1 / 15

Endurgjöf, einkunnir, vitnisburður

Endurgjöf, einkunnir, vitnisburður. Endurgjöf. Hvað er endurgjöf (feedback)? Skilgreining: Öll miðlun upplýsinga um námsárangur Einkunnir - umsagnir – vitnisburður - endurgjafarform. Einkunnir - vitnisburður. 1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10 A, B, C, D, E

aneko
Télécharger la présentation

Endurgjöf, einkunnir, vitnisburður

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Endurgjöf, einkunnir, vitnisburður

  2. Endurgjöf Hvað er endurgjöf (feedback)? Skilgreining: Öll miðlun upplýsinga um námsárangur Einkunnir - umsagnir – vitnisburður - endurgjafarform

  3. Einkunnir - vitnisburður • 1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10 • A, B, C, D, E • Ágætt, gott, sæmilegt, ábótavant, ófullnægjandi • Snjallt, gott, hæft, naumt, bágt • Lokið - ólokið • Umsagnir • Hvaða aðferð er heppilegust?

  4. Rök fyrir talna- eða stafaeinkunnum Hnitmiðuð niðurstaða Heppileg aðferð vegna skráningar Sterk hefð - krafa...

  5. „Versta vísbendingin er einkunn gefin til kynna í tölum eða með bókstaf.“ (Rowntree, 1983: 28) Einkunnir (einar og sér) eru ófullkomin niðurstaða vegna þess að ... • Blandað er saman „óskyldum“ atriðum (námsárangri, vinnubrögðum, hegðun) • Þær veita takmarkaðar (engar) upplýsingar um styrk eða veikleika nemandans

  6. Var ég metin eftir því hvað ég hafði lært um viðfangsefnið? Ættir þú kennari þá ekki að fá C eins og ég... Láti maður í sér heyra er meira tillit tekið til manns. Eða var ég kannski metin samkvæmt gæðum efnisins sem ég bjó verkið úr? Á að dæma mig eftir gæðum járnherðatrésins sem hreinsunin notar fyrir fötin okkar? Hjólið sem ískrar fær alla smurninguna! fyrir frammistöðu þína við að miðla þekkingu til mín? Er það ekki einnig óréttlátt? Er það ekki á ábyrgð foreldra minna? Ættu þeir ekki að fá sinn skerf af C-inu mínu? Ef ég var dæmd fyrir hversu vel ég lagði mig fram. Má ég koma með spurningu? Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Er víravirkið mitt dæmt sem víravirki? Eða var ég metin eftir hæfileikum mínum? ? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Þá er ég dæmd á grundvelli þess sem ég ræð engu um! Er það ekki bara tíminn einn sem getur skorið úr um gildi listaverks? Þá er matið ósanngjarnt því að ég reyndi mitt besta!

  7. Dæmi um gagnrýni á einkunnir • Veita takmarkaðar upplýsingar um námsárangur • Byggjast oft á ótraustum forsendum • Endurspegla viðhorf ójafnaðar (aristocratic views) fremur en lýðræðisleg viðhorf (democratic views) • 4. Heltaka alla athygli foreldra og nemenda [- og draga hana frá því sem máli skiptir] • 5. Allir eru mældir á sömu stikunni • 6. Efla staglkennslu fremur en frjóa kennsluhætti • 7. Einkunnir gera nemendur háða kennurum

  8. Hver er lokaniðurstaðan? Nemendurnir X, Y og Z fá svofelldan vitnisburð: 1. próf 2. próf 3. próf 4. próf 5. próf X Y Z 5 7 9 6 7 8 7 7 7 8 7 6 9 7 5 (Rowntree, 1983, bls. 154)

  9. Þegar einkunn er notuð skal... Varast að láta hana ná til óskyldra þátta (námsárangurs, vinnubragða, hegðunar) Útskýra (fyrir nemendum og foreldrum) hvað einkunnirnar merkja Byggt á Gronlund og Linn 1990

  10. Meginvandi við skriflegar umsagnir * Tímafrekar * Vandasamar í framsetningu * Auðvelt að mistúlka þær * Erfitt að gæta samkvæmni og samræmis * Kerfisbundin skráning erfið

  11. Markmiðstengd endurgjöf Vitnisburður byggður á þeim markmiðum (marklistum) sem lögð hafa verið til grundvallar náminu (skólanámskrá - bekkjarnámskrá - einstaklingsnámskrá) Helstu markmið talin á vitnisburðarblaði og merkt við eftir því sem við á að mati kennara, dæmi: ... hlustar af athygli á aðra Alltaf - oft - stundum - sjaldan - aldrei 10 9 8 7 6 5 4 3 2 1 Ágætt - gott - sæmilegt - viðunandi - ófullnægjandi

  12. Einkunnavísar – marklistar – sóknarkvarðar (Scoring rubrics) Lýsingar á lausnum á mismunandi stigum, oft með sýnishornum eða dæmum, sem notaðar eru til viðmiðunar við vitnisburð Engin ályktun dregin Dregur ályktun sem ekki styðst við gögn Dregur ályktun sem styðst við gögn en færir ekki fram rök Dregur rétta ályktun og færir rök fyrir niðurstöðunni með því að vísa til heimilda 0 1 2 3

  13. Meginaðferð við skipulag foreldrafunda 1. Skýr markmið 2. Byrja með jákvæðum athugasemdum 3. Fara yfir sterkar hliðar nemandans áður en rætt er um það sem betur má fara. Byggja eftir föngum á áþreifanlegum gögnum 4. Hlusta og hvetja til að spyrja og ræða 5. Ákveða saman hvað á að gera 6. Enda á jákvæðri athugasemd 7. Aðgát skal höfð... Byggt á Gronlund og Linn

  14. Matssamtöl • Nemandi kynnir nám sitt fyrir foreldrum. Nemandinn undirbýr fundinn og stýrir honum. • Nemandinn leggur fram sýnishorn af úrlausnum sínum. Námsmappa gegnir oft mikilvægu hlutverki í samtalinu.

  15. Sýningar • Sýningar • Sýnismöppudagar (dæmi úr Hrafnagilsskóla)

More Related