1 / 16

Kjarasamningar og starfsmat sveitarfélaganna í ljósi dómaframkvæmdar.

Kjarasamningar og starfsmat sveitarfélaganna í ljósi dómaframkvæmdar. Sigurður Óli Kolbeinsson sviðsstjóri lögfræðisviðs. Dómar. Nýr dómur engin bylting Í samræmi við eldri dóma og erlenda RÚV dómur Fyrri Akureyrardómur Seinni Akureyrardómur Sami skilningur í öllum dómum.

unity-munoz
Télécharger la présentation

Kjarasamningar og starfsmat sveitarfélaganna í ljósi dómaframkvæmdar.

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Kjarasamningar og starfsmat sveitarfélaganna í ljósi dómaframkvæmdar. Sigurður Óli Kolbeinsson sviðsstjóri lögfræðisviðs

  2. Dómar • Nýr dómur engin bylting • Í samræmi við eldri dóma og erlenda • RÚV dómur • Fyrri Akureyrardómur • Seinni Akureyrardómur • Sami skilningur í öllum dómum

  3. Kjarasamningsumhverfi sveitarfélaganna • Helmingur opinberra starfsmanna starfar hjá sveitarfélögunum • LN með umboð fyrir öll sveitarfélög utan Reykjavíkurborgar • 72 sjálfstæð stéttarfélög • 18 bæjarstarfsmannafélög • 28 staðbundin verkalýðsfélög • 13 BHM félög • 13 önnur fagfélög

  4. Starfsmat • Gamla kerfið notað í báðum Akureyrardómum • Var forsendan fyrir niðurstöðu Hæstaréttar • Nýtt kerfi tekið upp • Markmið LN að tryggja eins og kostur er að sambærileg og jafnverðmæt störf séu launuð með sama hætti óháð kyni og búsetu.

  5. Starfsmat • Uppbygging nýja kerfisins • 4 grunnþættir - 13 undirþættir • Þekking og reynsla 38,4% • kröfur um þekkingu 16,3% • kröfur um hugræna færni 7,8% • kröfur um samskipta- og tjáskiptafærni 7,8% • kröfur um líkamlega færni 6,5%

  6. Starfsmat • Álag/kröfur 25,4% • kröfur um frumkvæði og sjálfstæði 10,4% • líkamlegt álag 5% • hugrænar/andlegar kröfur 5% • tilfinningalegt álag 5% • Umhverfi 5% • vinnuaðstæður 5%

  7. Starfsmat • Ábyrgð 31,2% • ábyrgð á fólki 7,8% • ábyrgð á verkstjórn/leiðsögn 7,8% • ábyrgð á fjármunum 7,8% • abyrgð á búnaði, upplýsingum, tækjum og mannvirkjum 7,8% • Gamla kerfið byggði líka á 4 grunnþáttum með 10 undirþáttum en vægi einstakra þátta annað og framkvæmd önnur

  8. Starfsmat • Framkvæmd • starfsmaður svarar spurningum í tölvu • niðurstaðan er starfsyfirlit og stigatala • stigum umbreytt í laun með sérstakri tengitöflu • tengitafla samningsatriði milli stéttarfélaga og viðsemjenda þeirra

  9. Afleiðingar dómanna • Enn ein staðfesting á að mismunandi kjarasamningar réttlæti ekki mismunandi launakjör karla og kvenna • Ekki stætt á því lengur að líta fram hjá þessu • LN getur ekki sent sveitarfélögunum kjarasamninga sem standast ekki

  10. Afleiðingar dómanna • LN með samninga við fjölda fagfélaga þar sem ekki er notað starfsmat • Margar fagstéttir eiga lagalegan rétt á að velja sér stéttarfélag • Ýmist í bæjarstarfsmannafélögum eða viðkomandi fagfélagi • Fólk í sömu störfum hjá sama vinnuveitanda með mismunandi laun á grundvelli mismunandi kjarasamninga

  11. Afleiðingar dómanna • Ef kjörin eru mismunandi getur sá sem er lakar settur náð fram leiðréttingu • Getur haft víðtækar afleiðingar vegna starfsmatsins • Niðurstaðan að allir sem taka laun eftir starfsmatinu hafa hækkað til samræmis við þann sem fyrst hækkaði • Grundvallarforsenda kjarasamningsins brostnar

  12. Hvaða starfsmat er viðurkennt • Mun Hæstiréttur viðurkenna nýja starfsmatið sem mælikvarða á sambærileika starfa? • Hvað með önnur kerfi? • heimatilbúið kerfi LN og tæknifræðinga • önnur kerfi

  13. Gildi jafnréttislaga • Hafa jafnréttislögin eingöngu gildi gagnvart þeim sem eru svo heppnir að vinna hjá vinnuveitanda sem samið hefur um starfsmat? • Í dómi Hæstaréttar segir að markmið jafnréttislaga náist ekki, ef launajöfnuðurinn eigi einungis að ná til fólks innan sömu starfsstéttar • Verður að lögbinda mælikvarða? • Ef ekki er þetta bara fyrir fáa útvalda, þ.e. starfsmenn sveitarfélaga?

  14. Önnur atriði • Mismunandi aldur • Markaðsforsendur • Persónulegar forsendur

  15. Hvað er til ráða? • Varhugavert að halda áfram í núverandi kerfi • starfsmat gagnvart sumum • Tveir valmöguleikar • öll stéttarfélög noti sama starfsmatskerfi og sömu tengingu við laun • henda starfsmatskerfinu og nota ekkert kerfi • Seinni möguleikinn kemur ekki til greina • uppgjöf • þvert gegn stefnu og markmiðum LN

  16. Hvað er til ráða • Stefna að fyrri valmöguleikanum • Samkomulag við stéttarfélög nauðsynlegt • Er samvinnuverkefni stéttarfélaga og vinnuveitenda að • tryggja að samningar standist lög • tryggja að forsendur samninga haldi • Nauðsynlegt að taka upp viðræður við stéttarfélögin sem fyrst

More Related