1 / 20

Pétur Óskarsson

Pétur Óskarsson. Störf: Frá 2002 framkvæmdastjóri Viator ehf 1997-2002 framkvæmdastjóri Katla Travel GmbH 1992-1997 markaðsstjóri Set Reisen GmbH Menntun: Dipl. Betriebswirt (FH) Rekstrarhagfræði og ferðamálafræði frá FH M ünchen og FH Augsburg 1989 –1995. Katla Travel samstæðan.

dreama
Télécharger la présentation

Pétur Óskarsson

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Pétur Óskarsson Störf: Frá 2002 framkvæmdastjóri Viator ehf 1997-2002 framkvæmdastjóri Katla Travel GmbH 1992-1997 markaðsstjóri Set Reisen GmbH Menntun: Dipl. Betriebswirt (FH) Rekstrarhagfræði og ferðamálafræði frá FH München og FH Augsburg 1989 –1995.

  2. Katla Travel samstæðan Katla Travel GmbH Katla DMI ehf Viator ehf

  3. Varan „Íslandsferð“ í þróun Við seljum upplifun !

  4. Varan „Íslandsferð“ í þróun Hráefnið í vöruna „Íslandsferð“ -ósnortin stórfengleg íslensk náttúra -afþreying -mannlíf -skipulagning -gisting -samgöngur -önnur þjónusta

  5. Varan „Íslandsferð“ í þróun Nýjir markhópar – nýjar kröfur -frá furðufuglum til náttúru-unnenda -aukin samkeppni við aðra áfangastaði -auknar kröfur um gæði -kröfur um framúrskarandi þjónustu -aukin teygni eftirspurnar -aukin ferðareynsla -auknar kröfur um einstaklingsmiðaðar vörur og lausnir

  6. Varan „Íslandsferð“ í þróun Verkefni að glíma við: -atvinnugrein enn í barnsskónum -hátt hráefnisverð á ákveðnum þáttum -skortur á tengslum þjónustuaðila -skortur á þjónustulund -skortur á gæðavitund og gæðastýringu -takmörkuð vöruþróun -umhverfismál -skortur á „innri markaðssetningu“ -takmarkað bolmagn til markaðssetningar

  7. Varan „Íslandsferð“ í þróun Stóru verkefnin eru tvö: 1. (hardware vandamál) Aðalhráefnið í vöruna er íslensk náttúra: Hvernig tekst okkur að halda henni jafn áhugaverðri í framtíðinni og hún er í dag? 2. (software vandamál) Viðskiptavinir okkar vilja framúrskarandi þjónustu. Hvernig gerum við þá þjónustu sem við veitum ferðamönnum á Íslandi framúrskarandi góða?

  8. Dreifikerfið er í þróun Þýskaland fram til 1998: Dreifing í höndum fárra sérhæfðra fyrirtækja og séfræðinga Frá 1998: Stórir ferðaheildsalar fara að bjóða Íslandsferðir. Starfsmenn á ferðaskrifstofum fara almennt að vita að þeir eru með Íslandsferðir í hillunum.

  9. Dreifikerfið í þróun Internetið – tækifæri – verkefni Þjóðverjar sækja sér mikið upplýsingar á Internetið Þjóðverjar bóka flug á Netinu Þjóðverjar bóka lítið af annarri ferðaþjónustu á Internetinu

  10. Dreifikerfið í þróun Verkefni dagsins: Að breyta gesti sem sækir upplýsingar um ferðalög til Íslands á netinu í viðskiptavin sem bókar á Netinu. (neytendavernd.eu)

  11. Hvað er nýsköpun? „Nýsköpun er ný eða marktækt betri afurð (þjónusta eða hlutur), framleiðsluferli, leið til sölu- eða markaðssetningar, stjórnunaraðferð eða skipulagsfyrirkomulag innan fyrirtækis eða stofnunnar. Nýsköpunin getur ýmist verið ný fyrir tiltekið fyrirtæki, land, markaðssvæði eða heiminn allan. Til þess að teljast nýsköpun verður afurðin, ferlið eða aðferðin að komast í gagnið. Þannig geta nýjar afurðir ekki talist nýsköpun nema þær fari á markað. Hið sama má segja um ný ferli og aðferðir. Þær teljast aðeins nýsköpun sé þeim hrint úr vör innan fyrirtæksins eða stofnunarinnar.“ (OECD – Oslo Manual)

  12. Nýsköpun “Nýsköpun og fagmennska í greininni tryggi arðsemi allt árið, enda byggi ferðaþjónustan á sterkri ímynd, gæðum, þekkingu og traustum innviðum” (Stefnumótun SAF til 2012)

  13. Af hverju nýsköpun? -aukin samkeppnishæfni -virk aðlögun að síbreytilegri þróun markaðarinns -aukin nýting á fjárfestingum, viðskiptasamböndum, þekkingu Sókn er besta vörnin Markmið -> aukin arðsemi stöðnun - > hrörnun

  14. Nýsköpun • Afhverju eiga ferðaþjónustufyrirtæki að stunda nýsköpun? • einstök aðstaða til nýsköpunar • -eigum að vera leiðandi í nýsköpun • Við höfum: • -þekkingu og reynslu í greininni • -njótum trausts meðal viðskiptavina • -búum yfir tengslum við dreifileiðir • -höfum aðgang að markaðinum

  15. Sköpunarkraftur – frumkvæði – áræðni - skynsemi Nýtum góðu árin í sveiflukenndum rekstri til þess að færa út kvíarnar!

  16. Sköpunarkraftur – frumkvæði – áræðni - skynsemi Sækum hugmyndir og upplýsingar til markaðarins – leitum að þörf!

  17. Sköpunarkraftur – frumkvæði – áræðni - skynsemi Gefum sköpunarkraftinum lausan tauminn, hvílum okkur frá daglegum rekstri, förum í freyðibað, á hestbak eða notum aðrar aðferðir eins og: -Brain storming (Alex Osborn) -Mind storming (Brian Tracy) -Lateral thinking (Edward de Bono)

  18. Sköpunarkraftur – frumkvæði – áræðni - skynsemi Speglum viðskiptahugmyndir Gerum áætlanir Verum ávallt heiðarleg Það þarf smá áræðni til þess að fara af stað með nýja vöru eða þjónustu en það þarf stórhuga til þess að hætta þegar ljóst er að verkefnið gengur ekki upp!

  19. Niðurlag Í íslenski ferðaþjónustu býr sköpunarkraftur sem er stórlega vannýttur Tækifærin eru óþrjótandi Verkefni dagsins er að koma auga á tækifærin og nota þau Gestirnir okkar gera meiri kröfur til okkar í dag en í gær Stöðnun í aðferðum og vöruþróun leiðir til hrörnunar.

  20. Niðurlag Við getum verið viss um að keppinautar okkar sofa ekki á meðan við slökum á!

More Related