1 / 36

Auðlindir íslenskrar ferðamennsku

Auðlindir íslenskrar ferðamennsku. Anna Dóra Sæþórsdóttir Fundur með náttúruverndarnefndum sveitarfélaga , 8. október 2004 Hótel Glymur, Hvalfirði. Náttúrulegt aðdráttarafl. Landslag Veðurfar Vatn Gróður Dýralíf Staðsetning. Prag. Menning sem aðdráttarafl fyrir ferðamenn.

tracey
Télécharger la présentation

Auðlindir íslenskrar ferðamennsku

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Auðlindir íslenskrar ferðamennsku Anna Dóra Sæþórsdóttir Fundur með náttúruverndarnefndum sveitarfélaga, 8. október 2004 Hótel Glymur, Hvalfirði

  2. Náttúrulegt aðdráttarafl • Landslag • Veðurfar • Vatn • Gróður • Dýralíf • Staðsetning

  3. Prag Menning sem aðdráttarafl fyrir ferðamenn • Fornminjar • Minnismerki • Spilavíti og skemmtigarðar • Pílagrímaferðir • Söfn Guggenheim - Bilbao Las Vegas Kínamúrinn Stonehenge

  4. Draumurinn um paradís!

  5. Fyrstu gististaðirnir eru byggðir – einfaldir í sniðum og falla ágætlega inn í umhverfi sitt Veitingastaðir fara að sjást

  6. Markaðssetning og kynning - ef vel gengur fjölgar gestum

  7. Til þess að taka á móti fleiri ferðamönnum þarf aukið gistirými Staðir missa sérkenni sín og verða hverjir öðrum líkir Til þess að standast harða alþjóðlega samkeppni er oft byggt á fallegustu stöðunum

  8. Hvað varð af hinu upprunalega aðdráttarafli?

  9. endurnýjun krítísk þolmörk ör vöxtur Þróun ferðamannastaða fjöldi ferðamanna hnignun uppgötvun tími Butler 1980

  10. Þolmörk ferðamennsku- mesti fjöldi ferðamanna sem tiltekið svæði þolir Mörk sem náttúran setur Mörk sem innviðir setja • Mörk sem samfélagið setur • Heimamenn • Ferðamenn

  11. Erlendir ferðamenn á Íslandi Fjöldi gesta (í þúsundum) 320 280 240 200 160 120 80 40 1950 1954 1958 1962 1966 1970 1974 1978 1982 1986 1990 1994 1998 2002

  12. Rannsókn á þolmörkum ferðamennsku • Guðrún Gísladóttir, dósent við HÍ, náttúra • Bergþóra Aradóttir, Ferðamálasetur Íslands, innviðir • Arnar Már Ólafsson, lektor HA, heimamenn • Anna Dóra Sæþórsdóttir, lektor HÍ, ferðamenn

  13. JÖKULSÁRGLJÚFUR MÝVATN SKAFTAFELL Rannsóknarsvæðin Mið-hálendið SVEINSTINDUR

  14. Upplifun ferðamanna Væntingar Ímynd Ánægja Skynjun Hvatar • Spurningalistar • Dagbækur • Viðtöl

  15. Hversu ánægð(ur) ertu með dvöl þína á svæðinu? mjög óánægð(ur) óánægð(ur) ánægð(ur) hlutlaus mjög ánægð(ur) Mývatn Sveinstindur Lónsöræfi Jökulsárgljúfur Landmannalaugar Skaftafell Mið-hálendið

  16. Hvað finnst þér um fjölda ferðamanna á þessu svæði ? hæfilegur of fáir of margir Skaftafell Sveinstindur Landmannalaugar Jökulsárgljúfur Mývatn Lónsöræfi

  17. Væntingar mínar með tilliti til þjónustu voru uppfylltar fullkomlega alls ekki Mývatn Jökulsárgljúfur Skaftafell Sveinstindur Lónsöræfi Landmannalaugar

  18. Viðhorfskvarðinn (the purist scale) þjónustusinnar (urbanists) náttúrusinnar (purists) almennir ferðamenn Hendee et.al. (1968), Stankey (1973; 1976), Wallsten (1988), Vistad (1995)

  19. Flokkun ferðamanna • Eindregnir náttúrusinnar (strong purists) 60 – 70 • Náttúrusinnar (purists) 50 – 59 • Almennir ferðamenn (neutralists) 40 – 49 • Þjónustusinnar(urbanists) < 40 Stig á viðhorfs-kvarðanum Byggt á hugmyndum Hendee et.al. (1968)

