170 likes | 445 Vues
Klausturlíf og krossferðir. Klausturlíf Claustro= afgirtur staður. Draga sig úr skarkala heimsins Fyrst í Miðausturlöndum Einsetumennirnir kallaðir monos á grísku= sá sem er einn - tóku sér lærisveina Ágústínus kirkjufaðir (354-430)- setti reglur um klausturlíf
E N D
KlausturlífClaustro= afgirtur staður • Draga sig úr skarkala heimsins • Fyrst í Miðausturlöndum • Einsetumennirnir kallaðir monos á grísku= sá sem er einn- tóku sér lærisveina • Ágústínus kirkjufaðir (354-430)- setti reglur um klausturlíf • Benedikt frá Núrsía 529 á Ítalíu • Strangar reglur um hegðun • Engar eignir, ekki giftast, hlýða yfirboðaranum, vinna
Mont Cassino á ÍtalíuBenedikt af Núrsíu stofnaði þar klausturFyrirmynd annarra klaustra í Evrópu
Klausturlíf • Nunnuklaustur – Scholastica systir Benedikts frá Núrsíu stofnaði fyrsta nunnuklaustrið - Benediktínur • Klaustrin auðguðust mikið • Efnahagslegar og menningarlegar miðstöðvar • Réðu stórum landareignum, þorpum, skólum og kirkjum • Gjafir • Gefandinn öðlast sáluhjálp • Roskið fólk eyddi ellinni í klaustrinu og gaf fjármuni með sér
Klausturlíf • Klaustrin urðu mikilvægar menntastofnanir • Fræði fornaldar varðveitt • Pílagrímsferðir til að þakka guði fyrir veitta aðstoð eða bæta fyrir brot eða ævintýraþrá • Róm, Santiago de Compostela • Klaustrin mikilvægir gististaðir á leiðinni • Munkar hjúkruðu ferðalöngum • Lærðu lækningar – lækningajurtir rannsakaðar • Benediktsreglan algengasta munka- og nunnureglan á Vesturlöndum
Umbótahreyfingar innan kirkjunnar • Auðsöfnun og veraldarvafstur kallaði á umbætur • Clunyhreyfingin á 10. öld • Cluny klaustrið í Frakklandi
Clunyreglan • Áhersla á íburð og betra líf munkanna • Vildu sjálfstæði frá hinu veraldlega valdi • Algert einlífi munkanna • Vildu aukin völd páfans • Urðu spillingu að bráð og aðrar hreyfingar stofnaðar sem vildu umbætur • Cistercireglan sem lagði áherslu á einfaldleikann
Grámunkar og svartmunkar • Ný regla uppúr 1200- stofnandi heilagur Franz frá Assisi (grámunkar) • Ekki klaustur – flökkuðu um og predikuðu • Hjálpa fátækum • Dóminicanar – svipuð regla – upphafsmaður Domingo de Guzman • Áhersla á menntun • Urðu eftirsóttir predikarar • Báðar reglur voru stoð og stytta páfans í baráttu gegn villutrú • Trúardómstóll – Spænski rannsóknarrétturinn
Íslensk klaustur • Nokkur klaustur á Íslandi á miðöldum • Öll Benedikts- og Ágústínusarreglur • Tvö nunnuklaustur – Benediktínur • Flest munkaklaustrin voru Ágústínusarreglur • Lokað um siðaskiptin og eigur gerðar upptækar að skipan Danakonungs
Krossferðir • Karl Martel stöðvaði múslima á 8. öld • Gagnsókn kristinna hefst á 10. og 11. öld – innbyrðis deilur múslima á Spáni • Kristnir saxa smá saman á svæði múslima á Spáni • Krossfarar tóku oft þátt í baráttu trúbræðra sinna á Spáni
Pílagrímsferðirnar • Verja þurfti pílagríma á leið sinni • Jerúsalem, Róm, Santiago de Compostela • Múslimar hindruðu ekki ferðir pílagríma til borgarinnar helgu, Jerúsalem • Breyting um miðja 11. öld – Seldsjúkar, tyrkneskur þjóðflokkur náði völdum á svæðinu • Seldsjúkar hófu ofsóknir á hendur kristnum
Seldsjúkar ná yfirráðum yfir Bysans • Ná Antiokkíu sitt vald – keisari Austrómverska ríkisins í Konstantínópel biður páfann um aðstoð • Urban II páfi – hvetur menn til krossferða • Ekki riddarar og fyrirmenn heldur múgur alþýðufólks hvattur áfram af ofstækisfullum prédikara og farandriddara (Pétur einbúi og Valtýr blanki) • Drápu gyðinga í Þýskalandi, niður Balkanskaga og til Konstantínópel – Seldsjúkar drápu og seldu í þrældóm
Krossferðir frá 1099 - 1270 • Fyrsta 1099 – til Konstantínpel • Franskir aðalsmenn og Normenn frá Sikiley • 120.000 riddarar - ½ milljón manna með öllu föruneyti– í litlum hópum frá Evrópu – hittumst í Konstantínópel • Keisara leist ekki á bandamenn sína – flutti þá yfir Bosfórussund – héldu til Jerúsalem • Aðeins 20.000 vopnfærir menn eftir • Drápu jafnt araba sem gyðinga í borginni
Hvers vegna? • Ungir aðalsmenn sem vildu komast yfir land • Bardagafísn • Ævintýraþrá • Gróðavon • Konungar kvöttu þá til að losna við þá – voru uppivöðslusamir • Fátækir bændur sem vildu verða sjálfseignarbændur • Leit að betra lífi • Flestir samt af trúarhita • Ýmsir sem ekki voru líklegir til stórræða: prestar, munkar, gleðikonur og trúðar • Sumir vildu deyja píslardauða til að frelsa sálu sína
Ný ríki krossfaranna • Krossfarar stofnuðu ný ríki þar sem nú eru Palestína, Ísrael, Líbanon og sunnarvert Tyrkland • Skipulögð eins og lénsríki í N-Evrópu • Lénsveldinu skipt upp í lén og gefin hermönnum • Kastalar reistir til að verjast múslimum • Þurftu sífelldan fjárstuðning frá Evrópu • Deilur milli krossfaranna • Kjarninn í her krossfaranna voru riddarareglurnar • Benediktínusarmunar sem voru jafnframt stríðsmenn • Musterisriddararnir höfðu bækistöðvar nálægt musteri Salómons • Hvítir kyrtla með rauðum krossi – vernda pílagríma á leið til Jerúsalem fyrir árásum múslima • Jóhannesarriddarar sem sáu um að líkna sjúkum • Rauðir kyrtlar með hvítum krossi • Maríuriddarar sem voru þýskir riddarar • Hvítir kyrtlar með svörtum krossi
Múslimar ná aftur völdum • Saladín af kúrdískum ættum á 12. öld • Sameinaði múslima í baráttu gegn krossförum • Jerúsalem féll aftur í hendur múslima 1187 • Fleiri krossferðir í kjölfarið fram undir lok 13. aldar • Krossferðir ekki eingöngu gegn múslimum • Krossferðir gegn kristna söfnuðinum Albigensum í S-Frakklandi og heiðnir þjóðflokkar við botn Eystrasalts, s.s. Pólland og Litháen • Krossriddararnir notaðir í þágu valdhafa á svæðunum • Krossriddararnir vildu ná undir sig landssvæðum þessara þjóða