140 likes | 541 Vues
Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar. Kynning fyrir Aðstoðarleikskólastjóra í grunnskólum Reykjavíkur í Lækjarskóla 5. október 2007. Skipurit Hafnarfjarðarbæjar. Fræðslusvið . Sviðsstjóri. Fræðslusvið. Leikskólar. Grunnskólar. Tónlistarskóli. Námsflokkar. PMT. Skrifstofa/stjórnsýsla.
E N D
Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Kynning fyrir Aðstoðarleikskólastjóra í grunnskólum Reykjavíkur í Lækjarskóla 5. október 2007
Fræðslusvið Sviðsstjóri Fræðslusvið Leikskólar Grunnskólar Tónlistarskóli Námsflokkar PMT Skrifstofa/stjórnsýsla Skólaþjónusta
Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar • Þjónustumiðstöð menntunar í Hafnarfirði: 15+1 leikskóli, 8+1 grunnskóli, tónlistarskóli, fullorðinsfræðsla (Námsflokkar – Miðstöð símenntunar) • Til húsa að Strandgötu 31, 3. hæð (afgreiðsla). • Opin kl. 8-16 virka daga allt árið. • Sími 585 5800. Bréfasími 585 5809. • Netfang: skolaskr@hafnarfjordur.is • Fræðslustjóri/sviðsstjóri: Magnús Baldursson.
Grunnskólarnir • Átta einsetnir grunnskólar með um 3.800 nemendur. Skólarnir: • Lækjarskóli (1877) um 500 nemendur • Öldutúnsskóli (1961) um 600 nemendur • Víðistaðaskóli (1970) um 500 nemendur • Engidalsskóli (1978), 1-7.bk. um 270 nemendur • Setbergsskóli (1989) um 600 nemendur • Hvaleyrarskóli (1990) um 520 nemendur • Áslandsskóli (2001) um 475 nemendur • Hraunvallaskóli (2005), 1-8. bk. + leikskóli um 375/700 nemendur • Barnaskóli Hjallastefnunnar (2006/7) 1.-2.bk. um 45/100 nemendur • Næsti skóli kemur væntanlega árið 2010 um 700 nemendur Tónlistarskóli Hafnarfjarðar (um 640 nemendur) Námsflokkarnir – Miðstöð símenntunar
Nemendafjöldi í grunnskólum Hafnarfjarðar sem hlutfall af íbúafjölda 2002-2006
Sérfræðiþjónustan • Námsráðgjöf (námsráðgjafi/félagsráðgjafi) í hverjum grunnskóla, sálfræðiþjónusta og talmeinaþjónusta í verktöku í samræmi við nemendafjölda skóla. • Sérkennsla í öllum skólum er skipulögð af þeim sjálfum en úthlutun fjármagns miðlægt frá Skólaskrifstofu. • Samráð um forvarnir, Litli hópur – þverfaglegur hópur um forvarnarmál í bænum (lögregla, grunnskólar, framhalds-skólar, félagsþjónusta, félagsmiðstöðvar). • Samstarf við heilsugæslu og félagsþjónustu, m.a. um PMT. • Innherji – unglingavinna á veturna fyrir ákveðna nemendur.
Sérdeildir í Hafnarfirði • Móttökudeild nýbúa í Lækjarskóla (1.-10. bk.) • Stöðug fjölgun, þróun og endurskoðun í kennslu nýbúa • Sérdeild Lækjarskóla (1.-10. bk.) • fyrir nemendur með miklar þroskahamlanir. • Sérdeild Engidalsskóla (4./5. -7. bk.) • fyrir nemendur með minni þroskahamlanir. • Sérdeild Öldutúnsskóla (8.-10. bk.) • fyrir nemendur með minni þroskahamlanir. • Sérdeild Víðistaðaskóla (1.-7. bk.) • fyrir nemendur með tilfinninga- og félagsörðugleika. • Fjölgreinanám/-deild í Lækjarskóla (verknám 9.-10. bk.) – • Aukin eftirspurn nemenda í fjölgreinanám og ekki síst frá foreldrum, framhald fjölgreinanáms á framhaldsskólastigi byrjað – Fjöltækninám hafið. • Einhverfudeild(ávísir)í Setbergsskóla (haust 2007) • er í þróun og mótun fyrir næstu ár.
Nemendafjöldi í sérdeildum, fjölgreinadeild, fjöltæknideild og móttökudeild nýbúa í grunnskólum Hafnarfjarðar 2002-2006
Þróunarverkefni • Hugur og heilsa, forvörn gegn þunglyndi • öllum 9. bekkingum boðin þátttaka - niðurgreitt. • Þróun fjölnáms (-greinadeild, -greinabraut, -tæknibraut). • Nánari kynning frá Lækjarskóla hér á eftir. • PMT-FORELDRAFÆRNI – frá árinu 2000. • Foreldrameðferð, foreldranámskeið, þjálfun meðferðaraðila, grunnmenntun stjórnenda í leik- og grunnskólum, útgáfa fræðsluefnis • Leik- og grunnskólar, heilsugæsla og félagsþjónusta í samstarfi. • Nánari kynning hér á eftir • SMT- skólafærni í nánu samhengi við PMT, mikilvægt. • Allir grunnskólar í Hafnarfirði frá hausti 2007, hófst árið 2002. • Nánari kynning hér á eftir
Hugur og heilsa • Öllum 9. bekkingum boðin skimun – þunglyndistilhneig-ingar. 280 af 340 nem. þáðu haustið 2006 (sept./okt.). Gert með upplýstu samþykki. Frítt fyrir foreldra. • Um 25% nemendanna boðið í sálfræðiviðtöl til frekari greiningar á niðurstöðum skimunar sem flestir þáðu, eða nálægt 80 unglingar (nóv-des.). Frítt fyrir foreldra. • Um fjórðungur þeirra sem fór í viðtöl var boðið á námskeið til að fyrirbyggja þunglyndi. Af um 25 voru um 20 sem þáðu það og sátu 14 skipti á námskeiði sem tók 12 vikur. (jan./feb.-apríl). Greitt af foreldrum (að hluta).
Samantekt • Hlutfallsleg fækkun nemenda af íbúafjölda en talsverð hlutfallsleg aukning á sérfræðiþjónustu til grunnskóla-nemenda í deildum. Þörf á aukinni íslenskufræðslu nýbúa. • Þróun sérdeilda í skoðun/mótun og nemendaaukning þar - sex sérdeildir nú og sú sjöunda í mótun. • Mikil fjölgun á nýbúum, yfir 50% haustið 2007 frá hausti 2006 þótt enn séu þeir innan við 5% nemenda í bænum. • Þróunarverkefni tengd sérfræðiþjónustu: PMT-FORELDRA-FÆRNI, SMT-skólafærni, unglingaúrræði í mótun (fjölgreinadeild, fjöltækninám, fjölgreinabraut), Hugur og heilsa.