1 / 8

Kló og tengill

Kló og tengill. Hvað þýða merkingarnar ?. Hvað þýða merkingarnar ?. IP44 Þríhyrningur með dropa CE Þríhyrningur og hringir með bókstaf. Hvað þýða merkingarnar ?. Merkingar eru á öllum rafbúnaði og hafa þær ákveðin gildi samkvæmt Evrópureglum e r lúta að rafmagnsbúnaði .

Télécharger la présentation

Kló og tengill

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Klóogtengill Hvaðþýðamerkingarnar?

  2. Hvaðþýðamerkingarnar? • IP44 • Þríhyrningurmeðdropa • CE • Þríhyrninguroghringirmeðbókstaf

  3. Hvaðþýðamerkingarnar? • Merkingareru á öllumrafbúnaði • oghafaþærákveðingildi • samkvæmtEvrópureglum • erlútaaðrafmagnsbúnaði. • Íslanderaðiliaðþessumreglum.

  4. Hvaðþýðamerkingarnar? • IP44 • Staðallfyrirraka- ogrykþéttni • Fyrritölustafurinnfyriraftanbókstafina IP táknarvörngegnþví, að • spennuhafaeðahreyfanlegirhlutirinnanumlykjuraffangsinsverðisnertir. • Ennfremurtáknarhannvörngegninnkomuaðskotahlutaogryks í raffangið. • Seinnitölustafurinntáknarvörngegninnrennslivökva. T.d. táknar IP 67, • aðraffangiðsérykþéttogvatnsþétt. SébókstafurinnX í staðfyrritölustafsins, • eraðeinstilgreindvatnsvörn, en sébókstafurinnX í staðseinnitölustafsins, • eraðeinstilgreindvörngegnföstumhlutumogryki.

  5. Hvaðþýðamerkingarnar? • Þríhyrningurmeðdropa • Vörngegnírun(regni) ogskvettum • úröllumáttum

  6. Hvaðþýðamerkingarnar? • Mjög brýnt er að framleiðendur og innflytjendur gæti að því hvort • vörur sem þeir framleiða eða flytja inn heyri undir tilteknar tilskipanir • Evrópusambandsins. Ef sú er raunin verður að fylgja ákvæðum þeirra og • sýna fram á samræmi við kröfurnar um CE-merkingu. • CE-merking vöru gefur til kynna að varan uppfylli þær lágmarkskröfur um • öryggi og heilsuvernd sem settar eru fram í Evróputilskipunum. Sá sem • telur sig fullnægja öllum ákvæðum allra tilskipana, sem vöru hans • varða hefur leyfi til að auðkenna vöru sína með stöfunum CE. 

  7. Hvaðþýðamerkingarnar? • Bókstafirmeðtáknutanumsegjatil um hvortviðkomandiland, • sembókstafurinnstendurfyrir, hefursamþykktvöruna. • Aðsetjaslíka land merkingu á búnaðerekkiskylda. • Í þessarimyndfyrirofanþýðamerkingarnar: • - VDB í þríhyrningerþýskvottun • - S í hringersænskvottun • - N ernorskvottun • - FI erfinnskvottun

More Related