1 / 21

Ármiðaldir Miðaldir frá 500 - 1500

Ármiðaldir Miðaldir frá 500 - 1500. Upphaf kristinnar Evrópu Kafli II.1. Klofningur Rómaveldis. http://www.eduplace.com/kids/socsci/ca/books/bkf3/imaps/AC_15_491_division/AC_15_491_division.html. Þjóðflutningar. Miðaldir miðast við fall Vestrómverska ríkisins 476 e.Kr.

damara
Télécharger la présentation

Ármiðaldir Miðaldir frá 500 - 1500

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. ÁrmiðaldirMiðaldir frá 500 - 1500 Upphaf kristinnar Evrópu Kafli II.1

  2. Klofningur Rómaveldis http://www.eduplace.com/kids/socsci/ca/books/bkf3/imaps/AC_15_491_division/AC_15_491_division.html

  3. Þjóðflutningar • Miðaldir miðast við fall Vestrómverska ríkisins 476 e.Kr. • Á mótum forn- og miðaldar er einkum tvennt sem einkennir Evrópusöguna: • Þjóðflutningar • Útbreiðsla kristninnar Þjóðflutningatíminn miðast við 375 – 500. sjá kort á bls. 82

  4. Frankar • Það tók langan tíma að koma á fastri ríkjaskipan í Evrópu. • Ríki Franka í Gallíu varð öflugast evrópskra ríkja. • Í tíð Karlamagnúsar (vígður keisari af páfanum árið 800) varð Frankaríkið stærst. • Með honum fluttist veraldlegt vald í Evrópu norður yfir Alpana en trúarlegt vald og ritmenning hélst áfram við Miðjarðarhaf.

  5. Kaþólska • Kristni var gerð ríkistrú í Rómaveldi árið 392 • Biskupinn í Róm varð smám saman valdamestur biskupa og var farið að kalla þær kirkjudeildir sem lutu vilja hans kaþólska (almenna) kirkju. • Ágústínus kirkjufaðir (354-430) var einn áhrifamesti kenningasmiður kaþólsku kirkjunnar. • Í riti hans Um Guðsríki var lagður grundvöllur undir klausturlifnað – draga sig frá skarkala heimsins • Ágústínus: Ríki mannanna koma og fara en ríki guðs er eilíft • Biskupsstólar náðu yfir ákveðið landsvæði. Þar var m.a. skipulagt trúboð, safnaðarstarf og skólar starfræktir. • Dómkirkjur voru oft glæsilegustu byggingar biskupsstólsins.

  6. Tíund • Tíund var tekin upp til að standa undir kostnaði við kirkjustarfið. • Greiða tíunda hluta uppskerunnar til kirkjunnar • Tíundin skiptist í fjóra jafna hluta: • einn rann til biskups, • annar til prests, • þriðji til að standa undir rekstri og kirkjubyggingu, og • fjórði rann svo til fátækra.

  7. II.2. Landbúnaður og lénskerfi • Lénsveldi • Landbúnaður undirstaða lífsins á miðöldum • Bændur borguðu landeiganda hluta af uppskerunni. Einnig til aðals, konungs og kirkju. • 9 af 10 íbúum bjuggu í sveitum – borgum hafði hnignað frá tímum Rómaveldis • Hvaða leiðir höfðu landeigendur til að hafa fé af bændum?

  8. Landeigandi átti oft spildurnar og meira land fyrir utan þessar spildur. Oft besta landið. Fékk bændur til að vinna á sínu landi. Kvaðavinna. Tók síðan leigu af bændum fyrir spildurnar í kringum þorpið. Tók síðan gjald af bændum fyrir að mala kornið þeirra í myllunni eða fyrir að flytja kornið á markað. Landspildur sem þorpsbúar skipta á milli sín. þorp

  9. Framfarir í landbúnaði á miðöldum • Plógur úr járni tekinn í notkun í Evrópu • Hestaskeifur og aktygi • Myllan • vatnsmylla og síðar vindmylla • Sparaði vinnu kvenna við að mala korn • Tekið upp þrívangskerfi • Akurlendinu skipt í þrennt • 1. HVEITI, 2. ÖNNUR KORNTEGUND, 3. HVÍLT • Þannig fékkst uppskera af 2/3 landsins á hverju ári • Hafði mikil áhrif á N-Evrópu – • Veraldlegt vald færðist frá Miðjarðarhafslöndum • Fólksfjölgun • Hvernig var kerfið áður?

