1 / 4

Nap óleón (5b)

Nap óleón (5b). Fjármál : Nauðungarlán til ríkisins felld niður og óvissu eytt með traustri stefnu. Frakklandsbanki stofnaður 1800 (einkaréttur á seðlaútgáfu). Skólakerfið afnam afskipti ríkisins af barnafræðslu

thetis
Télécharger la présentation

Nap óleón (5b)

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Napóleón(5b) • Fjármál:Nauðungarlán til ríkisins felld niður og óvissu eytt með traustri stefnu. Frakklandsbanki stofnaður 1800 (einkaréttur á seðlaútgáfu)

  2. Skólakerfið • afnam afskipti ríkisins af barnafræðslu • stofnaði nýja menntaskóla fyrir úrvalsnemendur, „lycées“ ; veraldlegir skólar með áherslu á raungreinar. Aðgangur eftir hæfni. Fyrirmynd framhaldsskóla í Evrópu síðan. • „Concordatinn“ við páfastofnun ríkiskirkju eftir upplausn frá byltingarárunum. Var í gildi til 1905.

  3. Code Napoleon • samræming (áður 300 til 400 lagaumdæmi) • jarðeignaskipting staðfest og jafnrétti fyrir lögum • einkaeignaréttur • sifjaréttur (léleg staða konunnar; helstu afskipti Napóleóns)

  4. Áhrif Napóleóns • breytti frönsku samfélagi til frambúðar • breiddi út hugmyndir og breytingar frönsku byltingarinnar • breytti til frambúðar ríkjaskipan Evrópu • annað?

More Related