1 / 12

Litín (lithium)

Litín (lithium). Marteinn Ingi Smárason. Almennt. Sætistala – 3. Efnaflokkur – Alkalímálmur. Léttast allra málma. Mjúkt og silfurgrátt í hreinu formi. Mjög hvarfgjarnt og eldfimt. Fyrirfinnst einungis sem efnasamband í náttúrunni. Næringarfæði. Er til staðar í öllum líffærum og vefjum.

eamon
Télécharger la présentation

Litín (lithium)

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Litín (lithium) Marteinn Ingi Smárason

  2. Almennt • Sætistala – 3. • Efnaflokkur – Alkalímálmur. • Léttast allra málma. • Mjúkt og silfurgrátt í hreinu formi. • Mjög hvarfgjarnt og eldfimt. • Fyrirfinnst einungis sem efnasamband í náttúrunni.

  3. Næringarfæði • Er til staðar í öllum líffærum og vefjum. • Heildarmagn um 2-3 mg. • Uppspretta aðallega ígrænmeti og drykkjarvatni. • RDS um 1 mg. • Frásogast vel í meltingarvegi. • Skilið út um nýrun. • Dreifist jafnt í innan- ogutanfrumuvökva.

  4. Lífeðlisfræðilegt hlutverk • Að mestu óþekkt. • Í fósturþroska nær Li hámarksstyrk í líffærum. • Dýrarannsóknir hafa sýnt fram á að Li spili hlutverk í útbreiðslu og sérhæfingu pluripotential stofnfrumna í þroskaðar forverafrumur. • Li skortur í rottum: • Hegðunar frábrigði. • Neikvæð áhrif á stærð ogþyngd hægða við fæðingu. • Li skortur í geitum: • Minnkuð þungunartíðni. • Aukin hætta á fósturlátum.

  5. Litíum skortur • Engir sjúkdómar hafa verið skilgreindir í mönnum. • Rannsóknir hafa sýnt fram á öfugt samband milli Li magns í drykkjarvatni og tíðni innlagna á geðsjúkrahús, sjálfsvíga, manndrápa og annarra glæpa. • Aukin hætta á Li skort hjánýrnasjúklingum ogsjúklingum í blóðskilun.

  6. Lyfjanotkun • Litíumsölt notuð sem geðstillandi lyf, sérstaklega við geðhvarfasýki. • Góð dreifing um miðtaugakerfið þar sem það víxlverkar við ýmis taugaboðefni og viðtaka. • Hamlar losun á noradrenalíni. • Eykur framleiðslu á serótónín. • Nákvæm lyfjaverkun óþekkt.

  7. Litíum eitrun • Lítill meðferðargluggi (therapeutic window). • Þarf að mæla reglulega serum gildi. • Aukin hætta hjá sjúklingum með skerta nýrnastarfsemi. • Skiptist í bráða og króníska.

  8. Bráð eitrun • Ástæða: Mikil inntaka á skömmum tíma. • Saga: Hvaða töflur? Magn?Tímabil? Viljandi? Önnur lyf?Þurrkur? • Einkenni: • Meltingarkerfi: Ógleði, uppköst og niðurgangur. • Hjarta: Hjartsláttatruflanir, lengt QT-bil og bradycardia (allt sjaldgæft). • Taugakerfi (koma seint): Sinnuelysi, ataxia, rugl, pirringur, grófur tremor, kippir, flog, krampar og coma.

  9. Krónísk eitrun • Ástæða: Skert nýrnastarfsemi, vökvaskortur, mikil inntaka á löngum tíma, önnur lyf o.fl. • Saga: Sama og í bráðri auk nýlegra veikinda. • Einkenni: • Taugakerfi: Sömu og í bráðrinema mun algengara. • Hjarta: Sömu og í bráðri(einnig sjaldgæf). • Nýru: Nephrogenic diabetesinsipidus, polyuria og polydipsia.

  10. Meðferð • ABC. • Vökvun og mæling áþvagútskilnaði. • Blóðskilun. • S-litíum >4 mmol/L. • S-litíum >2,5 mmol/L + Mikil einkenni, skert nýrnaskartsemi og/eða sjúklingur þolir ekki mikinn vökva (hjartasjúklingar).

  11. Heimildir • http://www.uptodate.com/ • http://en.wikipedia.org/ • http://www.healthy.net/ • Schrauzer GN. Lithium: occurrence, dietary intakes, nutritional essentiality. J Am Coll Nutr. 2002 Feb;21(1):14-21. Review. PubMed PMID: 11838882.

  12. Takk fyrir

More Related