1 / 14

MONOCYTAR

MONOCYTAR. Hulda Ásbjörnsdóttir Barnalæknisfræðikúrs September 2005. Yfirlit. Almennt um monocyta Útlit og þroskaferli Reticuloendothelial kerfið Hlutverk Blóðgildi Sjúkdómar. Monocytar. Ein tegund af hvítu blóðkornunum Forveri macrophaga Fruma ónæmiskerfisins

yves
Télécharger la présentation

MONOCYTAR

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. MONOCYTAR Hulda Ásbjörnsdóttir Barnalæknisfræðikúrs September 2005

  2. Yfirlit • Almennt um monocyta • Útlit og þroskaferli • Reticuloendothelial kerfið • Hlutverk • Blóðgildi • Sjúkdómar

  3. Monocytar • Ein tegund af hvítu blóðkornunum • Forveri macrophaga • Fruma ónæmiskerfisins • Fara út í alla vefi líkamans og mynda reticuloendothelilal kerfið

  4. Útlit monocyta

  5. Þroskaferli monocyta

  6. Hvað svo? • Monocytar eru stuttan tíma í merg • Circulera í ca.20-40 klst • Fara úr blóði út í vefi og gangast þar undir frekari differentiation, verða að macrophögum • Extravascular líftími mislangur, allt upp í nokkra mánuði til ár • Mynda reticuloendothelial kerfið

  7. Reticuloendothelial kerfið • Hugtak notað yfir frumur afleiddar af monocytum sem eru dreifðar um líffæri og vefi líkamans • Frumur RE-kerfisins eru sérstaklega staðsettar í vefjum þar sem þær komast í kontakt við external allergen eða pathogen • Aðallíffæri RE-kerfisins leyfa þannig frumum sínum að hafa samskipti við eitilfrumur og eru m.a. Lifur, milta, eitlar, beinmergur, thymus og meltingarvegur

  8. Mismunandi nöfn eftir staðsetningu

  9. Hlutverk RE-kerfisins • Frumuát og frumudráp • Pathogen • Óþekkt (foreign) efni • Gamlar/veiklaðar/dauðar frumur og frumuhlutar • Verkun og sýning antigena fyrir eitilfrumur • Framleiðsla cytokína (t.d. IL-1) sem hafa áhrif á bólgusvar, haemopoiesis og frumusvörun

  10. Magn monocyta í blóði • Normalgildi: • 0,2-0,8 * 109 /L • Monocytosis • Krón.bakteríusýkingar • Protozoan sýkingar • Krónísk neutropenia • Hodgkin´s lymphoma og önnur malignitet • Myelodysplasia, sérstaklega chronic myelomonocytic leukemia • AML af FAB typu M4 eða M5 (monoblastar) • Monocytopenia • Einkennandi fyrir hairy cell leukemia • Sjúklingar á barksterameðferð

  11. Sjúkdómar sem tengjast monocytum/macrophögum • Meðfæddir átfrumugallar • Vöntun á phagocytavirkni • Krónískar sýkingar • Bakteríur og sveppir • Blóðsjúkdómar • Góðkynja gallar HBK • Hvítblæði

  12. Meðfæddir átfrumugallar

  13. Blóðsjúkdómar • Langerhans’ cell histiocytosis • Akút leukemia • AML FAB M4 • AML FAB M5 • Krónísk leukemia • CMML • Haemophagocytic syndrome

  14. Heimildir • Immunobiology e.Janeway o.fl • Immunology a short course e.Benjamini o.fl • Immunology e.Roitt o.fl • Haematology e.Hoffbrand, Pettit og Moss • Blood Cells a practical guide e.Bain • Haematology at a Glance e.Mehta og Hoffbrand • Haematology an Illustrated Color Text e.Howard og Hamilton • UpToDate • O.fl ofl

More Related