1 / 36

Fullnusturéttarfar

Fullnusturéttarfar. Fullnusturéttarfar. Aðfarargerðir, l. nr. 90/1989 Nauðungarsala, l. nr. 90/1991 Skiptaréttur Gjaldþrotaréttur, l. nr. 21/1991 Dánarbúskipti l. nr. 20/1991 Bráðabirgðagerðir, l. nr. 31/1990 Kyrrsetning Löggeymsla Lögbann. Almennt um fullnustugerðir.

thornton
Télécharger la présentation

Fullnusturéttarfar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Fullnusturéttarfar Sigríður Hjaltested, stundakennari Lagadeild Háskóla Íslands

  2. Fullnusturéttarfar • Aðfarargerðir, l. nr. 90/1989 • Nauðungarsala, l. nr. 90/1991 • Skiptaréttur • Gjaldþrotaréttur, l. nr. 21/1991 • Dánarbúskipti l. nr. 20/1991 • Bráðabirgðagerðir, l. nr. 31/1990 • Kyrrsetning • Löggeymsla • Lögbann Sigríður Hjaltested, stundakennari Lagadeild Háskóla Íslands

  3. Almennt um fullnustugerðir • Aðstoð ríkisvaldsins til þess að ná fram réttindum sínum enda fæst sá sem ber skylduna ekki til þess að fullnægja skyldu sinni sjálfviljugur. • Fullnustugerðir eru stjórnvaldsathafnir. Því eru þær framkvæmdar af sýslumönnum og fulltrúum þeirra. • Meginreglan er þá sú að beiðni skuli beint til sýslumanns í því umdæmi er gerðarþoli á heimilisvarnarþing. • Við sumar þeirra þarf frummeðferð dómara áður en sýslumaður fullnustar. Sigríður Hjaltested, stundakennari Lagadeild Háskóla Íslands

  4. Almennt um fullnustugerðir, frh. • Unnt er að bera undir dómstóla atriði/ágreining er varðar framkvæmd fullnustugerðarinnar jafn óðum. • Gerðarbeiðandi hefur rúmar heimildir til þess. • Gerðarþoli hefur takmarkaðar heimildir. Háð samþykki gb. eða því að gb. beri þetta sama atriði undir dómstóla. • Einkenni þessara mála eru þau að ætlast er til þau gangi hratt fyrir sig, án fresta og engin munnleg sönn.færsla. • Unnt að leita til dómstóla eftir að fullnustugerð er lokið og þá látið reyna á lögmæti hennar. Þá getur gþ. komið að öllum vörnum. Sigríður Hjaltested, stundakennari Lagadeild Háskóla Íslands

  5. Aðfarargerðir almennt • Með aðfarargerð eru þvingaðar fram efndir á skyldu skv. dómsúrlausn. • Fjárnám ef verið er að knýja fram efndir á peningakröfu • Aðför til að efna annars konar skyldu • Beinar aðfarargerðir • Aðfararheimildir, 1. gr. afl. laga nr. 90/1989 • Aðilar aðfarargerðar. 2. og 3. gr. Afl. • Sá sem aðfararheimild ber með sér að sé rétthafi hennar • Sá sem skylda hvílir á samkvæmt hljóðan aðfararheimildar. Sigríður Hjaltested, stundakennari Lagadeild Háskóla Íslands

  6. Aðfararhæfi • Aðfararfrestur er sá lágmarkstími sem þarf að líða frá því að aðfararheimild er orðin til og þar til aðför má fara fram. Þá er krafa orðin aðfararhæf. • Dómur erða úrskurður – 15 dagar frá uppkvaðningu. • Áritaðar stefnur eru aðfararhæfar án frests • Réttarsátt eða sátt þegar komin í gjalddaga eða 15 dagar frá gerð hennar. • Í sumum tilvikum þarf að beina greiðsluáskorun til gþ. með 15 daga aðfararfresti eftir viðtöku áskoruninnar og eftir að krafa er fallin í gjalddaga, sbr. 7. gr. Afl. • Skattakröfur og opinber gjöld, 8. gr. Opinber greiðsluáskorun, með 15 daga aðfararfrest frá birtingu. • Málskot frestar aðfararhæfi, 2. og 3. mgr. 5. gr. Sigríður Hjaltested, stundakennari Lagadeild Háskóla Íslands

