70 likes | 285 Vues
Frakkland. Stjórnarfar Tungumál Trúarbrögð. Stjórnarfar - Lýðveldi. Stjórnafarið í Frakklandi er lýðveldi . Lýðveldi er tegund stjórnarfars þar sem að þjóðhöfðinginn er kjörinn eða útnefndur, oftast um ákveðinn tíma en embættið er ekki látið ganga í arf líkt og í konungsveldum.
E N D
Frakkland Stjórnarfar Tungumál Trúarbrögð
Stjórnarfar - Lýðveldi • Stjórnafarið í Frakklandi er lýðveldi. • Lýðveldi er tegund stjórnarfars þar sem að þjóðhöfðinginn er kjörinn eða útnefndur, oftast um ákveðinn tíma en embættið er ekki látið ganga í arf líkt og í konungsveldum. • NicolasSarkozyer forsetinn í Frakklandi og forsætisráðherrann er FrançoisFillon.
Tungumál - Franska Franska (franska: français) er indóevrópskt tungumál af ætt rómanskra tungumála. Málið á uppruna sinn á latínu. Franska stafrófið hefur 26 bókstafi: Háostafir A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Lágstafir a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z
Trúarbrögð - Rómversk kaþólsk • Flestir eru Rómversk-Kaþólskir • Rómversk-kaþólsk trú er útbreiddust en Frakkar hafa engu að síður það orð á sér að vera trúlausasta þjóð Evrópu. Sunníta múslimar eru 3-7%, rétttrúnaðarfólk 1,4% og mótmælendur 1-5%. Þeir eru fjölmennir í ákveðnum atvinnugreinum og á almannavettvangi.
Eiffel Turninn • Eiffelturninn er turn úr járni á Champde Mars París við hlið árinnar Signu. • Eiffelturninn Er hæsta bygging í París og eitt af þekktustu kennileitum í heiminum. • Turninn er nefndur eftir hönnuðinum, Gustave Eiffel og er frægur ferðamannastaður. • Eiffelturninn var byggður árið 1889 og er 324 metrar að hæð og vegur 7300 tonn. Mögulegt er að ganga hluta leiðarinnar upp í turninn, eða 1660 þrep, en taka verður lyftur til þess að komast á toppinn.
Kostnaður • Hótel kostar 181.922 þúsund isk. • Flugið kostaði 66.080 þúsund isk. • Restina af ferðinni spöruðum við pening og fórum í Disney World. Það kostaði okkur 5214,20 pund
Takk fyrir okkur Hildur Sunna Viktor Eyþór Vilji þið koma með í Disney World?