1 / 13

Vesicoureteral reflux

Vesicoureteral reflux. Þórey Steinarsdóttir. Skilgreining. Vesicoureteral reflux er bakflæði þvags frá blöðru upp í ureter og nýru. Er algengasti þvagfæra anomalian 1% nýfæddra 30-45% barna með UTI Kynþáttur, kyn, aldur og erfðir hafa áhrif á tíðni. Almennt.

avidan
Télécharger la présentation

Vesicoureteral reflux

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Vesicoureteral reflux Þórey Steinarsdóttir

  2. Skilgreining • Vesicoureteral reflux er bakflæði þvags frá blöðru upp í ureter og nýru. • Er algengasti þvagfæra anomalian • 1% nýfæddra • 30-45% barna með UTI • Kynþáttur, kyn, aldur og erfðir hafa áhrif á tíðni

  3. Almennt • Bakflæði til nýrna setur fólk í áhættuhóp fyrir acut pyelonefritis með því að flytja bakteríur upp til nýrna. • Við sýkingu í nýrum geta þau skaðast, myndast örvefur og hluti nýrnaparenkímsins tapast

  4. Primary Algengara Meðfæddur galli á mótum ureters og blöðru Secondary Afleiðing aukins þrýstings í blöðru Gerist í tengslum við anatómiskar eða functional stíflu Meðferð að lagfæra undirliggjandi orsök Flokkun

  5. Flokkast í 5 gráður

  6. Ureteral-blöðru mótin • Hluti ureters gengur innan blöðruveggjarins • Virkar eins og loka • Við samdrátt í blöðru er ureterinn klemmdur saman af blöðruvöðvunum og lokast því leiðin upp í nýrun • Við bakflæði er þetta segment of stutt og hornrétt á blöðruvegginn

  7. Prenatal Hydronephrosis sjáanleg á sónarskoðun Sónarskoðun endurtekin eftir fæðingu og MUCG Strákar>stelpur Postnatal Í kjölfar UTI eða við screening MUCG Stelpur>strákar Greining

  8. Ávalt framkvæma MUCG hjá eftirfarandi: • Strákur með fyrstu UTI • Stúlkur undir 3 ára með UTI • Öll börn undir 5 ára með UTI og hita • Börn með endurteknar UTI • Börn með aðra meðfædda nýrnagalla • Börn með 3 UTI með óvenjulegum pöddum

  9. Klínískur gangur • Stundum lagast þetta sjálfkrafa, bæði hjá pre- og postnatal greindum • Er tengt gráðu reflux, flestir með 1-3 batna af sjálfu sér • Nýrnakemmdir tengdar gráðu reflux • Jafnvel án UTI • Metið með DMSA

  10. Kirugisk STING Neoimplantation Medicinsk Sýklalyfjameðferð TMP/Sulfa TMP Nitrofurantoin Meðferð

  11. STING • Endoscopisk aðgerð • Dx/HA eða DEFLUX er sprautað undir mucosu við ureter opið í blöðru. Implantið lengir intramural hluta uretersins og bætir þannig lokuvirknina. • Má endurtaka nokkrum sinnum ef mistekst • Succsess rate er 75-87% • Bestu tölur við lággráðu reflux, verri horfur við hágráðu reflux • Hagkvæmt

  12. Opin aðgerð - neoimplantation • Mjög góðar horfur • 95% lagast við aðgerð • Óháð gráðu reflux • Ureteropið inn í blöðru er fært til • Ureterinn dreginn gengum blöðruvegginn svo ný “loka” myndast.

  13. Takk fyrir

More Related