1 / 6

Ignaz Philipp Semmelweis (1818-1865)

Ignaz Philipp Semmelweis (1818-1865). Fæddur í Ungverjalandi árið 1818. Ætlaði að leggja fyrir sig lögfræði en skipti um skoðun og lagði fyrir sig læknisfræði.

washi
Télécharger la présentation

Ignaz Philipp Semmelweis (1818-1865)

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Ignaz Philipp Semmelweis(1818-1865)

  2. Fæddur í Ungverjalandi árið 1818. • Ætlaði að leggja fyrir sig lögfræði en skipti um skoðun og lagði fyrir sig læknisfræði. • Starfaði sem fæðingarlæknir í Vínarborg þar sem hann tók eftir því að dánartíðni sængurkvenna á hans deild var hærri en á deild þar sem ljósmæður unnu að mestu einar.

  3. Dánartíðni sængurkvenna á þessum tíma var allt að 25%. • Venja var að læknar sinntu krufningum jafnhliða öðrum störfum. • Vinur hans í sömu starfsstétt hafði skorið sig í fingurinn við krufningu og látist eftir það. • Sá sjúkdómur var kallaður líkeitrun en var í raun barnsfarasótt af völdum klasagerils (Streptococcus pyogenes).

  4. Læknar voru ekki vanir að þvo sér vel um hendurnar eftir líkskurð og uppgötvaði Semmelweis að það voru þeir sem báru gerlasmitið í sængurkonurnar. • Dánartíðni sængurkvenna minnkaði verulega eftir að Semmelweis fyrirskipaði handþvott upp úr klórvatni. • Samstarfsmenn hans hæddust að honum fyrir þessa “vitleysu”.

  5. Semmelweis var að lokum vikið úr starfi vegna áráttu sinnar um handþvott. • Hann skrifaði seinna bók um barnsfarasótt, þar sem hann fjallaði um eðli sjúkdómsins og hvernig hægt væri að koma í veg fyrir hann. • Þrátt fyrir allt undangengið lést hann fyrir aldur fram árið 1865 af völdum sýkingar í sári sem hann fékk þegar hann var í líkskurði.

  6. Heimildir • Bogi Ingimarsson. 1994. Örverufræði. Iðnú. Reykjavík. • http://www.projectcreation.org/CStation/v8n1-strong.htm (01.09.2004) Ásrún, Harpa og Anna

More Related