1 / 11

ÞÝSKALAND

ÞÝSKALAND. Deutschland . ÞÝSKALAND. Fáni Skjaldamerki. ÞÝSKALAND. Höfuðborg: Berlín Stjórnarfar: Lýðveldi Mannfjöldi: 82,314,900 Aðild að evrópusambandinu: 25. mars 1957 Flatarmál: 357,022 km2. Gjaldmiðill: Evra.

thor
Télécharger la présentation

ÞÝSKALAND

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. ÞÝSKALAND Deutschland

  2. ÞÝSKALAND Fáni Skjaldamerki

  3. ÞÝSKALAND Höfuðborg: Berlín Stjórnarfar: Lýðveldi Mannfjöldi: 82,314,900 Aðild að evrópusambandinu: 25. mars 1957 Flatarmál: 357,022 km2. Gjaldmiðill: Evra. Þjóðarlén: DE

  4. ÞÝSKALAND Nasistar kölluðu veldi sitt Þriðja ríkið og það var við lýði í 12 ár, 1933 – 1945, Hitler hafði öll völd yfir ríkisstjórninni frá því að hann tók einni við embætti forseta Þýskalands. Sú stefna nasista að komast yfir landsvæði í nágrannalöndum (Lebensraum) var ein af mörgum ástæðum fyrir upphafi síðari heimsstyrjaldar þann 1. september 1939. Þýskaland og bandamenn þess unnu stóra sigra í fyrrihluta stríðsins og lögðu undir sig stóran hluta Evrópu. Eftir innrásina inn í Sovétríkin 22. júní 1941 og stríðsyfirlýsingu gegn Bandaríkjunum 11. desember fór að halla undan fæti fyrir Þjóðverja, þeir gáfust upp 8. maí 1945 eftir að Hitler framdi sjálfsmorð í neðanjarðarbyrgi sínu í Berlín þegar her Sovétmanna var að ná borginni á sitt vald. Helförin, skipulögð útrýming gyðinga í Evrópu, var alræmdur partur af stjórnarháttum nasista.

  5. ÞÝSKALAND

  6. ÞÝSKALAND Í seinni heimstirjöldinni teja menn að um það bil 6,000,000 mans hafi látist. Nasistar höfðu margar þræla- og útrýmingabúðir frægasta útrýmingabúðin er AUSCHWITZ-BIRKENAU.

  7. ÞÝSKALAND

  8. ÞÝSKALAND Þetta er Adolf Hitler sjálfur. Eftir að hann framdi sjálfsmorð í neðanjarðarbyrgi sínu var líkið tekið og helt á líkið marga lítrar af bensíni og svo var það brennt.

  9. ÞÝSKALAND Í Þýskalandi eru framleiddar nokkrar bílategundir. M.A. Wolksvagen og BMW.

  10. ÞÝSKALAND Í Þýskalandi eru framleidd mörg raftæki M.A. AEG Electrolux og Pioneer.

  11. ÞÝSKALAND Búið til af: Ólafi Orra Sturlusyni, Helga Frey Ásgeirssyni og Hartmanni Helga.

More Related