  7. Aðfararbeiðni • Skrifleg beiðni og fylgigögn til stuðnings kröfu, 10. gr. • Hvert skal beina aðfararbeiðni? • Til héraðsdómara/frummeðferð. Ef beiðnin er að forminu til lögmæt áritar dómari beiðnina um að aför megi gera skv. henni, sbr. 11. gr. • Til sýslumanns, sbr. 16. gr. Kannar form beiðninnar. • Upphafsaðgerðir sýslumanns • Prior tempore, 19. gr. Beiðnum sinnt í þeirri röð sem þær berast. • Tilkynningar til aðila um aðför og hvenær hún verði tekin fyrir, 20. og 21. gr. Óformleg tilkynning til gb. Með sannanlegum hætti til gþ. Frávik frá tilkynningarskyldu, 3. mgr. 21. gr. afl. Sigríður Hjaltested, stundakennari Lagadeild Háskóla Íslands

  8. Framkvæmd aðfarar • Hvar fer aðför fram? 22. gr. Afl. • Ef tilkynning var send gþ – þá á skrifstofu sýslum. • Ef engin tilkynning – þá á heimili hans, vinnustað eða þar sem líklegt er að hann eða málsvari hans hittist fyrir • Ef gþ á hvergi skráð heimili og finnst ekki – þá skrifstofa sýslum. • Viðvera aðila, 23. og 24. gr. • Gb. þarf að vera viðstaddur, nema skattakröfur • Gþ. þarf að vera viðstaddur ef árangurslaust fjárnám • Án gþ ef hann hefur fengið tilkynningu • Ef engin tilkynning þá felur sýslum. heimilismanni hans að koma fram fyrir hans hönd. • Ef enginn heimilismaður þá er gerð frestað nema hagsmunir gb. leyfi ekki. Sigríður Hjaltested, stundakennari Lagadeild Háskóla Íslands

  9. Mótmæli við framkvæmd gerðar • Sýslumaður tekur afstöðu til strax. • Meginregla að mótmæli gþ stöðvi ekki gerðina, 2. mgr. 27. gr. • Ef aðilar eru ósáttir við ákvörðun sýslumanns þá geta aðilar leitað til héraðsdómara. Aðstöðumunur. • Ef gb leitar úrlausnar frestast gerðin að því leyti sem nauðsynlegt er - 14. kafli ágreiningsmál. • Ef gþ hyggst leita úrlausnar dómara skv. 15. Kafla þá frestar það ekki gerð. • 15. Kafli. Lögmæti gerðar borið undir héraðsdómara eftir að henni er lokið. Sigríður Hjaltested, stundakennari Lagadeild Háskóla Íslands

  10. Þvingunarúrræði gvt. gþ • Notuð til þess að þvinga fram þær upplýsingar sem nauðsynlegt er að gþ. veiti sýslumanni við aðfarargerð, sbr. 29.-31. gr. Afl. • Dagsektir • Frelsissvipting í allt að 24 klst. • Húsbrot eða brot á læstum hirslum • Líkamsleit Sigríður Hjaltested, stundakennari Lagadeild Háskóla Íslands

  11. Andlag fjárnáms • Fjárnám er aðfarargerð sem fer fram til að fá tryggingu fyrir peningakröfu eða til að ná greiðslu hennar með reiðufé, 36-37. gr. Afl. – 6. Kafli. • Krafan verður að vera orðin til • Hafa fjárhagslegt gildi • Nægja til greiðslu kröfu • Tilheyra gþ • Eignir sem eru undanþegnar fjárnámi, 43. gr. Nauðsynjamælikvarðinn. • Ábendingaréttur, 39. gr. og frátökuréttur, 2. mgr. 43. gr. Sigríður Hjaltested, stundakennari Lagadeild Háskóla Íslands

