1 / 18

Fimmta veikin -Erythema infectiosum

Fimmta veikin -Erythema infectiosum. Dagur Bjarnason. Afhverju 5. veikin. Eitt ú tbrot af h ó pi ú tbrota á andliti sem ö ll voru frekar l í k hvort ö ðru. Nefnd eftir þv í í hvaða r ö ð þau uppg ö tvuðust. Hin eru: Rubella Mislingar HH6 Duke ´s disease. 5. veikin. Skilgreining:

duane
Télécharger la présentation

Fimmta veikin -Erythema infectiosum

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Fimmta veikin-Erythema infectiosum Dagur Bjarnason

  2. Afhverju 5. veikin • Eitt útbrot af hópi útbrota á andliti sem öll voru frekar lík hvort öðru. • Nefnd eftir þvíí hvaða röð þau uppgötvuðust. • Hin eru: • Rubella • Mislingar • HH6 • Duke´s disease

  3. 5. veikin • Skilgreining: • Veirusjúkdómur vegna parvovírus B19.

  4. Upprifjun • Parvoviridae fjölskyldan • Parvovirinae • Erythrovirus • B19, A6, K71, V9 • Densovirinae • Minnsti DNA virusinn • 18-26 nm í dm • Uppgötvaður 1975 fyrir tilviljun.

  5. Single stranded, linear og non enveloped • Sækist í S- fasa frumna: • Blóðmyndandi merg • Non-enveloped » þarf yfirborðsreceptor • Globoside • Finnst aðallega í blóðmyndandi merg • 1/100.000 vantar globoside antigen og þ.a.l resistant fyrir B19

  6. Faraldsfræði • Algengt • B19- IgG hækkar með aldri • Erythema infectiosum algengast á aldrinum 4-15 ára • Kemur fyrir í öllum heiminum • Kk=Kvk • Sporadískt og í faröldrum • Vetur og vor • Smitleið: • Úðasmit/Snertismit • Yfir fylgju • Blóðgjöf

  7. Einkenni/Pathogenesis • Breitt spectrum • 25% án einkenna • 50% mild einkenni • 25% með útbrot og/eða arthralgiur • Heilbrigðir: • Biphasic course: • Smitandi stig • RBK framleiðsla hættir í ca. viku • Viremia • Hiti og slappleiki • Einkenna stig • Útbrot • Arthralgiur og arthritar • Mótefni búinn að myndast

  8. Erythema infectiosum • Malar útbrot • Slapped cheek rash • Reticulert • Andlit og útlimir • Barnið ekki veikindalegt lengur • Recidiverar • Arthralgiur • Eldra fólk • Kláði

  9. Þungun: • Hætta á: • Fósturlát • Andvana fæðing • Hydrops fetalis • 30% nysmitaðra mæðra smita fóstur • Hættulegast fyrir 23. viku • Ekki tengt congenital göllum né þroskahömlun

  10. En hættulegast er það fyrir… • Þá sem hafa aukið ”RBK turnover”: • Aukið niðurbrot: • Sickle cell • Ættgeng spherocytosa • Minnkuð framleiðsla: • Járnskortsanemia • Getur leitt til: • TAC • Severe aplasia

  11. Ónæmisbældir: • Krónísk sýking • Krónísk hypoplasia í merg. • HIV • Leukemia • Transplant sjkl. • Meðferð: • IVIG

  12. Mismunagreining • Rubella

  13. Greining • Klínísk greining • PCR • Serologia • Nýtt smit, gamalt smit, recidiv smit • IgG og IgM • Immunohistokemía • Einstofna mótefni fyrir B19

  14. Greining

  15. Meðferð • Einkenna- meðferð • Hitalækkandi • Verkjalyf • Kláðastillandi • Transfusionir • IVIG • Forvarnir: • Bóluefni á leiðinni • Almennt hreinlæti • Handþvottur!!

  16. Popquiz???

More Related