290 likes | 447 Vues
Fjármálastjórnun. Fyrirlestur 4 Vormisseri 2005 Bernhard Þór Bernhardsson. 1. Arðgreiðslustefna. Mörg fyrirtæki greiða arð í formi peningagreiðslu Reglulegar arðgreiðslur, t.d. einu sinni á ári Aukaarðgreiðslur ekki óalgengar (Baugur) Fyrirtæki geta einnig greitt arð í formi hlutabréfa
E N D
Fjármálastjórnun Fyrirlestur 4 Vormisseri 2005 Bernhard Þór Bernhardsson 1
Arðgreiðslustefna • Mörg fyrirtæki greiða arð í formi peningagreiðslu • Reglulegar arðgreiðslur, t.d. einu sinni á ári • Aukaarðgreiðslur ekki óalgengar (Baugur) • Fyrirtæki geta einnig greitt arð í formi hlutabréfa • Enginn peningagreiðsla • Hlutafé er aukið og hluthafar fá hlutabréf í stað peninga • Einnig er til að fyrirtæki greiði arð með vörum eða afsláttum • Wrigley´s hefur sent hluthöfum sínum tyggjókassa sem arðgreiðslu
Hefðbundið ferli arðgreiðslu Arðgreiðsla í formi peninga – Fyrirtækið greiðir hluthöfum peninga skv. eign þeirra Viðmiðunardagur arðgreiðslu – Er sú dagsetning sem miðað er við. Þeir sem eiga hlutabréf í fyrirtækinu á ákveðinni viðmiðunardagsetningu fá arðgreiðslu, aðrir ekki. Útborgunardagur – Hluthafar sem eiga hlutabréf á viðmiðunardegi fá arðgreiðsluna greidda.
Dæmi um feril arðgreiðslu 25 Okt. 1 Nóv. 2 Nóv. 7 Des. … Stjórn tilkynnir tillögur sínar um arðgreiðslu. Lagt fyrir aðalfund Hluthafafundur samþykkir tillögu stjórnar um arðgreiðslu Fyrstu við-skiptadagur án arðs. Greiðslu-dagur arðs 25. okt. Tilkynning: Stjórn leggur tillögur sínar fyrir aðalfund, m.a. um hvort hún leggi til að fyrirtækið greiði arð 1. nóv. Aðalfundur: Þeir sem eiga hlutabréf í fyrirtækinu í lok viðskiptadags eiga rétt á arðgreiðslu 2. nóv. Fyrstu viðskiptadagur án arðs: Fyrsti viðskiptadagur eftir samþykki hluthafafundar um arðgreiðslu er án arðs 7. des. Greiðsludagur: Fyrirtækið greiðir þeim hluthöfum sem voru hluthafar í lok aðalfundardags sinn hluta arðgreiðslunnar.
Verð hlutabréfa breytist við arðgreiðslu • Í fullkomnum heimi myndi hlutabréfaverð lækka nákvæmlega sem nemur arðgreiðslunni -t … -2 -1 0 +1 +2 … verð verð - arður Verð hlutabréfsins lækkar um sem nemur arðgreiðslunni Fyrsti viðskiptadagur án arðs Skattar geta flækt málið dálítið, arðgreiðslur ekki meðhöndlaðar eins allsstaðar. Verðið ætti að breytast strax í upphafi viðskiptadags.
Skiptir arðgreiðslustefna máli? • Það er hægt að sýna fram á að arðgreiðslustefna skipti ekki máli. • Þar sem fjárfestar þurfa ekki arðgreiðslur til að breyta hlutabréfum í peninga eru þeir ekki tilbúnir að greiða hærra verð fyrir hærri arðgreiðslur. • Fjárfestir getur búið til þá arðgreiðslustefnu sem hentar honum með heimatilbúnum arðgreiðslum.