  10. Vatnsmylla

  11. Plógur – Holland um 1500

  12. Lénskerfi • Skipulag það sem þróaðist milli höfðingja og bænda kallast lénskerfi • Góssið=jarðeignin var grunneining samfélagsins • Höfðingi eða landeigandi yfir bændum en var aftur á móti háður öðrum höfðingja sem lánaði honum landið (lén) • Í staðinn hét höfðinginn hinum tryggð sína og liðveislu í stríði • Konungurinn var efstur í goggunarröðinni og veitti hershöfðingjum sínum og ættmennum landsvæði.

  13. Lénskerfi • Komst á í einni eða annarri mynd í allri Evrópu • Komst ekki á á harðbýlli svæðum t.d. Íslandi – þess vegna var hærra hlutfall sjálfseignarbænda þar • Þar mynduðust ekki sveitaþorp

  14. II.3. Býsansríkið • Rómaveldi féll 476 við innrás Austgota– komu frá Rússlandi og Úkraínu • Austrómverska ríkið stóð þó í 1000 ár í viðbót og var síðar kallað Býzans eftir höfuðborginni við Bospórussund (Istanbúl í Tyrklandi) • Borgin hafði verið kölluð Konstantínópel hjá Rómverjum • Kölluð Mikligarður hjá Íslendingum

  15. Bysans • Bysans var mesta borg hins kristna heims á miðöldum • Var höfuðborg Austrómverska ríkisins sem var arftaki Rómaveldis • Keisarar Rómaveldis færðu hásæti sitt frá Róm til Konstantínópel, þ.e. Bysans • Þetta ríki – Austrómverska ríkið stóð til um 1500

  16. Bysans • Sjá stærð ríkisins á korti á bls. 91 • Bysans (Mikligarður) getið í miðaldahandritum íslenskum – kemur t.d. Fyrir í Grettissögu – Víkingar sigldu þangað eftir ám í Rússlandi og Úkraínu og störfuðu fyrir keisarann- voru þá kallaðir Væringjar

  17. Keisarinn í Býsans (Miklagarði) • Var yfirmaður kirkjunnar eins og keisarar Rómaveldis höfðu verið á síðustu öldum þess • Trúardeilur – má tilbiðja íkona? • Trúarlegar myndir eyðilagðar í kirkjum • Að lokum ákveðið að mætti tilbiðja íkona • Austrómverska kirkjan þekkt fyrir íkona

  18. Skipting kirkjunnar • Vestrómverska kirkjan – tungumálið latína • Austrómverska kirkjan – tungumálið gríska • oft kölluð rétttrúnaðarkirkjan á íslensku eða grísk-kaþólska kirkjan en ortodox á erlendum málum • Páfinn í Róm og Patríarkinn í Býsans kepptust um völdin • Slavneskar þjóðir kristnaðar frá Bysans • ´Rússar, Serbar, Búlgarar

  19. Íkonar

  20. Kyrilliskt letur • Í Austrómversku kirkjunni er notað kyrilliskt letur • Er ættað frá grísku letri • Знакі алфавітаў на кірылічнай аснове • Guð er miskunnsamur • Króatíska: Bog je milost • Serbneska: Бог је Мерцифул

  21. Aðskilnaður á 11. öld • Fullur aðskilnaður Austrómversku- og Vestrómversku kirkjunnar átti sér stað á 11. öld • Krossferðir kaþólskra riddara hófust skömmu síðar • Bysans fellur þegar Tyrkir sem höfðu tekið Islamstrú taka yfir 1453

More Related