1 / 14

Svavar G. Svavarsson

Svavar G. Svavarsson. Opin hugbúnaður notun atvinnulífsins Ráðstefna Skýrslutæknifélagsins 11. mars 2004. Tvö sjónarhorn. Hvar er Linux notað í dag? Eru íslensk hugbúnaðarhús að þróa fyrir Linux?. Ráðgjöf Admon. Stjórnun í upplýsingavinnslu Styðji stefnu og þarfir fyrirtækja og stofnana

agnes
Télécharger la présentation

Svavar G. Svavarsson

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Svavar G. Svavarsson Opin hugbúnaðurnotun atvinnulífsinsRáðstefna Skýrslutæknifélagsins 11. mars 2004

  2. Tvö sjónarhorn • Hvar er Linux notað í dag? • Eru íslensk hugbúnaðarhús að þróa fyrir Linux?

  3. Ráðgjöf Admon • Stjórnun í upplýsingavinnslu • Styðji stefnu og þarfir fyrirtækja og stofnana • Arkitektúr upplýsingakerfa • Skipulag upplýsingatæknimála • Öryggisstjórnun í upplýsingavinnslu • Rafræn viðskipti • Leiðir til hagræðingar

  4. Linux notkun í dag • Hvers konar fyrirtæki? • Opinberar stofnanir • Menntakerfið • Einkageirinn • Hvernig • Nettengdar þjónustur • Gagnagrunnar • Hverjir • Takmörkuð þekking • Grunn hönnun Linux og Windows ólík

  5. Skiptum notkun í 3 hluta • Skráarþjónustur • Auðkenning, skráarvistun, prentun • Viðskiptakerfi • Viðfangsþjónar • Gagnagrunnsþjónar • Ytri kerfi • Internet tengdar þjónustur • Vefur, póstur o.sv.fr.

  6. Markaðshlutdeild • Áætlað að 15-20 % nýrra þjóna hafi verið með Linux árið 2003 • Spár gera ráð fyrir 40-45 % nýrra þjóna í árslok 2006 verði með Linux • Linux sækir á en á kostnað UNIX í dag • Hver er heildar markaðshlutdeild?

  7. Helstu ástæður sóknar • Jákvæð umfjöllun • Óraunhæfar væntingar um kostnaðarlækkun • Lækkandi fjárfestingar á UT verkefnum • Stuðningur lykil aðila: Dell, HP, IBM o.fl. • Microsoft leyfisgjöld • Afkasta aukning í Intel þjónum

  8. Er Linux “Ókeypis” • Linux kjarninn er ókeypis • Dreifing er ekki frí, ódýr í dag en fer hækkandi • Stuðningur við vélbúnað, hvað kostar hann? • Markaðsspár gera ráð fyrir hækkandi kostnaði á Linux leyfum

  9. Skoðum kostnaðinn • Innkaupsverð stýrikerfa er hverfandi hluti af heildar kostnaði verkefna • Vélbúnaður og stýrikerfi 4,5% • Þróunarumhverfi 4,7% • Viðhaldgjöld hugbúnaðar 2% • Þróun, uppsetning, rekstur 80,9% • Þjálfun 7,9%

  10. Íslenski markaðurinn • Hugbúnaðarhús • Fyrirtæki • Rekstrarþjónustur/hýsingarfyrirtæki • Opinberar stofnanir • Menntakerfi

  11. Þróun á íslandi • Skiptum hugbúnaðarhúsum • Viðskiptalausnir • Stjórnkerfislausnir • Veflausnir • Viðskiptalausnir nánast ekkert • Stjórnkerfislausnir, ákveðin notkun • Veflausnir, hafa verið að þróa en eru mörg hver að færa sig í MS

  12. Hvers vegna er Linux ekki þróunarumhverfi? • Viðskiptavinir ekki að biðja um þetta • Þróunarumhverfi ekki eins samstæð • Vantar þekkingu • Markaðssetningu ábótavant

  13. Samantekt • Raunhæfur valkostur • Sækir á, á kostnað UNIX lausna • Er í raun ekki ókeypis frekar en annað í þessum heimi • Framtíðin veltur á vilja hugbúnaðarframleiðanda til að nota Linux í sinni þróun

  14. Takk fyrir! Ármúla 42108 ReykjavíkSími: 530 8900Fax: 588 8302 info@admon.iswww.admon.is

More Related