1 / 12

3. kafli

3. kafli. Jarðskjáftar og brotalínur. Mannskæðar náttúruhamfarir. Staður Ár Mannfall Shen-shu, Kína 1556 830.000 Tang-shan, Kína 1976 700.000 Kalkútta, Indland 1737 300.000 Kansu, Kína 1920 180.000 Messína, Ítalía 1908 160.000

valin
Télécharger la présentation

3. kafli

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. 3. kafli Jarðskjáftar og brotalínur

  2. Mannskæðar náttúruhamfarir • Staður Ár Mannfall • Shen-shu, Kína 1556 830.000 • Tang-shan, Kína 1976 700.000 • Kalkútta, Indland 1737 300.000 • Kansu, Kína 1920 180.000 • Messína, Ítalía 1908 160.000 • Tokýó og Yokohama, Japan 1923 143.000 • Chihli, Kína 1290 100.000 • Peking, Kína 1731 100.000 • Napólí, Ítalía 1693 93.000 • Shemakha, Azerbajdzhan 1667 80.000

  3. Hvað veldur jarðskjáftum? • Jarðskjálftar geta orðið að af völdum: • Eldgosa, sprenginga eða hruns • Þrýstings á brotalínum á flekamörkum. Allir skæðustu jarðskjáftar jarðar verða á slíkum svæðum. (San Andreas sprungan, Suðurlandsskjáftarnir.

  4. Upptök jarðskjáfta • Skjálftaupptök: • Upptökustaður jarðskjálftans. Oft á talsverðu dýpi (algengt 1 – 20 km, allt að 700 km) • Skjáftamiðja: • Staður á yfirborði jarðar yfir upptökustað skjálftans.

  5. Jarðskjáftabylgjur • Rúmbylgjur • P-bylgjur. (primary waves). Ferðast hraðast, mælast fyrstar. Hreyfingin líkist samþjöppun sem verður við högg. Svona bylgjur nefnast langbylgjur. • Dæmigerður hraði í jarðskorpunni er 6 km/s, en 8 – 13 km/s í föstu bergi möttuls. • Komast í gegnum bráðið berg. Einu jarðskjáftabylgur sem geta það.

  6. Jarðskjáftabylgjur frh. • S-bylgjur (secondary waves). • Fara hægar en P-bylgjur, og koma fram eftir þeim á jarðskjáftamælum. Koma fram sem titringur í berginu. Sveiflan er upp og niður, e.k. Bylgjuhreifing. Bylgjur af þessu tagi nefnast þverbylgjur. Þær stöðvast á bráðnu bergi, og komast því ekki gegnum ytri kjarna eða kvikuhólf undir meginelstöðvum.

  7. Jarðskjálftabylgjur frh. • Yfirborðsbylgjur • R-bylgja (Raylaigh-bylgja). • Yfirborðið gengur í bylgjum eins og bylgjuhreyfingar sjávar • L-bylgja (Love-bylgja) • Yfirborðið sveiflast til hægri og vinstri. Dofna hægar með aukinni fjarlægð frá upptökustað. Valda oft mestu tjóni.

  8. Jarðskjáftamælingar • Eldri gerðir mæla byggja á því að penni er látinn skrifa á pappír. Pappírnum er vafið um rúllu sem snýst. • Penninn er tengdur þungu lóði • Þegar jarðskjálfti ríður yfir hristist rúllan en penninn helst kyrr og skráir þannig hreyfinguna á blaðið

  9. Jarðskjáftamælingar frh. • Hægt er að reikna út fjarlægð jarðskjálfta frá skjálftamæli með því að nota mismunandi komutíma P- og S bylgna.

  10. Stærð jarðskjáfta • Algengast er að mæla stærðir jarðskjálfta út frá logaritmiskum skala á kvarða sem nær frá 0 – 9, - Richterskvarði. • Við hvert stig á Richterkvarða sem jarðskjálftinn er öflugri eykst orka hans ca 30 sinnum (þrítugfallt).

  11. Djúpir eða grunnir skjálftar Lítill grunnur skjálfti getur haft mikil áhrif á takmörkuðu svæði. Stór djúpur skjálfti getur haft mikil áhrif á stóru svæði.

  12. Merkallikvarðinn

More Related