1 / 6

Kennsla í pizzugerð

Kennsla í pizzugerð. Höfundur: Guðríður Guðnadóttir. Áhöld. Bakaraofn Ofnskúffa Skál Kökukefli Matskeið teskeið. Innihald. 10 dl hveiti 5-6 msk Matarolía ½ bréf þurrger kannski örlítið meira Slatti af salti (2-3 tsk) 4-5 dl volgt vatn. Aðferð. Þurrefnum blandað saman

cato
Télécharger la présentation

Kennsla í pizzugerð

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Kennsla í pizzugerð Höfundur: Guðríður Guðnadóttir

  2. Áhöld • Bakaraofn • Ofnskúffa • Skál • Kökukefli • Matskeið • teskeið

  3. Innihald • 10 dl hveiti • 5-6 msk Matarolía • ½ bréf þurrger kannski örlítið meira • Slatti af salti (2-3 tsk) • 4-5 dl volgt vatn

  4. Aðferð • Þurrefnum blandað saman • Bæta matarolíunni útí • Vatnið sett í • Ná deginu saman og passa að það sé ekki of þurrt • Hnoða þangað til maður er uppgefin og hnoða þá svolítið lengur • Láta lyfta sér í 30-45 mín hið minnsta • Degið er flatt út og sett á plötu

  5. Ofan á bökuna • Sósa og álegg eftir smekk • T.d tómatsósa eða pizzusósa • Skinka • Laukur • Sveppir • Pepperroni • Ananas • Paprika • Hakk • Ostur

  6. Takk fyrir • Verði ykkur að góðu • Bon appetit • Vær so gut • good appetit • appetit del bon • gutes appetit • buen appetit

More Related