1 / 15

Nám

Nám. Nám er varanleg breyting á atferli, vegna þjálfunar. Einfaldasta gerð náms er tengslanám. Það skiptist í viðbragðs-skilyrðingu og virka skilyrðingu. Viðbragðsskilyrðing. Viðbragðsskilyrðing snýst um tengsl milli áreita og ósjálfráðra viðbragða.

zlata
Télécharger la présentation

Nám

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Nám Nám er varanleg breyting á atferli, vegna þjálfunar. Einfaldasta gerð náms er tengslanám. Það skiptist í viðbragðs-skilyrðingu og virka skilyrðingu

  2. Viðbragðsskilyrðing • Viðbragðsskilyrðing snýst um tengsl milli áreita og ósjálfráðra viðbragða. • Pavlov varð fyrstur til að rannsaka viðbragðs-skilyrðingu. • Honum tókst að tengja ýmis áreiti við þá svörun hunda að slefa. • hljóðmerki, mislit ljós og fl.

  3. Hundur Pavlovs slanga fyrir slefið festingar slefmælir

  4. Nokkur dæmi um meðfædd viðbr. Áreiti (ÓÁ) Meðfædd viðbrögð (ÓS) sjáöldur dragast saman blikka augum blikka augum spark hnerri hækkaður blóðþrýstingur finndu sjálf/sjálfur fleiri • ljós • blásið í auga • aðvífandi hlutur (högg) • högg á hnjá-sin • t.d. ryk í nefi • stress

  5. Að skilyrða viðbrögð: • Öll viðbrögð má framkalla með því að tengja ný áreiti við þau sem upprunalega framkalla viðbragðið, nógu oft. • Ekki má muna miklu í tíma • og ekki er alveg sama hvaða áreiti tengist hvaða svörun • Mismunandi er hve oft þarf að endurtaka pörunina áður en festing verður

  6. Útskýring hugtaka • Óskilyrt áreiti er áreiti sem vekur meðfætt viðbragð • Óskilyrt svörun er það sama og meðfætt viðbragð • dæmi: • matur (ÓÁ) veldur slefmyndun (ÓS) • ljós (ÓÁ) veldur samdrætti sjáaldra (ÓS)

  7. frh. Skilyrt áreiti (SÁ) er nýtt áreiti sem tengt er óskilyrtu áreiti nógu oft til að það fer að framkalla sama viðbragð (SS) Viðbragð framkallað af nýja áreitinu kallast skilyrt svörun. Viðbragðið er þó oftast minna en hið upprunalega. d:

  8. Endurtekin samfylgd SÁ og ÓÁ leiðir til festingar(þ.e. viðbragðið hefur verið skilyrt) • (Tímabilið á meðan samfylgdin á sér stað kallast festingarskeið)

  9. Slokknunverðurþegarskilyrtaáreitiðerbirteitt en óskilyrtaáreitinuersleppt,tengingrofin Slokknunerekkisamaoggleymskasbr. sjálfkvæmendurheimt

  10. Sjálfkvæm endurheimt (bls. 153)

  11. Alhæfing: • þegar skilyrt svörun (SS) hefur verið tengd við ákveðið áreiti, vekja svipuð áreiti einnig samskonar svörun • Dæmi: Þegar slef er framkallað með bjölluhljóði af ákveðinni tíðni, slefar hundurinn einnig við bjöllum með líkri tíðni.

  12. Sundurgreining: Mismunandi viðbrögð við líkum áreitum Dæmi: umferðaljós viðbrögð við brunabjöllu og skólabjöllu.

  13. Tilbrigði við skilyrðingar • samskilyrðing: SÁ og ÓÁ birtast samtímis og fara samtímis • biðskilyrðing: SÁ birtist ögn á undan ÓÁ og varir uns svörun verður • slóðaskilyrðingar: SÁ birtist á undan ÓÁ og fer áður en ÓÁ kemur

  14. Merkingarskilyrðing: Orð eru stundum jákvætt eða neikvætt skilyrt.Dæmi: • Nöfn fólks, • orð í auglýsingum • ( “gott”, “ódýrt” ) • og fleira…

  15. Óbeitarskilyrðinger frábrugðin venjulegri viðbragðs-skilyrðingu á a.m.k. þrjá vegu: 1. Ein tenging er nóg(ein pörun áreita). 2. Langur tímilíður á milli áreita. 3. Valbundin skilyrðing, bundin bragði (eða lykt) Þetta virðist vera meðfætt

More Related