1 / 12

Kvarter á Íslandi

Kvarter á Íslandi. Hildur Ómarsdóttir. Kvarter tímabilið. Á Íslandi áður fyrr var byrjun kvarter miðað við upphaf ísaldar, fyrir 2,5 millj.ára. Því var breytt til að forðast rugling, og haft í samræmi við það sem tíðkast erlendis. = að kvarter hefjist fyrir um 1,8 millj. ára.

Télécharger la présentation

Kvarter á Íslandi

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Kvarter á Íslandi Hildur Ómarsdóttir

  2. Kvarter tímabilið • Á Íslandi áður fyrr var byrjun kvarter miðað við upphaf ísaldar, fyrir 2,5 millj.ára. • Því var breytt til að forðast rugling, og haft í samræmi við það sem tíðkast erlendis. • = að kvarter hefjist fyrir um 1,8 millj. ára

  3. Kvarter tímabilið • Jarðmyndanir ísaldar skipt í tvennt: • Fyrri ísöld -2,5-0,8 millj. Ára (síð-plíósen-fyrri hluta pleistósen) • Síðari hluti ísaldar -700.000-10.000 ára • Skilin markast af upphafi segulskeiðs. • Aldur sem skilur að, ekki gerðin.

  4. Jarðlög á Kvarter • Kvarter er skeið móbergs á Íslandi • Miklar breytingar á jarðlögum á skilum tertíer og kvarters • Móberg og set verða stærri hluti jarðlagastaflans • Móbergi fylgir oft jökulberg • Túlkun = ummerki um kuldaskeið

  5. Jarðlög á kvarter • Kvarter jarðlagastaflinn: -óreglulegri -úr hraunlögum, dyngjum, móbergi og jökulbergi • Margar jöklanir á kvarter

  6. jarðlög • Á tímabilinu skiptust á hlýskeið og jökulskeið • Þekkt eru 10 jökulskeið frá síðari hluta ísaldar • Jarðlög frá jökulskeiðum • -jökulbergslög, gróft árset, móberg, bólstraberg, bólstrabrotaberg, glerkennd gjóskulög

  7. Steingervingar á Kvarter • Út frá steingervingum sést að miklar veðurfarssveiflur og sjávarstöðubreytingar urðu á kvarter • Kólnandi loftslag • Steingerðar sjávarlífverur • Kulvís lauftré og barrtré hurfu • Meðalhiti jökulskeiðanna hefur verið a.m.k. 5°-10°C lægri en nú.

  8. Sjávarstaða • Mjög breytileg sjávarstaða var á kvarter. • Mismunandi vatnsmagn, jökulþungi • Á Íslandi var sjávarstaða þó e-ð hærri þar sem landi seig undan jökli. • Á hlýskeiðum hækkaði ört í höfum og lönd risu er höfðu sokkið undan jökulþunga • Jöklar skildu eftir sig óregluleg jökulset

  9. Landslag á Kvarter • U-laga dalir tóku að myndast • Á hlýskeiðum runnu hraunflóð niður þessa dali • Á kuldaskeiði ristu jöklar hraunin í sundur • Jökullinn gróf sig mest niður á Suðausturlandi • Móbergsfjöll mynduðust á síðari hluta kvarter • Tímabilið frá því fyrir 700-800.þ árum og fram að uphafi nútíma f.10.þ árum = móbergsmyndunin

  10. Landslag • Dyngjur eru algengar í grennd við móbergsþykkildin • Í kjölfar kuldaskeiða fylgja áköf dyngjugos

  11. Síðasti hluti tímabilsins • Fossvogslögin eru talin marka endalok ísaldar • Þar skiptast á hraunlög • Milli hraunlaganna eru setlög • Sýnir hvernig hlýskeið og jökulskeið skiptust á

  12. Takkfyrir

More Related