Heimatilbúnar arðgreiðslur • Bianchi Inc. kostar $42 pr hlut og ætlar að greiða $2 í arð. • Jón fjárfestir á 80 hluti og vill fá $3 í arð. • Hann gerir það því sjálfur: • Með því að selja 2 hluti eftir viðmiðunardag Heimatilbúnar arðgreiðslur Arðgreiðslur $160 Sala hlutabréfa $80 Heildargreiðslur $240 Virði hlutabréfa $40 × 78 = $3,120 $3 arður $240 $0 $240 $39 × 80 = $3,120
Útreikningur á áhrifum arðs og jöfnunar á verð bréfa • Þegar arður er greiddur út er peningastreymi úr fyrirtækinu • Þegar jöfnunarhlutabréf eru gefin út, eru fleiri útistandandi bréf á sömu eignir • Pf = verð fyrir arðgreiðslu/jöfnun a = arðgreiðsluprósenta • Pe = verð eftir arðgreiðslu/jöfnunj = jöfnunarprósenta
Arðgreiðsla • Arðgreiðslan hefur áhrif á ráðstöfunarfé fyrirtækisins • Arðgreiðsla ætti að hafa áhrif á verð hlutabréfa • Arðgreiðsla getur verið reiknuð; • á hlut = arður / fjöldi hluta • í hlutfalli við hagnað = arður / hagnaður • m.v. markaðsvirði = arður / markaðsvirði • Hér á landi er arður venjulega reiknaður í hlutfalli við eigið fé, þ.e. = arður / eigið fé
Arður og fjárfestingar • Fyrirtæki eiga aldrei að sleppa fjárfestingum sem hafa jákvætt núvirði til að borga arð, hækka arðgreiðslu • Fjárfestingastefna fyrirtækisins á að hafa forgang og skal ekki breyta henni til að breyta arðgreiðslum fyrirtækisins • Ef fjárfestingarnar eru hagkvæmar, jákvætt núvirði
Skattar, útgáfukostnaður og arður • Í skattalausum heimi þá fer arðgreiðslan óskert á milli fyrirtækisins og hluthafana Greiðsla: Fjárfestir kaupir hlutabréf Fyrirtæki Hluthafi Greiðsla: Hluthafi fær arðgreiðslu Skattur • Í hefðbundnum heimi þar sem við borgum skatta þá tekur ríkið part af arðgreiðslunni.Fjármagnstekjuskatt Ríkið
Skattar, útgáfukostnaður og arður • Þegar einstaklingar greiða skatt • Fyrirtæki ætti ekki að gefa út hlutafé til að greiða arð • Stjórnendur eiga að leita allra leiða til að finna fjárfestingar með jákvætt núvirði frekar en auka arðgreiðslur
Kaup fyrirtækisins á eigin bréfum • Í stað þess að greiða út arð þá geta fyrirtæki keypt eigin bréf • Fyrirtæki sem eru rekin með hagnaði en geta ekki fjárfest í fjárfestingum með jákvæðu núvirði hafa í auknum mæli keypt eigin bréf • Fyrirtækið getur keypt bréf á eftirmarkaði, í Kauphöll.
Eignir Skuldir & Eigið fé Upphaflegur efnahagsreikningur Handbært fé 150,000 Skuldir 0 Aðrar eignir 850,000 Eigið fé 1,000,000 Virði fyrirtækis 1,000,000 Virði fyrirtækis 1,000,000 Fjöldi útistandandi hlutabréfa 100,000 = Verð pr. hlut 1,000,000 / 100,000 = 10 = Kaup og eiginbréfum vs. arðgreiðslu Skoðum dæmi um fyrirtæki sem vill dreifa 100.000 til hluthafa sinna
Eignir Skuldir & Eigið fé Eftir arðgreiðsluna 1 pr. hlut Handbært fé 50,000 Skuldir 0 Aðrar eignir 850,000 Eigið fé 900,000 Virði fyrirtækis 900,000 Virði fyrirtækis 900,000 Fjöldi útistandandi hlutabréfa 100,000 = Verð pr. hlut 900,000 / 100,000 = 9 = Kaup og eiginbréfum vs. arðgreiðslu Ef fyrirtækið greiðir 100.000 í arðgreiðslu þá hefur það eftirfarandi breytingar á efnahagsreikningnum í för með sér;
Eignir Skuldir & Eigið fé Eftir kaup á eigin bréfum Handbært fé 50,000 Skuldir 0 Aðrar eignir 850,000 Eigið fé 900,000 Virði fyrirtækis 900,000 Virði fyrirtækis 900,000 Fjöldi útistandandi hlutabréfa 90,000 = Verð pr. hlut 900,000 / 90,000 = 9 = Kaup og eiginbréfum vs. arðgreiðslu Ef fyrirtækið dreifir 100,000 til hluthafa sinna í gegnum kaup á eigin bréfum þá breytist efnahagsreikningurinn svona;
Kaup á eigin bréfum • Hægt að lækka skattgreiðslur • Boð til allra hluthafa að selja ákv. magn bréfa • Kaupa á eftirmarkaði, í Kauphöll • Kaup á eigin bréfum er fjárfesting fyrirtækisins • Rannsóknir hafa sýnt samband milli meiri hækkunar hlutabréfaverðs hjá fyrirtækjum sem kaupa eigin bréf og sambærilegra fyrirtækja sem gera það ekki