  12. Réttaráhrif fjárnáms/vörslur • Gþ er óheimilt að ráðstafa hinum fjárnumda svo brjóti í bága við rétt gb., 53. gr. • Ef fjárnám er gert í peningum fær gb. þá strax, 55. gr. Ef mótmæli koma gegn gerð, geymir sýslum. þá á bankareikningi. • Fjárnám í fasteign, lausafé ofl, skv. 56. gr. Gþ heldur umráðum fram að nauðungarsölu, nema hætta á að eignin spillist. Sigríður Hjaltested, stundakennari Lagadeild Háskóla Íslands

  13. Árangurslaust fjárnám • Fjárnámi er ekki lokið án árangurs nema gþ sé viðstaddur nema hann finnist ekki, sbr. 62. gr. • Engar eignir koma fram við gerðina eða ónægilega til fullnustu kröfu gb, sbr. 63. gr. • Gb getur gert fjárnám í eigninni að svo miklu leyti sem hún nægir. Árangurslaust að hluta til. • Gb. getur neitað að fá uppí kröfu sína. • Gb. lætur sér nægja það sem hann fær. • Sýslumenn meta sjálfstætt hvort skilyrði séu uppfyllt fyrir árangurslausu fjárnámi. • Árangurslaust fjárnám getur verið grundvöllur gjaldþrotaskipta. Sigríður Hjaltested, stundakennari Lagadeild Háskóla Íslands

  14. Annað en peningagreiðslur • Fullnusta kröfu um annað en peningagreiðslu, t.d. ef dómur eða úrskurður kveður á um skyldu gþ. • In natura, 72.-75. gr. Afl. – sýslumaður gerir með sömu réttaráhrifum • Þarf atbeina gþ sjálfs, 76.-77. gr. Aðför gerð fyrir peningagreiðslu í staðinn. Sigríður Hjaltested, stundakennari Lagadeild Háskóla Íslands

  15. Beinar aðfarargerðir • Án undangengins dóms eða sáttar, 12. kafli Afl. • Skilyrði. Réttur gb. ótvíræður og það ljós að hægt er að sýna fram á með sýnilegum sönnunargögnum eingöngu, 78. gr. • Beiðnin þarf að vera ítarleg, gb. þarf að sýna fram á rétt sinn. • Málsmeðferð skv. 13. Kafla. Gþ. kemur að öllum vörnum til að sanna umráðarétt sinn. Ágreiningur snýst oftast um hann. • Úrskurður héraðsdómara er þegar aðfararhæfur, 2. mgr. 84. gr. • Málskot til HR frestar ekki aðfarargerð. Sigríður Hjaltested, stundakennari Lagadeild Háskóla Íslands

  16. Bráðabirgðagerðir • Tilgangur þeirra er að tryggja að ákveðið ástand standi óbreytt til þess að hægt sé að fá fullnustu síðar eða aftra því að unnar séu ólögmætar athafnir sem eru líklegar til að spilla réttindunum. • Lög um kyrrsetningu, lögbann ofl. nr. 31/1990. • Kyrrsetning • Löggeymsla • Lögbann Sigríður Hjaltested, stundakennari Lagadeild Háskóla Íslands

  17. Kyrrsetning • Til að tryggja fullnustu lögvarinnar kröfu um greiðslu peninga, ef henni verður ekki þegar fullnægt með aðför og sennilegt má telja, ef kyrrsetning fer ekki fram, að draga muni mjög úr líkindum til að fullnusta hennar takist eða verði verulega örðugri, 5. gr. Ksl. • Sönnunarbyrði hvílir á gerðarbeiðanda um skilyrði en þó ekki um réttmæti kröfu sinnar, 2. mgr. 5.gr. • Skilyrði kyrrsetningar • Ótvíræð skylda til peningagreiðslu • Kröfu ekki þegar fullnægt með aðför • Líklegt að fullnusta takist ekki eða verði örðugri Sigríður Hjaltested, stundakennari Lagadeild Háskóla Íslands

  18. Beiðni og upphafsaðgerðir • Beiðni um kyrrsetningu, 6. gr. • Umdæmi sýslumanns, 7. gr. • Könnun sýslumanns á beiðninni, 8. gr. • Trygging, 2. mgr. 8. gr.- • Reglur Afl. gilda um upphafsaðgerðir, 4. mgr. 8. gr. • Mótmæli gþ. við gerð hjá sýslumanni, 13. gr. • Um andlag, ábendingu og frátökurétt vísast til Afl. Sigríður Hjaltested, stundakennari Lagadeild Háskóla Íslands

