1 / 29

Dagur og nótt

Dagur og nótt. Sól og Máni. Bifröst. Gullöld í Ásgarði. Askur Yggdrasils. Þrír brunnar. 1. Urðarbrunnur í Ásgarði. Vættur: Urður, Verðandi og Skuld Hlutverk: örlaganornir (dekra við rót Yggdrasils) 2. Mímisbrunnur í Jötunheimum. Vættur: Mímir Hlutverk: vitrastur allra.

aran
Télécharger la présentation

Dagur og nótt

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Rakel Sigurgeirsdóttir Dagur og nótt

  2. Rakel Sigurgeirsdóttir Sól og Máni

  3. Bifröst Rakel Sigurgeirsdóttir

  4. Rakel Sigurgeirsdóttir Gullöld í Ásgarði

  5. Rakel Sigurgeirsdóttir Askur Yggdrasils

  6. Rakel Sigurgeirsdóttir Þrír brunnar • 1.Urðarbrunnur í Ásgarði. • Vættur: Urður, Verðandi og Skuld • Hlutverk: örlaganornir (dekra við rót Yggdrasils) • 2.Mímisbrunnur í Jötunheimum. • Vættur: Mímir • Hlutverk: vitrastur allra. • 3.Hvergelmir í Niflheimi. • Vættur: Níðhöggur • Hlutverk: nagar rót Yggdrasils

  7. Vættirnir við brunnana Rakel Sigurgeirsdóttir

  8. Þrjár ógnir Yggdrasils • Níðhöggur sem nagar rætur trésins. • Hirtirnir (fjórir) sem naga greinar þess. • Ratatoskur sem ber öfundar- orð milli Hræsvelgs og Níðhöggs og espar þá þannig upp í eyðingarmætti sínum. Rakel Sigurgeirsdóttir

  9. Rakel Sigurgeirsdóttir Margir heimar

  10. Rakel Sigurgeirsdóttir Ættartré goða

  11. Rakel Sigurgeirsdóttir Goðheimar

  12. Óðinn • Maki:Frigg • Börn: Baldur, Víðar, Váli (með Rindi), Höður, Hermóður, Þór (með Jörð), Heimdallur (með níu systrum) o.fl. • Bústaður:Valhöll • Hásæti: Hliðskjálf • Einkenni: eineygður • Fararskjóti: Sleipnir • Ráðgjafar: Huginn og Muninn • Fylgjendur: Geri og Freki • Vopn: Gugnir Rakel Sigurgeirsdóttir

  13. Þór Rakel Sigurgeirsdóttir

  14. Rakel Sigurgeirsdóttir Haddur Sifjar

  15. Baldur • Maki:Nanna • Börn: Forseti • Bústaður:Breiðablik • Eina hjónabandsbarn Óðins => einkabarn Friggjar. • Kallaður hinn hvíti ás. • Baldur er einkum mikilvægur í sögunni vegna þess hvernig örlög hans tengjast ragnarökum Rakel Sigurgeirsdóttir

  16. Rakel Sigurgeirsdóttir Njörður og Skaði

  17. Rakel Sigurgeirsdóttir Freyr og Freyja

  18. Týr Rakel Sigurgeirsdóttir

  19. Rakel Sigurgeirsdóttir Bragi og Iðunn

  20. Heimdallur Rakel Sigurgeirsdóttir

  21. Rakel Sigurgeirsdóttir Höður

  22. Váli, Víðar, Ullur og Forseti Rakel Sigurgeirsdóttir

  23. Rakel Sigurgeirsdóttir Loki

  24. Rakel Sigurgeirsdóttir Ásynjur • Hér að framan hafa verið taldar fjórtán karlkynjaðar goðverur. Ellefu æsir, ein sem er jötnaættar í föðurætt og tvær sem eru vanaættar. En hver þeirra fær sérstakan kafla í Gylfaginningu. • Kvenkynjuðu goðverurnar sem taldar eru upp eru líka fjórtán en þar er fjallað um þær allar í einum og sama kaflanum. Þessar eru allar ásaættar nema ein sem er vanaættar.

  25. Rakel Sigurgeirsdóttir Frigg

  26. Sága, Eir, Gefjun og Fulla Rakel Sigurgeirsdóttir

  27. Freyja Rakel Sigurgeirsdóttir

  28. Sjöfn, Lofn, Vár og Vör Rakel Sigurgeirsdóttir

  29. Syn, Hlín, Snotra og Gná Rakel Sigurgeirsdóttir

More Related