Vænt ávöxtun, arður og skattar • Hvert er sambandið milli væntrar ávöxtunar hlutabréfa og arðgreiðsluhlutfalls þeirra? • Vænt ávöxtun fyrir skatta á hlutabréfi sem greiðir að jafnaði háar arðgreiðslur er hærri en vænt ávöxtun á fullkomnlega sambærilegu hlutabréfi sem greiðir að jafnaði lágar arðgreiðslur • Eftir skatt ætti vænt ávöxtun að vera sú sama • Rannsóknir benda í sitthvora átt varðandi þetta
Arðgreiðslustefna • Rök með lágum arðgreiðslum • Skattar einstaklinga • Hár útgáfu- og viðskiptakostnaður • Rök með háum arðgreiðslum • Skilaboð til markaðarins • Breyting á arðgreiðsluhlutfalli skilaboð um framtíðarhorfur fyrirtækisins • Bird in the hand theory • Reglulegar greiðslur
19.1 The Public Issue • The Basic Procedure • Management gets the approval of the Board of Directors. • The firm prepares and files a registration statement with the SEC. • The SEC studies the registration statement during the waiting period. • The firm prepares and files an amended registration statement with the SEC. • If everything is copasetic with the SEC, a price is set and a full-fledged selling effort gets underway.
The Process of A Public Offering Steps in Public Offering Time 1. Pre-underwriting conferences 2. Registration statements 3. Pricing the issue 4. Public offering and sale 5. Market stabilization Several months 20-day waiting period Usually on the 20th day After the 20th day 30 days after offering
19.4 The Announcement of New Equity and the Value of the Firm • The market value of existing equity drops on the announcement of a new issue of common stock. • Reasons include • Managerial Information Since the managers are the insiders, perhaps they are selling new stock because they think it is overpriced. • Debt Capacity If the market infers that the managers are issuing new equity to reduce their debt-equity ratio due to the specter of financial distress the stock price will fall. • Falling Earnings
19.5 The Cost of New Issues • Spread or underwriting discount • Other direct expenses • Indirect expenses • Abnormal returns • Underpricing • Green Shoe Option
The Costs of Public Offerings Equity Proceeds Direct Costs Underpricing (in millions) SEOs IPOs IPOs 2 - 9.99 13.28% 16.96% 16.36% 10 - 19.99 8.72% 11.63% 9.65% 20 - 39.99 6.93% 9.70% 12.48% 40 - 59.99 5.87% 8.72% 13.65% 60 - 79.99 5.18% 8.20% 11.31% 80 - 99.99 4.73% 7.91% 8.91% 100 - 199.99 4.22% 7.06% 7.16% 200 - 499.99 3.47% 6.53% 5.70% 500 and up 3.15% 5.72% 7.53%
Stages of Financing • Seed-Money Stage: Small amount of money to prove a concept or develop a product. • Start-Up Funds are likely to pay for marketing and product refinement. • First-Round Financing Additional money to begin sales and manufacturing. • Second-Round Financing Funds earmarked for working capital for a firm that is currently selling its product but still losing money. • Third-Round Financing Financing for a firm that is at least breaking even and contemplating expansion; a.k.a. mezzanine financing. • Fourth-Round Financing Financing for a firm that is likely to go public within 6 months; a.k.a. bridge financing.
Verkefnatími - Dæmi • Suppose firms A and B are all‑equity firms with a 10% cost of equity capital. Initially, both firms have $1000 in assets and can earn a 10% return on assets with certainty. Firm A pays out all of its earnings in dividends while Firm B has a 60% dividend payout. Assume that there are no taxes and that the first dividend is paid at the end of the first year. Find the market value of equity for both firms.
Verkefnatími – Dæmi lausn • The growth rate for Firm A is 0% and the growth rate for Firm B is 4% • g = ROE x (1 - arðgr.hlutfall) • Munum að virði hlutabréfa má reikna;
Verkefnatími – Dæmi lausn • The market value of Firm A • The market value of Firm B
Verkefnatími – Dæmi frh. • Skoðum hvað gerist hjá fyrirtæki B ef það lækkar útgreiðslu á arði úr 60% af hagnaði í 25% af hagnaði