  20. Samsetning ferðamanna á rannsóknar-svæðunum sex Eindregnir náttúrusinnar Náttúrusinnar Almennir ferðamenn Þjónustusinnar Sveinstindur 24 35 35 6 Hálendið Lónsöræfi 15 40 27 18 Landmannalaugar 3 26 47 24 Jökulsárgljúfur 9 50 39 Skaftafell 18 47 34 Mývatnssveit 11 50 39 (%) 0 10 20 30 40 50 60 70 80 90 100

  21. Þessir hópar: • haga sér mismunandi • eru með ólíkar óskir um þjónustu og uppbyggingu • gera mismunandi kröfur til umhverfisins

  22. Dvalarlengd, fjölda gistinátta og lengd gönguferða

  23. Skipting ferðamanna eftir þjóðerniog viðhorfskvarðanum

  24. Væntingar mínar með tilliti til þjónustu voru uppfylltar fullkomlega alls ekki Eindreginn náttúrusinni Þjónustusinni Almennur ferðamaður Náttúrusinni

  25. Aðstaða... Skálinn er alveg draumur. eindreginn náttúrusinni við Sveinstind Skálinn er ágætur, heldur prímitívur en svona á þetta víst að vera. þjónustusinni um skálann við Kollumúlavatn

  26. Mátulega frumstæð aðstaða... ...ég er ofsalega ánægð með þetta eins og þetta er... mér finnst allt ofsalega passlegt. ...þetta er ekki of mikið ... og aðstaðan er í rauninni til fyrirmyndar. Eins og hérna niður í sturtuhúsi og snyrtingin og grillaðastaðan og svona. Þetta er mjög svona minimal sko… almennur ferðmaður í Landmannalaugum

  27. Ýmsar þversagnir ... … ég vill alls ekki hafa veitingastað hérna! Ég myndi hins vegar sömuleiðis alveg örugglega notfæra mér hann ef hann væri hérna. ... almennur ferðamaður í Landmannalaugum

  28. Hversu mikil breyting á náttúrunni er réttlætanleg til að auka þægindi ferðamanna? Mér finnst að hér megi ekki breyta neinu nema ... það er örugglega einhver verkfræðingur í Ferðafélaginu sem gæti reynt að stýra vatninu í laugarnar eitthvað aðeins betur... Þetta er dálítið hérna ... kalt/heitt, kalt/heitt sko.“ almennur ferðamaður í Landmannalaugum

  29. Hæfileg fyrir suma… „Hápunktur dagsins var hraðferð niður allbrattar skriður. Ný tækni við skriðugöngu tekin í notkun.“ mikill náttúrusinni í Lónsöræfum Of mikil áskorun? „Mér féll næstum allur ketill í eld er ég sá kaðalinn og síðustu brekkuna niður að brúnni. Hnén í mér skjálfa enn.“ þjónustusinni í Lónsöræfum

  30. „maður nennir ekki lengur að fara í Landmannalaugar vegna þess að þar eru svo margir ferðamenn“. eindreginn náttúrusinni í Lónsöræfum Of margir ferðamenn? „Náttúran er greinilega mjög viðkvæm hérna og getur sennilega ekki borið allan þann fjölda gesta sem kemur hingað.“ almennur ferðamaður í Landmannalaugum

  31. Með uppbyggingu innviða er hægt að hækka þolmörk Nýja sturtu og salernisaðstaðan annar miklum fjölda gesta. Fífan blómstrar á ný í votlendinu milli skálans og laugarinnar í Landmannalaugum. En takmarka verður byggingar til að ferðamenn upplifi „ósnortin víðerni“.

  32. 47% 26% 24% 3% Viðhorfskvarðinn í Landmannalaugum þjónustusinnar almennir ferðamenn náttúrusinnar eindregnir náttúrusinnar

  33. Víðerni Að mestu Að mestu Aðgengileg Svæði sem Útivistar - ósnortin svæði, ósnortin svæði, náttúru - einkennast af svæði í vélvædd umferð vélvædd umferð svæði landbúnaðar - borgum og ekki leyfð leyfð landslagi bæjum „Útivistarrófið“ (Recreation Opportunity Spectrum)

  34. Bláa lónið er dæmi um velheppnað samspil orkuvinnslu og ferðamennsku... Margar hugmyndir um landnýtingu Hver verður ásýnd Torfajökulssvæðisins árið 2015?

  35. Hver var helsta ástæða fyrir komu þinni til Íslands? sérstakir viðburðir heimsókn öryggi Reykjavík bjartar nætur norræn saga menning og hefðir hreint umhverfi friður / ró hálendið náttúran 0% 20% 40% 60% 80% 100% heimild: Rögnvaldur Guðmundsson 1997

  36. Aðdráttarafl ferðamennsku er margs konar En... stóra tromp Íslands er náttúran Þurfum að átta okkur á: • hver er sérstaða hvers svæðis • hversu miklar breytingar af völdum ferðamennsku eru ásættanlegar

More Related