1 / 13

Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar

Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar. Kynning fyrir Aðstoðarleikskólastjóra í grunnskólum Reykjavíkur í Lækjarskóla 5. október 2007. Skipurit Hafnarfjarðarbæjar. Fræðslusvið . Sviðsstjóri. Fræðslusvið. Leikskólar. Grunnskólar. Tónlistarskóli. Námsflokkar. PMT. Skrifstofa/stjórnsýsla.

banyan
Télécharger la présentation

Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Kynning fyrir Aðstoðarleikskólastjóra í grunnskólum Reykjavíkur í Lækjarskóla 5. október 2007

  2. Skipurit Hafnarfjarðarbæjar

  3. Fræðslusvið Sviðsstjóri Fræðslusvið Leikskólar Grunnskólar Tónlistarskóli Námsflokkar PMT Skrifstofa/stjórnsýsla Skólaþjónusta

  4. Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar • Þjónustumiðstöð menntunar í Hafnarfirði: 15+1 leikskóli, 8+1 grunnskóli, tónlistarskóli, fullorðinsfræðsla (Námsflokkar – Miðstöð símenntunar) • Til húsa að Strandgötu 31, 3. hæð (afgreiðsla). • Opin kl. 8-16 virka daga allt árið. • Sími 585 5800. Bréfasími 585 5809. • Netfang: skolaskr@hafnarfjordur.is • Fræðslustjóri/sviðsstjóri: Magnús Baldursson.

  5. Grunnskólarnir • Átta einsetnir grunnskólar með um 3.800 nemendur. Skólarnir: • Lækjarskóli (1877) um 500 nemendur • Öldutúnsskóli (1961) um 600 nemendur • Víðistaðaskóli (1970) um 500 nemendur • Engidalsskóli (1978), 1-7.bk. um 270 nemendur • Setbergsskóli (1989) um 600 nemendur • Hvaleyrarskóli (1990) um 520 nemendur • Áslandsskóli (2001) um 475 nemendur • Hraunvallaskóli (2005), 1-8. bk. + leikskóli um 375/700 nemendur • Barnaskóli Hjallastefnunnar (2006/7) 1.-2.bk. um 45/100 nemendur • Næsti skóli kemur væntanlega árið 2010 um 700 nemendur Tónlistarskóli Hafnarfjarðar (um 640 nemendur) Námsflokkarnir – Miðstöð símenntunar

  6. Nemendafjöldi í grunnskólum Hafnarfjarðar sem hlutfall af íbúafjölda 2002-2006

  7. Sérfræðiþjónustan • Námsráðgjöf (námsráðgjafi/félagsráðgjafi) í hverjum grunnskóla, sálfræðiþjónusta og talmeinaþjónusta í verktöku í samræmi við nemendafjölda skóla. • Sérkennsla í öllum skólum er skipulögð af þeim sjálfum en úthlutun fjármagns miðlægt frá Skólaskrifstofu. • Samráð um forvarnir, Litli hópur – þverfaglegur hópur um forvarnarmál í bænum (lögregla, grunnskólar, framhalds-skólar, félagsþjónusta, félagsmiðstöðvar). • Samstarf við heilsugæslu og félagsþjónustu, m.a. um PMT. • Innherji – unglingavinna á veturna fyrir ákveðna nemendur.

  8. Sérdeildir í Hafnarfirði • Móttökudeild nýbúa í Lækjarskóla (1.-10. bk.) • Stöðug fjölgun, þróun og endurskoðun í kennslu nýbúa • Sérdeild Lækjarskóla (1.-10. bk.) • fyrir nemendur með miklar þroskahamlanir. • Sérdeild Engidalsskóla (4./5. -7. bk.) • fyrir nemendur með minni þroskahamlanir. • Sérdeild Öldutúnsskóla (8.-10. bk.) • fyrir nemendur með minni þroskahamlanir. • Sérdeild Víðistaðaskóla (1.-7. bk.) • fyrir nemendur með tilfinninga- og félagsörðugleika. • Fjölgreinanám/-deild í Lækjarskóla (verknám 9.-10. bk.) – • Aukin eftirspurn nemenda í fjölgreinanám og ekki síst frá foreldrum, framhald fjölgreinanáms á framhaldsskólastigi byrjað – Fjöltækninám hafið. • Einhverfudeild(ávísir)í Setbergsskóla (haust 2007) • er í þróun og mótun fyrir næstu ár.

  9. Nemendafjöldi í sérdeildum, fjölgreinadeild, fjöltæknideild og móttökudeild nýbúa í grunnskólum Hafnarfjarðar 2002-2006

  10. Nýbúanemendur í grunnskólum

  11. Þróunarverkefni • Hugur og heilsa, forvörn gegn þunglyndi • öllum 9. bekkingum boðin þátttaka - niðurgreitt. • Þróun fjölnáms (-greinadeild, -greinabraut, -tæknibraut). • Nánari kynning frá Lækjarskóla hér á eftir. • PMT-FORELDRAFÆRNI – frá árinu 2000. • Foreldrameðferð, foreldranámskeið, þjálfun meðferðaraðila, grunnmenntun stjórnenda í leik- og grunnskólum, útgáfa fræðsluefnis • Leik- og grunnskólar, heilsugæsla og félagsþjónusta í samstarfi. • Nánari kynning hér á eftir • SMT- skólafærni í nánu samhengi við PMT, mikilvægt. • Allir grunnskólar í Hafnarfirði frá hausti 2007, hófst árið 2002. • Nánari kynning hér á eftir

  12. Hugur og heilsa • Öllum 9. bekkingum boðin skimun – þunglyndistilhneig-ingar. 280 af 340 nem. þáðu haustið 2006 (sept./okt.). Gert með upplýstu samþykki. Frítt fyrir foreldra. • Um 25% nemendanna boðið í sálfræðiviðtöl til frekari greiningar á niðurstöðum skimunar sem flestir þáðu, eða nálægt 80 unglingar (nóv-des.). Frítt fyrir foreldra. • Um fjórðungur þeirra sem fór í viðtöl var boðið á námskeið til að fyrirbyggja þunglyndi. Af um 25 voru um 20 sem þáðu það og sátu 14 skipti á námskeiði sem tók 12 vikur. (jan./feb.-apríl). Greitt af foreldrum (að hluta).

  13. Samantekt • Hlutfallsleg fækkun nemenda af íbúafjölda en talsverð hlutfallsleg aukning á sérfræðiþjónustu til grunnskóla-nemenda í deildum. Þörf á aukinni íslenskufræðslu nýbúa. • Þróun sérdeilda í skoðun/mótun og nemendaaukning þar - sex sérdeildir nú og sú sjöunda í mótun. • Mikil fjölgun á nýbúum, yfir 50% haustið 2007 frá hausti 2006 þótt enn séu þeir innan við 5% nemenda í bænum. • Þróunarverkefni tengd sérfræðiþjónustu: PMT-FORELDRA-FÆRNI, SMT-skólafærni, unglingaúrræði í mótun (fjölgreinadeild, fjöltækninám, fjölgreinabraut), Hugur og heilsa.

More Related