190 likes | 359 Vues
Nýjar námsbrautir við FSN. Námsbrautir til stúdentsprófs byggjast upp á:. Kjarninn er eins á öllum brautum en sérhæfing námsbrauta er mismunandi þar sem nemendum gefst tækifæri til að dýpka sig í ákveðnum fögum.
E N D
Kjarninn er eins á öllum brautum en sérhæfing námsbrauta er mismunandi þar sem nemendum gefst tækifæri til að dýpka sig í ákveðnum fögum. • Frjálsa valið veitir nemendum möguleika á því að velja áfanga af öðrum námsbrautum eftir áhugasviði sínu.
Félags- og hugvísindabraut • Á félags- og hugvísindabraut stunda nemendur nám til stúdentsprófs. Nám á félags- og hugvísindabraut er góður grunnur undir frekara nám í félags- og hugvísindagreinum s.s. félagsfræði, íslensku, mannfræði, sálfræði, sagnfræði og tungumálum.
Sérhæfing félags- og hugvísindabrautar • Félagsvísindi • Félagsfræði • Fjölmiðlafræði • Heimspeki • Íslenska • Landafræði • Saga • Sálfræði
Listnámsbraut • Á listnámsbraut stunda nemendur nám til stúdentsprófs. Meðal námstími er 7 annir. Nám á listnámsbraut er góður grunnur undir frekara nám í listgreinum auk náms í félags- og hugvísindagreinum.
Sérhæfing listnámsbrautar • Textíl og búningasaga • Hönnunar saga • Myndlistasaga • Smíði málmskartgripa • Tískuteikning • Myndlist • Leiklist • Hönnun og hugmyndavinna • Saumur • Prjón og hekl • Útsaumur • Tæknimennt • Kvikmyndasaga • Stuttmyndagerð
Sérsvið listnámsbrautar • Kvikmyndafræði • SLT • Stórsveit • Hljómfræði • Tónsmíðar • Tónlistasaga • Tækni og tónlist • Tónfræð1 • Ljósmyndun
Raunvísindabraut • Á raunvísindabraut stunda nemendur nám til stúdentsprófs. Nám á raunvísindabraut er góður grunnur undir frekara nám í raunvísindagreinum s.s. heilbrigðisvísindum, náttúruvísindum, stærðfræði og tæknigreinum. Nám á brautinni er einnig góður grunnur undir nám í viðskiptagreinum.
Sérsvið raunvísindabrautar • Eðlisfræði • Efnafræði • Jarðfræði • Landafræði • Líffræði • Stærðfræði • Umhverfisfræði
Framhaldsskólabraut • Framhaldsskólabraut er 90 - 120 einingar á 1. þrepi og lýkur með framhaldsskólaprófi. Námsbrautin er ætluð þeim nemendum sem ekki uppfylla skilyrði inn á aðrar námsbrautir skólans og þeim nemendum sem ekki hafa gert upp hug sinn.
Framhaldsskólabraut • Meginmarkmið brautarinnar er tvíþætt: • að styrkja námshæfni nemandans með það fyrir augum að hann komist inn á aðrar brautir framhaldsskólans. • að gefa nemandanum tækifæri á að fá kynningu á starfstækifærum. Námstíminn er fjórar annir en gert er ráð fyrir að nemendur geti fært sig yfir á aðrar brautir eftir tvær annir
Inntökuskilyrði • Skólinn velur áfanga fyrstu önnina. • Nemendur raðast í áfanga í kjarnagreinum eftir einkunnum úrgrunnskóla. • Kjarnagreinar eru danska, enska, íslenska og stærðfræði.
Inntökuskilyrði Skólinn velur áfanga fyrstu önnina. Nemendur raðast í áfanga í kjarnagreinum eftir einkunnum úr grunnskóla. Kjarnagreinar eru danska, enska, íslenska og stærðfræði.
Hæfniþrep 1, 2 og 3 • Áfangar raðast ýmist á hæfniþrep 1, 2 eða 3 í samræmi við aðalnámskrá framhaldsskóla en þrepin segja til um mismunandi hæfni nemandans að áfanga loknum. • Nemandi getur ekki tekið áfanga á efra þrepi námsgreinar nema hann hafi lokið næsta þrepi á undan.
Einingar og þrep • Stúdentspróf við skólann eru 200 einingar og nemendur þurfa að gæta að hlutfalli á milli þrepa: • 1. þrep 33-67 einingar2. þrep 67-100 einingar3. þrep 33-67 einingar