1 / 16

Kennslustundarýni og félagastuðningur

Kennslustundarýni og félagastuðningur. Tækifæri til að skapa faglegt námssamfélag. Fagleg námssamfélög. Síbreytilegt samfélag kallar á síbreytilega skóla. Kennarar sem námsmenn innan og utan skólans. Mikilvægar fyrirmyndir. Faglegu námssamfélögin þurfa að vera skilvirk.

Télécharger la présentation

Kennslustundarýni og félagastuðningur

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Kennslustundarýni og félagastuðningur Tækifæri til að skapa faglegt námssamfélag

  2. Fagleg námssamfélög • Síbreytilegt samfélag kallar á síbreytilega skóla. • Kennarar sem námsmenn innan og utan skólans. • Mikilvægar fyrirmyndir. • Faglegu námssamfélögin þurfa að vera skilvirk.

  3. Einkenni skilvirkra námsamfélaga • Sameiginleg gildi og sýn. • Sameiginleg ábyrgð á námi nemenda. • Samvinna þar sem áhersla er lögð á nám. • Faglegt nám einstaklinga og sameiginlegt nám allra. • Ígrunduð fagleg þekkingarleit. • Hreinskiptni, tengslanet og samstarf. • Hlutdeild allra innan skólans. • Sameiginlegt traust og virðing. • Stuðningur.

  4. Mikilvægi ígrundunar • Schön og hinn ígrundandi fræðimaður. • Munur á ígrundun í kennslu og um kennslu. • Aðferð til að bæta frammistöðu. • Leiðir til skilvirkari kennslustunda. • Nám nemenda alltaf í forgangi. • Félagastuðningur og kennslustundarýni fela í sér miðlun þekkingar og sameiginlega ígrundun. • Í grundun sem sjálfsmat kennara.

  5. Ígrundun og samvinna • Sköpun rýmis fyrir einstaklingslega og sameiginlega ígrundun í skólum. • Staðan í skólum á Bretlandi • Áherslur á samfélag og sameiginlega ábyrgð á árangri

  6. Félagastuðningur • Er samvinna sem styrkir faglegt nám allra og samnýtir þekkingu og reynslu. • Er lausnaleit og skuldbinding um að leita stöðugt leiða til að bæta árangur í starfi og eflir samvinnu. • Einblínt á einn þátt í einu. • Dregur úr einangrun kennara. • Krefst virkar hlustunar og spurningatækni. • Byggir á trúnaði, virðingu og trausti.

  7. Félagastuðningur (frh.) • Félagastuðningur stuðlar að starfsþroska og viðsýni og eykur gæði skólastarfs. • Krefst hugarfarsbreytinga í skólum og aukinnar samvinnu. • Fundarhöld sem ekki tengjast beint starfinu sem fer fram innan skólastofunnar ólíkleg til að auka starfsþroska kennara. • Rannsóknir hafa meðal annars sýnt að félagastuðningur: • Bætir virkni og framkvæmd í kennslu • Eflir sjálfstraust • Hjálpar við innleiðingu nýrra kennsluhátta • Styrkir hagnýta þjálfun fræða í kennaramenntun. • Eykur faglega umræðu.

  8. Kennslustundarýni • Uppruni rakinn til Japan. • Hluti af skólakerfinu. • Velgengni japanska skólakerfisins í raunvísindum rakin til almennrar ástundunar á kennslustundarýni. • Í sameiningu skipuleggja kennarar raunverulegar kennslustundir, fylgjast með þeim, greina og bæta. • Markmiðið er nemendamiðað s.s. að bæta kennsluhætti til að auka árangur og nám nemenda. • Krefst samvinnu kennara og sjálfsgagnrýninnar ígrundunar.

  9. Kennslustundarýni (frh.) • Bætir verklag kennara í kennslustofunni. • Dreifir og miðlar nýju efni/innihaldi og aðferðum í kennslu. • Gefur tækifæri til að kanna andstæðar hugmyndir nánar. • Skapar eftirspurn á nýju og betra námsefni. • Mótar skólastefnu. • Undirstrikar mikilvægi kennara og athafna þeirra í kennslustofunni. • Þættir sem auðvelda kennslustundarýni eru: • Stutt og hnitmiðuð aðalnámskrá • Samvinna kennara • Ígrunduð sjálfsgagnrýni

  10. Að lokum • Ástæður þess að við teljum félagastuðning og kennslustundarýni eiga erindi íslenska skóla? • Krafa aðalnámskrár um: • Ígrundun og þekkingarleit kennara. • Skólaþróun (sem er skilgreind sem samvinnuverkefni) . • Skyldur kennara að stuðla að jákvæðum skólabrag og starfsanda, gagnkvæmu trausti og jákvæðum samskiptum allra í skólanum með velferð nemenda að leiðarljósi. • Samvinnu kennara.

  11. Umræðupunktar • Haldið þið að skólar á Íslandi séu farnir að nota félagastuðning og kennslustundarýni að einhverju marki? • Finnst ykkur mikilvægt að gefinn sé skipulagður tími daglega til félagastuðnings og kennslustundarýni? • Hvernig mætti koma því að í skipulagi skólastarfs án þess að það leiði til aukningar á vinnuálagi eða kostnaði? • Þurfa viðhorf í samfélaginu að breytast til að árangur náist?