  19. Réttaráhrif • Peningar og viðskiptabréf tekin úr vörslum gþ. Og sýslum. varðveitir, 1. mgr.19. gr. Ksl. • Aðrar kyrrsettar eignir eru áfram hjá gþ. nema hagsmunum gb. sé þannig stefnt í hættu, 3. mgr. 19. gr. • Kyrrsettar eignir eru aldrei hjá gb. sjálfum. • Ráðstöfunar- og afnotaréttur gþ er takmarkaður, 20. gr. Sigríður Hjaltested, stundakennari Lagadeild Háskóla Íslands

  20. Löggeymsla • Kyrrsetning verður framkvæmd til að tryggja kröfu um greiðslu peninga með sama hætti og kyrrsetning. Munur er sá að dómur eða úrskurður þarf að hafa gengið um peningagreiðsluna sem hefði mátt fullnægja með aðför ef honum hefði ekki verið skotið til æðra dóms - 23. gr. ksl. • Skilyrði • Dómur eða úrskurður fallinn í héraði um skyldu til greiðslu peninga. • Úrlausn skotið til HR með áfrýjun eða kæru. • Fjárnám hefði mátt gera eftir dóminn ef ekki hefði komið til málskots, þ.e. krafa orðin aðfararhæf. • Þarf ekki tryggingu vegna löggeymslu, 2. Mgr. 23. gr. Sigríður Hjaltested, stundakennari Lagadeild Háskóla Íslands

  21. Lögbann • Tilgangur að leggja bann við byrjaðri eða yfirvofandi athöfn einstaklings eða fyrirsvarsmanns félags eða stofnunar ef athöfnin brýtur eða er sennilegt að hún muni brjóta gegn lögvörðum rétti hans. • Sönnunarbyrðin hvílir á gb. Um að skilyrði lögbanns séu uppfyllt og að réttindi hans muni fara forgörðum eða verða fyrir teljandi spjöllum verði hann knúinn til að bíða dóms um þau, sbr. 24. gr. • Hægt er að fá aðstoð lögreglu til að halda uppi lögbanni ef gþ. brýtur gegn rétti gb., 32. gr. Sigríður Hjaltested, stundakennari Lagadeild Háskóla Íslands

  22. Lögbann, frh. • Lögbann er neyðarráðstöfun og önnur úrræði þá ekki tæk. • Réttarreglur um refsingu eða skaðabætur tryggja ekki rétt gb., 3. mgr. 24. gr. • Hagsmunamat. Betri réttur gb. • Lögbannsbeiðnin til sýslumanns, 26. gr. • Gerðarbeiðandi greiðir tryggingu, sbr. 30. gr. • Mótmæli gþ hjá sýslum. – sbr. 13. og 14. gr.Ksl. Sigríður Hjaltested, stundakennari Lagadeild Háskóla Íslands

  23. Mál rekin fyrir dómstólum • Ágreiningsmál á meðan gerð er ólokið, sbr. 5. kafli. Gerðin stöðvast á meðan. • Staðfestingarmál, 6. kafli. Aðeins kyrrsetning og lögbann. • Réttarstefna innan viku frá lokum gerðar • Gerðin fellur niður að öðrum kosti, sbr. 39. gr. • Staðfestingarmál óþarft ef gþ lýsir yfir að hann uni gerð. • Í löggeymslumálum er ekki höfðað mál til staðfestingar. Gþ getur fengið úrlausn um lögmæti gerðarinnar skv. 15. kafla Afl. Sigríður Hjaltested, stundakennari Lagadeild Háskóla Íslands

  24. Nauðungarsala • Fullnustugerð sem fer fram til að koma eign í verð án tillits til vilja eiganda hennar, 1. gr. Nsl. Nr. 90/1991. • Aðilar að nauðungarsölu • Gerðarbeiðandi • Gerðarþoli • Rétthafar yfir eigninni. Þinglýst og óþinglýst réttindi. • Andlag ns, 17. gr., 11. kafli um lausafé. Getur gengið kaupum og sölum. • Nauðungarsöluheimildir • 6.gr., eftir kröfu gerðarbeiðanda • 8. gr., eftir kröfu eiganda. Sigríður Hjaltested, stundakennari Lagadeild Háskóla Íslands

