1 / 17

Klausturlíf og krossferðir

Klausturlíf og krossferðir. Klausturlíf Claustro= afgirtur staður. Draga sig úr skarkala heimsins Fyrst í Miðausturlöndum Einsetumennirnir kallaðir monos á grísku= sá sem er einn - tóku sér lærisveina Ágústínus kirkjufaðir (354-430)- setti reglur um klausturlíf

cerise
Télécharger la présentation

Klausturlíf og krossferðir

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Klausturlíf og krossferðir

  2. KlausturlífClaustro= afgirtur staður • Draga sig úr skarkala heimsins • Fyrst í Miðausturlöndum • Einsetumennirnir kallaðir monos á grísku= sá sem er einn- tóku sér lærisveina • Ágústínus kirkjufaðir (354-430)- setti reglur um klausturlíf • Benedikt frá Núrsía 529 á Ítalíu • Strangar reglur um hegðun • Engar eignir, ekki giftast, hlýða yfirboðaranum, vinna

  3. Mont Cassino á ÍtalíuBenedikt af Núrsíu stofnaði þar klausturFyrirmynd annarra klaustra í Evrópu

  4. Miðaldaklaustur

  5. Klausturlíf • Nunnuklaustur – Scholastica systir Benedikts frá Núrsíu stofnaði fyrsta nunnuklaustrið - Benediktínur • Klaustrin auðguðust mikið • Efnahagslegar og menningarlegar miðstöðvar • Réðu stórum landareignum, þorpum, skólum og kirkjum • Gjafir • Gefandinn öðlast sáluhjálp • Roskið fólk eyddi ellinni í klaustrinu og gaf fjármuni með sér

  6. Klausturlíf • Klaustrin urðu mikilvægar menntastofnanir • Fræði fornaldar varðveitt • Pílagrímsferðir til að þakka guði fyrir veitta aðstoð eða bæta fyrir brot eða ævintýraþrá • Róm, Santiago de Compostela • Klaustrin mikilvægir gististaðir á leiðinni • Munkar hjúkruðu ferðalöngum • Lærðu lækningar – lækningajurtir rannsakaðar • Benediktsreglan algengasta munka- og nunnureglan á Vesturlöndum

  7. Umbótahreyfingar innan kirkjunnar • Auðsöfnun og veraldarvafstur kallaði á umbætur • Clunyhreyfingin á 10. öld • Cluny klaustrið í Frakklandi

  8. Clunyreglan • Áhersla á íburð og betra líf munkanna • Vildu sjálfstæði frá hinu veraldlega valdi • Algert einlífi munkanna • Vildu aukin völd páfans • Urðu spillingu að bráð og aðrar hreyfingar stofnaðar sem vildu umbætur • Cistercireglan sem lagði áherslu á einfaldleikann

  9. Grámunkar og svartmunkar • Ný regla uppúr 1200- stofnandi heilagur Franz frá Assisi (grámunkar) • Ekki klaustur – flökkuðu um og predikuðu • Hjálpa fátækum • Dóminicanar – svipuð regla – upphafsmaður Domingo de Guzman • Áhersla á menntun • Urðu eftirsóttir predikarar • Báðar reglur voru stoð og stytta páfans í baráttu gegn villutrú • Trúardómstóll – Spænski rannsóknarrétturinn

  10. Íslensk klaustur • Nokkur klaustur á Íslandi á miðöldum • Öll Benedikts- og Ágústínusarreglur • Tvö nunnuklaustur – Benediktínur • Flest munkaklaustrin voru Ágústínusarreglur • Lokað um siðaskiptin og eigur gerðar upptækar að skipan Danakonungs

  11. Krossferðir • Karl Martel stöðvaði múslima á 8. öld • Gagnsókn kristinna hefst á 10. og 11. öld – innbyrðis deilur múslima á Spáni • Kristnir saxa smá saman á svæði múslima á Spáni • Krossfarar tóku oft þátt í baráttu trúbræðra sinna á Spáni

  12. Pílagrímsferðirnar • Verja þurfti pílagríma á leið sinni • Jerúsalem, Róm, Santiago de Compostela • Múslimar hindruðu ekki ferðir pílagríma til borgarinnar helgu, Jerúsalem • Breyting um miðja 11. öld – Seldsjúkar, tyrkneskur þjóðflokkur náði völdum á svæðinu • Seldsjúkar hófu ofsóknir á hendur kristnum

  13. Seldsjúkar ná yfirráðum yfir Bysans • Ná Antiokkíu sitt vald – keisari Austrómverska ríkisins í Konstantínópel biður páfann um aðstoð • Urban II páfi – hvetur menn til krossferða • Ekki riddarar og fyrirmenn heldur múgur alþýðufólks hvattur áfram af ofstækisfullum prédikara og farandriddara (Pétur einbúi og Valtýr blanki) • Drápu gyðinga í Þýskalandi, niður Balkanskaga og til Konstantínópel – Seldsjúkar drápu og seldu í þrældóm

  14. Krossferðir frá 1099 - 1270 • Fyrsta 1099 – til Konstantínpel • Franskir aðalsmenn og Normenn frá Sikiley • 120.000 riddarar - ½ milljón manna með öllu föruneyti– í litlum hópum frá Evrópu – hittumst í Konstantínópel • Keisara leist ekki á bandamenn sína – flutti þá yfir Bosfórussund – héldu til Jerúsalem • Aðeins 20.000 vopnfærir menn eftir • Drápu jafnt araba sem gyðinga í borginni

  15. Hvers vegna? • Ungir aðalsmenn sem vildu komast yfir land • Bardagafísn • Ævintýraþrá • Gróðavon • Konungar kvöttu þá til að losna við þá – voru uppivöðslusamir • Fátækir bændur sem vildu verða sjálfseignarbændur • Leit að betra lífi • Flestir samt af trúarhita • Ýmsir sem ekki voru líklegir til stórræða: prestar, munkar, gleðikonur og trúðar • Sumir vildu deyja píslardauða til að frelsa sálu sína

  16. Ný ríki krossfaranna • Krossfarar stofnuðu ný ríki þar sem nú eru Palestína, Ísrael, Líbanon og sunnarvert Tyrkland • Skipulögð eins og lénsríki í N-Evrópu • Lénsveldinu skipt upp í lén og gefin hermönnum • Kastalar reistir til að verjast múslimum • Þurftu sífelldan fjárstuðning frá Evrópu • Deilur milli krossfaranna • Kjarninn í her krossfaranna voru riddarareglurnar • Benediktínusarmunar sem voru jafnframt stríðsmenn • Musterisriddararnir höfðu bækistöðvar nálægt musteri Salómons • Hvítir kyrtla með rauðum krossi – vernda pílagríma á leið til Jerúsalem fyrir árásum múslima • Jóhannesarriddarar sem sáu um að líkna sjúkum • Rauðir kyrtlar með hvítum krossi • Maríuriddarar sem voru þýskir riddarar • Hvítir kyrtlar með svörtum krossi

  17. Múslimar ná aftur völdum • Saladín af kúrdískum ættum á 12. öld • Sameinaði múslima í baráttu gegn krossförum • Jerúsalem féll aftur í hendur múslima 1187 • Fleiri krossferðir í kjölfarið fram undir lok 13. aldar • Krossferðir ekki eingöngu gegn múslimum • Krossferðir gegn kristna söfnuðinum Albigensum í S-Frakklandi og heiðnir þjóðflokkar við botn Eystrasalts, s.s. Pólland og Litháen • Krossriddararnir notaðir í þágu valdhafa á svæðunum • Krossriddararnir vildu ná undir sig landssvæðum þessara þjóða

More Related