  12. Heimildir • Anna Kristín Sigurðardóttir. (2008). Faglegt samstarf kennara. Glæður, 18, 13–19. • Bolam, R., McMahon, A., Stoll, L., Thomas, T., Wallace, M. o.fl. (2005). Creatingandsustainingeffectiveprofessionallearningcommunities. (Rannsóknarskýrsla nr. 637). Bristol: University of Bristol.  Sótt 3. apríl 2013 af http://education.gov.uk/publications/eOrderingDownload/RR637-2.pdf • Bruce, C.D. og Ross, J.A. (2008). A model for increasing reform implementationandteacherefficacy: Teacherpeercoachingingrades 3 and 6 mathematics. CanadianJournal of Education, 31(2), 346–370. Sótt 27 mars 2013 af http://www.csse-scee.ca/CJE/Articles/FullText/CJE31-2/CJE31-2-bruce%26ross.pdf • Burstow, B. (2011). Schooleffectivenessandimprovement.Í J. Dillon og M. Maguire(ritstjórar), Becoming a teacher: Issuesinsecondaryeducation (4. útgáfa) (bls. 68-86). Maidenhead: OpenUniversity. • Dillon, J. (2011). Growingteachers: Inspection, appraisalandthereflectivepractitioner. Í J. Dillon og M. Maguire (ritstjórar), Becoming a teacher: Issuesinsecondaryeducation (4. útgáfa) (bls. 112-127). Maidenhead: OpenUniversity. • Fullan, M. (2007). Thenewmeaning of educationalchange. (fjórða útgáfa). New York: TeachersCollagepress.

  13. Hafþór Guðjónsson. (2011, 31. desember). Kennarinn sem rannsakandi. Ráðstefnurit Netlu – Menntakvika: Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Sótt 7. apríl 2013 af http://netla.hi.is/menntakvika2011/011.pdf • Harris, A. og Lambert, L. (2003). Buildingleadershipcapasity for school. Glasgow: Bell & Bain. • Jón B. Hannesson, Rósa Eggertsdóttir og Rúnar Sigþórsson. (2002). Aukin gæði náms – skóli sem lærir. Reykjavík: Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands. • Lewis, C.C. og Tsuchida, I. (1998). A lesson is like a swiftflowingriver: How • research lesson improveJapaneseeducation. AmericanEducator, 12–17 og 50–51. Sótt 4. apríl 2013 af http://www.lessonresearch.net/lesson.pdf • Lewis, C.C. (2011, janúar). Schoolswhereteacherslearnfromeachother. Sótt 2. apríl 2013 af http://www.childresearch.net/papers/school/2011_01.html • Lewis, C. Perry, R. Og Murata, A. (2006). Howshouldresearchcontributetoinstructionalimprovement? Thecase of lesson study. EducationalResearcher, 35(3), 3–14. Sótt 3. apríl 2013 af http://www.lessonresearch.net/finaler2006.pdf • Lu, H. (2010). Researchonpeercoachinginpreserviceteachereducation: A review of literature. TeachingAndTeacherEducation: AnInternationalJournal Of ResearchAndStudie , 26(4), 748-753. Sótt 27. mars 2013 af http://www.sciencedirect.com/science/article/pii/S0742051X09002133 • MacGilchrist, B., Myers, K. og Reed, J. (2004). Theintelligentschool. London: Sage.

  14. Mennta- og menningarmálaráðuneytið. (2011). Aðalnámskrá grunnskóla – Almennur hluti. Reykjavík: Mennta- og menningarmálaráðuneytið. • Rósa Eggertsdóttir, Gretar L. Marínóson, Sigalés, C., Ingibjörg Auðunsdóttir, Halldóra Haraldsdóttir, Pacheco, J., og fl. (2002). Bætt skilyrði til náms – starfsþróun í heiltæku skólastarfi. Reykjavík: Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands. • http://netla.hi.is/menntakvika2011/011.pdf • Rúnar Sigþórsson, Börkur Hansen, Jón Baldvin Hannesson, Ólafur H. Jóhannsson, Rósa Eggertsdóttir og Mel West. (1999). Aukin gæði náms; Skólaþróun í þágu nemenda. Reykjavík: Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands.Schön, D. (1983). Thereflectivepractitioner: Howprofessionalsthinkinaction. • Aldershot: Arena. • Sergiovanni, T.J. (2006). Theprincipalship: A reflectivepracticeperspective (5. útgáfa). • New York: Pearson. • Smith, M. K. (2001, 2011). DonaldSchön: learning, reflectionandchange,theencyclopedia of informaleducation. Sótt 3. apríl 2013 af http://www.infed.org/thinkers/et-schon.htm • Thorn, A., McLeod, M. og Goldsmith, M. (2007). Peercoachingoverview. Sótt 29. mars 2013 http://www.marshallgoldsmithlibrary.com/docs/articles/Peer-Coaching-Overview.pdf

  15. Myndir Mynd á glæru 2 sótt af: http://whatedsaid.wordpress.com/2010/04/25/teachers-as-learners/ • Mynd á glæru 5 sótt af: http://liu.english.ucsb.edu/wiki1/index.php/Collaboration • Mynd á glæru 14 sótt af: http://dougsmanagementmoment.blogspot.com/2012/10/a-prescription-for-effective-teamwork.html

  16. Takk fyrir

More Related