1 / 8

HVERNIG Á AÐ LESA LJÓÐ?

HVERNIG Á AÐ LESA LJÓÐ?. AÐ LESA OG SKILJA LJÓÐ. Hvað er ljóð? list ein tegund tjáningarforms vandræði tilfinningar, skilaboð, áróður eða aðdáun á ljóðrænan hátt, oft bundið saman á dularfullan og torræðan hátt, með ljóði er hægt að fela sannleikann undir rósóttu orðalagi,

daria
Télécharger la présentation

HVERNIG Á AÐ LESA LJÓÐ?

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. HVERNIG Á AÐ LESA LJÓÐ?

  2. AÐ LESA OG SKILJA LJÓÐ • Hvað er ljóð? • list • ein tegund tjáningarforms • vandræði • tilfinningar, skilaboð, áróður eða aðdáun á ljóðrænan hátt, oft bundið saman á dularfullan og torræðan hátt, • með ljóði er hægt að fela sannleikann undir rósóttu orðalagi, • tilfinning um hugarástand skálds – leið til betra lífs, • eitthvað óútskýranlegt, • flókið og erfitt, • vekur upp ólíkar tilfinningar hjá lesandanum.

  3. HVERNIG Á AÐ NÁLGAST LJÓÐ • Lesa nokkrum sinnum yfir • Fletta upp erfiðum orðum • Skoða titilinn, hvort hann veiti einhverjar upplýsingar • Sjá ljóð bls. 147 – 153 • Fimm börn • Úr musteri menntagyðjunnar • Hans og Gréta • Guðsi • Fimmta guðspjallið

  4. LIMRUR • Mömmuleikur • Hún var blómselja, barnfædd í Nissa: • hver blómelskur sveinn varð svo hissa, • hve blómleg hún var • meðal blómanna þar, • að hún kunni ekki um tvítugt að kyssa.

  5. VERKEFNI BLS. 154 • Finndu heiti á limruna. Heitið á að vera lýsandi fyrir efni hennar. • Semdu fyrstu línuna. Hér getur þú notað þessa línu til hjálpar: Hún/Hann ____ kom/fór/einhver sögn ___ 3. Búðu til lista yfir orð sem ríma við síðasta orðið í fyrstu línunni. 4. Semdu núna aðra línuna. Hún á að ríma við línu 1 og á að vera smellin! hún/hann/og/með _______________________ 5. Núna koma tvær línur sem ríma saman og þær segja nánar frá efninu eða útskýra það á annan hátt. ___________________________________________ ___________________________________________ 6. Þá er komið að síðustu línunni. Hún á að ríma við línur 1 og 2. sem/og/hún/hann ___________________________________

  6. HEFÐBUNDIÐ OG ÓHEFÐBUNDIÐ • Hefðbundin ljóð • Ljóðstafir: allir sérhljóðar stuðla saman, sömu samhljóðar stuðla saman, sp, sk, st stuðla saman. • Hrynjandi: taktföst skipting línu í bragðliði. • Rím: • innrím er þegar t.d. annar bragðliður hverrar línu rímar saman • endarím er þegar síðustu bragliðir lína ríma saman (runurím, víxlrím) • karlrím (einrím hús og lús) • kvenrím (tvírím gaman og saman) • veggjað rím (þrírím maðurinn - staðurinn)

  7. Óhefðbundið • Laus við það sem talið var upp hér áðan í hefðbundnum ljóðum • Lagt upp úr því að draga fram mynd eða skapa sérstaka stemningu í ljóðinu

  8. MEIRA UM LJÓÐ OG STÍL • Hefð er fyrir því að tala um sögumann í ljóði sem mælanda ljóðs.

More Related