1 / 6

1. desember FULLVELDISDAGURINN

1. desember FULLVELDISDAGURINN. Fullveldisdagurinn. Árið 1918 fengu Íslendingar að mestu leyti sjálfstæði frá Dönum. Aðeins 59 ár síðan Íslendingar yfirgáfu danska kóngsríkið. Árið 1944 var stofnað lýðveldi hér á landi. Árið 1944 kusu Íslendingar sér forseta í fyrsta sinn.

cicely
Télécharger la présentation

1. desember FULLVELDISDAGURINN

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. 1. desember FULLVELDISDAGURINN

  2. Fullveldisdagurinn • Árið 1918 fengu Íslendingar að mestu leyti sjálfstæði frá Dönum. • Aðeins 59 ár síðan Íslendingar yfirgáfu danska kóngsríkið. • Árið 1944 var stofnað lýðveldi hér á landi. • Árið 1944 kusu Íslendingar sér forseta í fyrsta sinn.

  3. Fullveldisdagurinn • Alþingi var lagt niður endanlega um aldamótin 1800 og endurreist árið 1845 í Reykjavík. • Alþingið var þá kallað ráðgjafarþing. • Ráðgjafarþingið hafði ekki mikil völd en mátti gefa kónginum ráð. • Þjóðfundurinn var árið 1851. • Árið 1871 voru stöðulögin alræmdu samþykkt á danska þinginu. • Stöðulögin sögðu að Ísland væri „óaðskiljanlegur hluti Danmerkur“.

  4. Fullveldisdagurinn • Árið 1874 kom Kristján konungur IX. hingað og færði Íslendingum stjórnarskrá. • Stjórnarskráin veitti okkur löggjafarvald. Það þýddi að Alþingi gat farið að semja lög. • Árið 1874 var fyrsta þjóðhátíðin hér á landi. • Árið 1904 fengum við heimastjórn. • Árið 1904 fengum við fyrsta íslenska ráðherrann með búsetu í Reykjavík. Hann hét Hannes Hafstein.

  5. Fullveldisdagurinn • 1. desember árið 1918 varð þjóðin fullvalda en áfram í konungssambandi við Dani. • 1. desember var langt fram eftir 20. öldinni mikill hátíðardagur. • 17. júní er þjóðhátíðardagur okkar. • 1. desember er einn af opinberum fánadögum okkar Íslendinga.

  6. Eftirminnilegir atburðir árið 1918 Frostaveturinn mikli Kötlugos hófst 12. október Jökulhlaup yfir Mýrdalssand Spánska veikin - skæð inflúensa

More Related