1 / 13

Velkomin í Lagadeild HÍ

Velkomin í Lagadeild HÍ. Hagnýtar upplýsingar. Fyrst af öllu!. Aðgangur að Uglunni Aðgangsorð og netfang er forsenda þess að nemandi hafi aðgang að námskeiðum Virkja aðgang með veflykli sem kom í tölvupósti og á greiðsluseðli Fara á þjónustuborð á Háskólatorgi til að fá aðstoð. Áríðandi.

Télécharger la présentation

Velkomin í Lagadeild HÍ

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Velkomin í Lagadeild HÍ Hagnýtar upplýsingar

  2. Fyrst af öllu! Aðgangur að Uglunni Aðgangsorð og netfang er forsenda þess að nemandi hafi aðgang að námskeiðum • Virkja aðgang með veflykli sem kom í tölvupósti og á greiðsluseðli • Fara á þjónustuborð á Háskólatorgi til að fá aðstoð

  3. Áríðandi • Nemendur bera ábyrgð á öllum skráningum og á að afla sér upplýsinga um reglur skólans og deildarinnar • Skrifstofa lagadeildar og mentorar munu minna á áríðandi dagsetningar

  4. HI-netfang • Nota eingöngu HI-netfang í samskiptum við skólann • Fara daglega inn á HI-póstinn • Alltaf að lesa póst merktan “áríðandi frá skrifstofu lagadeildar” • Muna að setja kennitölu í alla pósta til skrifstofu lagadeildar og Nemendaskrár

  5. Nemendanúmer - prófnúmer • Mjög áríðandi að leggja nemendanúmer á minnið • Notað til að merkja prófúrlausnir í öllum prófum BA-námsins

  6. Uglan • Aðgangur að glærum og gögnum námskeiða • Einkunnir birtast í Uglunni • Fréttir og tilkynningar • Prófaupplýsingar • Skráning í og úr námskeiðum

  7. Glærur með kynningu á Uglunni verða á heimasíðu lagadeildar - Móttaka nýnema

  8. Próf • Fjórfall í námskeiði – fallinn úr deild • Lágmarkseinkunn er 6,0 • Fjarvera án vottorðs jafngildir falli • Veikindavottorð - skila innan þriggja daga frá prófi á þjónustuborð á Háskólatorgi • Sérúrræði í prófum – hafa strax samband við Námsráðgjöf HÍ

  9. Fyrstu dagsetningar til að muna: • Frestur til að skrá sig úr prófi á haustmisseri er til og með 1. október • Prófið í Inngangi að lögfræði verður 24. september • Sjúkra-og upptökuprófið verður í lok verkefnaviku (10. – 14. október)

  10. Mentorar • Taka þátt í mentora verkefninu • Ef þið hafið ekki fengið úthlutað mentor hafa samband við skrifstofu Lagadeildar

  11. Skrifstofa Lagadeildar Starfsmenn skrifstofu: Skrifstofa Lagadeildar er á 1. hæð í Gimli Opið frá kl. 10-12 og Kl. 13-15:30 Þjónustuborð í Gimli Opið frá kl. 08-17 Alma Möller deildarstjóri Embla Þórsdóttir alþjóðafulltrúi Sigrún á Heygum Ólafsdóttir verkefnastjóri

  12. Gangi ykkur vel !

More Related