  25. Undirbúningsaðgerðir • Ef krafist er ns. til fullnustu peningakröfu á grundvelli heimild 2.-6. tl. 1. mgr. 6. gr. og krafan er komin í gjalddaga þarf greiðsluáskorun með 15 daga fyrirvara, sbr. 9. gr. Nsl. • Engin áskorun ef beiðni er studd við fjárnám. • Áskorun er send með sannarlegum hætti, 2. mgr. 9. gr. • Frestur byrjar að líða frá þeim degi sem gþ. fær eintak af áskorun í hendur eða birting á sér stað. Sigríður Hjaltested, stundakennari Lagadeild Háskóla Íslands

  26. Beiðni um nauðungarsölu • Alltaf beint til sýslumanns, sbr. 18. gr. Ef fasteign þá í því umdæmi sem réttindum yfir eign er þinglýst. • Skrifleg beiðni studd nauðsynlegum gögnum, 11. gr. • Sýslumaður kannar hvort beiðni er í lögmætu formi, sbr. 13. gr. • Fyrirtaka ákveðin, sbr.16. gr. Tilkynning send gþ með sannanlegum hætti. Sigríður Hjaltested, stundakennari Lagadeild Háskóla Íslands

  27. Nauðungarsala á fasteign • Auglýsing um nauðungarsölu, sbr. 20. gr. Birt í Lögbirtingarblaði minnst 4 vikum fyrir fyrirtöku. • Efni auglýsingar, 19. gr. Sýslumaður sér um. • Fyrirtaka á skrifstofu sýslum., 21. gr. • Gb verður að mæta annars fellur beiðni niður, 2. mgr. 15. gr. • Þó gþ mæti ekki kemur það ekki í veg fyrir aðgerðir, 2. mgr. 21. gr. • Sýslumaður gætir ex officio að annmörkum og getur stöðvað frekari aðgerðir, 22. gr. Nsl. Sigríður Hjaltested, stundakennari Lagadeild Háskóla Íslands

  28. Nauðungarsala á fasteign, frh. • Ágreiningsmál • Hjá sýslumanni. Frestar almennt ekki gerðinni. • Hjá dómstólum. Frestar ef gb. leitar úrlausnar. • Í ágreiningsmálum vegna ns eru engar takmarkanir á heimildum til munnlegrar sönnunarfærslu. 13. kafli. • Hvernig skal eignin seld? • Á almennum markaði, 23. gr. • Nauðungarsala á uppboði, 5. Kafli. • Tilkynningar, 26. gr. • Tilkynnt gþ.- en skiptir ekki máli þó gagnist ekki • Auglýsing um byrjun uppboðs með 3 daga fyrirvara. Sigríður Hjaltested, stundakennari Lagadeild Háskóla Íslands

  29. Nauðungarsala á fasteign, frh. • Uppboðsskilmálar, 28. gr. Nsl. • Byrjun uppboðs, 31. gr. Á starfsstofu sýslum. Uppboðsskilmálar kynntir ofl. • Framhaldsuppboð, 35. gr. Innan 4 vikna og leitað boða í eign. • Tilkynnt rétthöfum með sannanlegum hætti • Auglýsing í Lögbirtingi með viku fyrirvara. • Framhaldsuppboð fer fram á eigninni sjálfri. Sigríður Hjaltested, stundakennari Lagadeild Háskóla Íslands

  30. Samþykki tilboðs • Sýslumaður leita boða í eignina, 4. mgr. 36. gr. • Kröfulýsing 49. gr. • Sýslumaður tekur tilboði, vanalega ræður hæsta tilboð, 39. gr. Skilyrði að greiðsla berist í samræmi við uppboðsskilmálana. • Greiðsla kaupanda, 40. gr. Peningar eða yfirtaka veðskulda. • Sýslumaður innheimtir söluandvirðið. • Frumvarp til úthlutnar á andvirði eignar, 50. gr. • Greitt skv. úthlutunargerð, sbr. 53. gr. Sigríður Hjaltested, stundakennari Lagadeild Háskóla Íslands

