1 / 7

- Íslandsklukkan -

- Íslandsklukkan -. eftir Halldór Kiljan Laxness. Atburðir bakvið Íslandsklukkuna. Bókin var skrifuð 1943-46 Halldór Laxness tók 13 ár í undirbúning sögunnar. Heimskreppa Atvinnuleysi – fátækt. Atburðir bakvið Íslandsklukkuna. Síðari heimsstyrjöldin geysar Hernám 10. maí 1940

tess
Télécharger la présentation

- Íslandsklukkan -

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. - Íslandsklukkan - eftir Halldór Kiljan Laxness

  2. Atburðir bakvið Íslandsklukkuna • Bókin var skrifuð 1943-46 • Halldór Laxness tók 13 ár í undirbúning sögunnar. • Heimskreppa • Atvinnuleysi – fátækt

  3. Atburðir bakvið Íslandsklukkuna • Síðari heimsstyrjöldin geysar • Hernám 10. maí 1940 • Hlutleysi rofið • Ísland skoðar stöðu sína í heimsmálum • Ósjálfstæði til 1944 • Lýðveldisstofnun 1944

  4. Meginþema Íslandsklukkunnar • Ádeila á íslenskt þjóðfélag á 18. öld • Heimildarit um komu upplýsingarinnar • Afdrif þjóðarinnar á fyrri hluta 20. aldar • Íslenskt þjóðfélag fyrr og síðar undir smásjánni - Fornu handritin (fornsagan) - Atburðir sögunnar (18. öld) - 20. aldarsaga Íslands

  5. Arnas Arnæus • Sjálfsstæðishetjur Íslendinga • Verndari Íslands • Kemur með upplýsinguna til Íslands • Föðurlandsvinur og framamaður

  6. Heilabrot • „ekki sagnfræðileg skáldsaga“. Hvað meinar Halldór Laxness með því? • Hvernig er hægt að útskýra, með skírskotun til raunveruleikans, að Arnas skuli hafa gifst Mette en ekki Snæfríði? • Getur hugsast að Halldór hafi látið sjálfan sig koma fyrir sem ein af sögupersónunum. Hver gæti það verið og af hverju?

  7. Takk fyrir Árni Baldur Möller Ísleifur Orri Arnarson Einar Þór Ívarsson Bendersen

More Related