1 / 12

Íbúasamtök Úlfarsárdals

Íbúasamtök Úlfarsárdals. Íbúafundur mars 2013. Upphaflegar áætlanir. Núverandi byggð - 800 einingar. Nýjar hugmyndir 1.100-1.400 einingar. Íbúafjölgun. Nálgun Íbúasamtakanna. Reynum að meta tillögurnar út frá hagsmunum hverfisins og bendum á kosti þeirra og galla

andie
Télécharger la présentation

Íbúasamtök Úlfarsárdals

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Íbúasamtök Úlfarsárdals Íbúafundur mars 2013

  2. Upphaflegar áætlanir

  3. Núverandi byggð - 800 einingar

  4. Nýjar hugmyndir 1.100-1.400 einingar

  5. Íbúafjölgun

  6. Nálgun Íbúasamtakanna • Reynum að meta tillögurnar út frá hagsmunum hverfisins og bendum á kosti þeirra og galla • Reynum ekki að leggja mat á skynsemi tillagnanna, heldur spyrjum gagnrýnna spurninga • Hjálpum íbúum hverfisins að mynda sér skoðun á tillögunum svo ÞEIR sjálfir geti tekið upplýsta ákvörðun!

  7. Kostir nýrrar staðsetningar • Allt undir sama þaki • Mögulega betri (og stærri) íþróttamannvirki samfara betri nýtingu • Sundlaug og íþróttahús nær íbúum Grafarholts með nýjum veg um Reynisvatnsás – minni umferð í gegnum hverfið (Úlfarsárdal)

  8. Gallar • Mikil fjarlægð milli núverandi leikskóla og skóla sem eru „samreknir“ • Breyting á núverandi skipulagi - tímafrekt! • Skertir möguleika á stækkun t.d. sundlaugar síðar meir • Þjónustan ekki lengur miðsvæðis, heldur komin út í horn á hverfinu (slæm staðsetning mannvirkja) • Lengir leiðina í skóla fyrir meirihluta barna • Þörf á miklum fjölda bílastæða við byggingarnar og plássið þar er mjög takmarkað

  9. Spurningar • Rökin fyrir þessum breytingum eru sögð vera sparnaður. Hvaða upphæðireru að sparast samkvæmt þessum tillögum að nýju skipulagi, og svo í framhaldinu í rekstrinum? • Hvernig lítur framkvæmdaáætlunin út? Hvaða áhrif myndi þessi breyting hafa á hraða uppbyggingarinnar? • Tafir vegna nýrrar hugmyndasamkeppni? • Tafir við það að breyta núgildandi skipulagi? • Myndi þessi breyting kannski þýða að Borgin ætli sér að hraða uppbyggingu í hverfinu? • Hvernig meta skipulagsfræðingar þessar hugmyndir? T.d. breyting frá því að hafa miðlægan þjónustukjarna í þjónustukjarna í útjaðri hverfisins. • Vegalengdir flestra íbúa sem sækja þessa þjónustu lengjast talsvert

  10. Kostnaðaráætlun – vanmat

  11. Áhersluatriði • Byggingu skóla verði flýtt eins og kostur er og hafist handa eigi síðar en á næsta ári. • Uppbyggingu íþrótta- og menningarmannvirkja verði flýtt • Skipulagsmál - hverfið verði ekki minnkað um of þannig að þar þrífist þjónusta s.s. kaupmaðurinn á horninu o.fl. • Lóðamál - fallið verði frá öllum kvöðum á lóðum og þær gerðar að söluvöru að nýju. • Samgöngumál - byggð verði brú og vegtenging að sunnanverðu í dalnum fyrir neðan Reynisvatnsás. • Almenningssamgöngur – þjónustu við hverfið verði bætt • Öryggismál - að börnum verði tryggðar öruggar gönguleiðir í skólann og gengið verði frá ókláruðum lóðum og byggingum með fullnægjandi hætti

  12. Takk fyrir!

More Related