  31. Samþykki tilboðs, frh. • Kaupandi hefur almennt umráðarétt yfir eign frá því boð hans var samþykkt, 55. gr. • Sýslumaður gefur út afsal, 56. gr. • Nauðungarsala á öðrum eignum og réttindum, 10.-12. kafli. • Um gildi nauðungarsölu eftir að ns. er lokið, 14. kafli. • Hver sem á lögvarðra hagsmuna að gæta, 80. gr. • Málskot frestar, 1. mgr. 85. gr. Sigríður Hjaltested, stundakennari Lagadeild Háskóla Íslands

  32. Skiptaréttur Gjaldþrotaskipti Skipti dánarbúa, ofl. Sigríður Hjaltested, stundakennari Lagadeild Háskóla Íslands

  33. Gjaldþrotaskipti • Fullnustugerð sem hefst með dómsuppkvaðningu um skiptin og miða að því að yfirfæra réttindi þrotamanns til skuldheimtumanna. Lög nr. 21/1991. • Umráð búsins eru færð frá þrotamanni til skiptastjóra, sem er skipaður af dómara og tekur hann við öllum réttindum og skyldum þrotamanns. • Eignum lögpersónu er komið í verð og henni slitið með því að andvirði eigna er varið til greiðslu á skuldum hennar. • Héraðsdómur kveður á um gjaldþrotaskiptin og leysir úr ágreiningsmálum. Sigríður Hjaltested, stundakennari Lagadeild Háskóla Íslands

  34. Gjaldþrotaskipti, frh. • Krafa um gjaldþrotaskipti berst héraðsdómara • Af hálfu skuldara. Skuldari getur ekki staðið í skilum við lánadrottna sína og sér ekki fram á að hann muni geta það á næstunni. (ógreiðslufær) • Af hálfu lánadrottins. Skuldari er ógreiðslufær og eignastaða hans er neikvæð. (ógjaldfær) • Kröfulýsing. Kröfuhafar verða að lýsa kröfum sínum innan kröfulýsingafrests sem fram kemur í auglýsingu í Lögbirtingi. • Ef kröfu er ekki lýst er hún niðurfallin. • Rétthæð krafna. Sigríður Hjaltested, stundakennari Lagadeild Háskóla Íslands

  35. Nauðasamningur og greiðslustöðvun • Skuldara er veitt heimild til greiðslustöðvunar með dómsúrskurði. Tími ætlaður til þess að ráð bót á slæmri fjárhagsstöðu. Skuldari þarf að endurskipuleggja fjármál sín með hjálp frá aðstoðarmanni sem samþykkir allar hans fjárhagsráðstafanir. Skuldir eru "frystar" á greiðslustöðvunartíma og því geta skuldarar ekki gengið að skuldaranum á meðan. • Nauðasamningur er samningur um greiðslu skulda eða eftirgjöf af þeim sem kemst á milli skuldara og tilskilins meirihluta lánadrottna og hlýtur svo staðfestingu fyrir dómi. Umsjónarmaður er skipaður af dómara. Gert er frumvarp skuldara að nauðasamning sem meirihluti lánadrottna þarf að samþykkja. Tilgangurinn með nsamn. er sá að ráða bót á ógjaldfærni skuldara og lækka skuldir hans verulega. Sigríður Hjaltested, stundakennari Lagadeild Háskóla Íslands

  36. Skipti á dánarbúum ofl. • Lög nr. 20/1991, einnig um opinber skipti hjóna við skilnað og sambúðarfólks við sambúðarslit. • Sýslumaður fer með forræði á dánarbúi frá þeirri stundu er andlát ber að höndum þar til forræðið flyst yfir í hendur annarra skv. lögunum. • Óskipt bú. Forræði búsins flyst yfir til þess langlífari. • Einkaskipti. • Opinber skipti. Erfingi krefst. Ríkið knýr fram eða kröfuhafi fer fram á. Sigríður Hjaltested, stundakennari Lagadeild Háskóla Íslands

More Related