1 / 12

Verber

Verber. Sagnir. Infinitiv (nafnháttur). Nafnhátt í dönsku má finna með að setja at fyrir framan sögnina líkt og í íslensku. Langflestar sagnir í dönsku enda á –e Nokkrar algengar sem enda öðruvísi: Gå, få, slå, stå, dø. Imperativ (boðháttur). Boðháttur er trúlega auðveldasti hátturinn.

aleron
Télécharger la présentation

Verber

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Verber Sagnir

  2. Infinitiv (nafnháttur) • Nafnhátt í dönsku má finna með að setja at fyrir framan sögnina líkt og í íslensku. • Langflestar sagnir í dönsku enda á –e • Nokkrar algengar sem enda öðruvísi: • Gå, få, slå, stå, dø

  3. Imperativ (boðháttur) • Boðháttur er trúlega auðveldasti hátturinn. • Í langflestum tilvikum er nóg að sleppa –e úr nafnhætti. • Dæmi: • Løbe => løb • Spise => spis

  4. Undantekningar (boðháttur) • Nokkrar undantekningar : gå (gå), få (få), se (se), dø (dø), slå (slå), stå (stå)

  5. Nutid • Í flestum tilvikum bætir nafnhátturinn bara við sig –r • Dæmi: • Manden bor i huset • Barnet løber ude i haven • Spiser du fisk?

  6. Óregluleg nútíð • Nútíð er í örfáum tilvikum óregluleg. • At gøre => gør • At have => har • At være => er • At vide => ved • At ville => vil • At skulle => skal • At måtte => må • At kunne => kan

  7. Er að / var að • Íslendingar nota mjög mikið nafnhátt. • Ég er að borða • Hann var að horfa á sjónvarpið • Danir geta ekki búið til svona setningar heldur nota nútíð. • Ég er að borða => Jeg spiser • Hann var að horfa => Han så

  8. Præterium (þátíð) • Sagnir eru bæði reglulegar og óreglulegar líkt og í íslensku. • Borða => borðaði • Éta => át

  9. Regluleg þátíð • Það eru tvær endingar á reglulegri þátíð. -ede -te • Flestar sagnir bæta við sig -ede

  10. Begynde Kalde Lære Tænke Køre Sende Spise Høre Læse Tale Hilse Rejse Regluleg þátíð -te

  11. Óreglulegar sagnir • Óreglulegar sagnir þurfum við að læra utanbókar. • Sjá listann í málfræðiheftinu: Dansk 102/152/162 Grammatik • Tökum sagnapróf úr listanum. • Auðvelt að læra bálkinn utanbókar en hafa verður í huga að þið þurfið að nota sagnirnar í setningar.

  12. Lýsingarháttur þátíðar • Sögnin bætir við sig –t eða -et • Lýsingarháttur myndast með hjálparsögninni har (eða er) • Har købt - Har snakket • Har spist – Har tørret

More Related