1 / 8

ÍSÖLD Á ÍSLANDI

ÍSÖLD Á ÍSLANDI. Sif P álsdóttir. ÍSÖLD. Hvað er ísöld? S í ðasta í s ö ld h ó fst fyrir um 2,8 millj ó n á rum Í sland og landgrunnið j ö kli hulið Svo mikið vatn var bundið í j ö klum að sj á varborð st ó ð tugum metra neðar en n ú. Ísöld skiptist í hlýskeið og jökulskeið

dara-craft
Télécharger la présentation

ÍSÖLD Á ÍSLANDI

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. ÍSÖLD Á ÍSLANDI Sif Pálsdóttir

  2. ÍSÖLD • Hvað er ísöld? • Síðasta ísöld hófst fyrir um 2,8 milljón árum • Ísland og landgrunnið jökli hulið • Svo mikið vatn var bundið í jöklum að sjávarborð stóð tugum metra neðar en nú

  3. Ísöld skiptist í hlýskeið og jökulskeið Jökulbergslög Gróft árset Móberg Bólstraberg og bólstrabrotaberg Glerkennd gjóskulög ÍSÖLD

  4. ÍSÖLD • Upphaf ísaldar á Íslandi • Ísöld hófst fyrir 2,7 milljónum ára • Ísöld lauk fyrir 10 þúsund árum

  5. ÍSÖLD • Ísland er að stærstum hluta byggt upp af hraunlögum • Móbergsfjöllin urðu flest til á síðasta kuldaskeiði ísaldarinnar • Næst gosbeltunum er jarðlagastaflinn frá fyrri hluta ísaldar • Á jöðrum gosbeltanna finnast víða jökulmáður grábrýtisbreiður frá síðustu hlýskeiðum ísaldarinnar.

  6. ÍSÖLD • Jarðmyndanir frá hlýskeiðum ísaldar sýna að þá runnu hraun lík þeim sem mynduðust á tertíer og nútíma • Gosberg frá ísöld ekki eins ummyndað af efnaveðrun • Er gráleitara og gropnara

  7. ÍSÖLD • Mólög finnast undir hraunum og eru þau leifar gróskumikils gróðurs á hlýskeiðum • Kulvís lauftré og barrtré hurfu • fyrstu hlýskeiðin voru hlýrri en þau síðustu • Meðalhiti á jökulskeiðunum 5° - 10°C • Snælína um 1000 m lægri eða víðast hvar við sjávarmál.

  8. ÍSÖLD • Tjörnesmyndunin segir til um upphaf ísaldar • setlögin í Elliðavogi við Reykjavík • Fossvogslögin eru talin marka endalok ísaldar á Íslandi

More Related