1 / 2

Sagnorð Veik og sterk beyging

V eikar sagnir Kennimyndir þeirra eru þrj á r . Ö nnur kennimynd myndast með viðskeytinu -aði, -ði, -di eða -ti . D æ mi: borða – borð a ði – borðað leysa – leys ti – leyst s elja – sel di – selt. S terkar sagnir Kennimyndir þeirra eru fj ó rar .

bill
Télécharger la présentation

Sagnorð Veik og sterk beyging

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Veikar sagnir Kennimyndir þeirra eru þrjár. Önnur kennimyndmyndast með viðskeytinu -aði, -ði, -di eða -ti. Dæmi: borða –borðaði–borðað leysa – leysti– leyst selja – seldi– selt Sterkar sagnir Kennimyndir þeirra eru fjórar. Hljóðskipti eru í stofni. Þátíð þeirra er eitt atkvæði. Dæmi: fara–fór – fórum – farið geta – gat – gátum – getað lesa–las – lásum – lesið SagnorðVeik og sterk beyging Námsgagnastofnun – Mályrkjuvefurinn

  2. SagnorðVandbeygðar sagnir • ala – ól – ólum – alið • draga – dró – drógum – dregið • flá – fló – flógum – flegið • hlæja – hló – hlógum – hlegið • hyggja – hugði – hugað • leggja – lagði – lagt • liggja – lá – lágum – legið • slá – sló – slógum – slegið • þiggja – þáði – þegið • ugga – uggði – uggað • vefa – óf – ófum – ofið • vega – vó – vógum – vegið Verkefni: Rifjaðu upp fimm sagnir til viðbótar, tvær veikar og þrjár sterkar, og beygðu þær í kennimyndum. Námsgagnastofnun – Mályrkjuvefurinn

More Related