 1987 • Vancomycin intermediate S. Aureus • Vancomycin resistant S. Aureus • Ekki nota nema rétt ábending!

  11. Takk fyrir áheyrnina

More Related