1 / 18

Málhegðun kynjanna Viðhorf og staðalmyndir

Málhegðun kynjanna Viðhorf og staðalmyndir. Auður Hrefna Guðmundsdóttir Marín Hallfríður Ragnarsdóttir Sigríður Rafnsdóttir Sigurborg Geirdal. Dagskrá. Málhegðun kynjanna – kenningar Robin Lakoff Hlutverk spurninga í samræðum – Pamela Fishman Niðurstöður rannsókna og staðalmyndir

enrique
Télécharger la présentation

Málhegðun kynjanna Viðhorf og staðalmyndir

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Málhegðun kynjannaViðhorf og staðalmyndir Auður Hrefna Guðmundsdóttir Marín Hallfríður Ragnarsdóttir Sigríður Rafnsdóttir Sigurborg Geirdal 6. febrúar 2004

  2. Dagskrá • Málhegðun kynjanna – kenningar Robin Lakoff • Hlutverk spurninga í samræðum – Pamela Fishman • Niðurstöður rannsókna og staðalmyndir • Myndband – viðhorf kynjanna • Almenn viðhorf til málsniðs karla og kvenna • Umræður 6. febrúar 2004

  3. Robin Lakoff • Bandarískur prófessor í Lingustic • Hefur rannsakað málhegðun kynjanna • Hennar kenningar eru viðurkenndar og þekktar innan kynjafræðinnar Prófessor Robin T. Lakoff 6. febrúar 2004

  4. Litlar konur • Uppeldið mótar talað mál kynjanna • Stúlkur eru aldar upp til að verða “litlar konur” • Bæði kynin tala kvennamál fyrstu 5 ár ævinnar 6. febrúar 2004

  5. Konur tala annað mál þegar þær vilja koma vel fyrir Í vinnuviðtölum Við kennara sína Við yfirmenn O.s.frv. Eru konur ófærar um að tjá sig vegna þess hvernig þær tala? “Hlutlaust mál” 6. febrúar 2004

  6. Konur nota fleiri lýsingarorð en karlar Misjafnt hvað rannsóknir segja um hvort marktækur munur sé á litaheitum hjá kynjunum Kvennaorð Hlutlaus: great terrific cool neat Konur eingöngu: adorable charming sweet lovely divine (Lakoff 1975:12) Kvennatal 6. febrúar 2004

  7. Gagnrýni á kenningar Robin Lakoff • Kenningar hennar eru hörgulkenningar • Skortur á fræðilegum grunni 6. febrúar 2004

  8. Pamela Fishman • Hugmyndir Lakoff áttu við rök að styðjast • Rannsakaði notkun kvenna á spurningum í samræðum 6. febrúar 2004

  9. Málhegðun kvenna • Halaspurningar eru mitt á milli þess að vera beinar fullyrðingar og já/nei spurningar • Úrdráttarorð/hækjur eru orð sem draga úr fullyrðingum með innskotum smáorða 6. febrúar 2004

  10. Lakoff Konur spyrja svo margra spurninga vegna þess að þær eru óöruggar Fishman (og Sacks) Spurningarnar gegna mikilvægu hlutverki í samræðum Notkun spurninga er ekki veikleikamerki Ólík sjónarmið 6. febrúar 2004

  11. Lakoff Málhegðun er lærð og þjálfuð Félagsmótun Fishman Staða kvenna í samfélaginu hefur meiri áhrif á málhegðun þeirra en uppeldislegir þættir Ólík sjónarmið frh. 6. febrúar 2004

  12. Niðurstöður rannsókna Hver grípur meira fram í • 6 rannsóknir segja karlar • 13 rannsóknir segja engan mun á kynjunum • 2 rannsóknir segja konur 6. febrúar 2004

  13. Niðurstöður rannsókna Hvort kynið talar meira • 24 rannsóknir segja karlar • 16 rannsóknir segja engan mun • 2 rannsóknir segja konur 6. febrúar 2004

  14. Niðurstöður rannsókna Rannsóknir styðja ekki þær staðalmyndir sem ríkja Karlar grípa ekki meira fram í en konur Konur tala ekki meira en karlar 6. febrúar 2004

  15. Létt að lokum....... • Farðu og búðu til morgunverð! • Búðu til morgunverð handa mér – ertu til í það? • Viltu búa til morgunverð handa mér? • Ættum við að fá okkur morgunverð? • Væri ekki tilvalið að fá sér morgunverð? • Langar þig í morgunverð? 6. febrúar 2004

  16. Breyttir tímar ? • Eru konur tvítyngdar? • Er viðhorf til málhegðunar kvenna að fá nýtt og jákvæðara gildi? • Er samtalstækni kvenna orðin eftirsóttur hæfileiki? 6. febrúar 2004

  17. Takk fyrir okkur og góða helgi  6. febrúar 2004

  18. Heimildir • Lakoff, Robin. 1975. Language and woman’s Place. Harper & Row Publishers, New York. • Steinunn Sigurðardóttir: Um mun á orðavali kvenna og karla. Mímir Blað stúdenta í íslenskum fræðum, 26. árg. – 1. tbl. Júlí – 1987 • Cameron, Deborah. 1998. The Feminist Critique of Language: A Reader. 11 New Fetter Lane, London. Grein: Fishman, Pamela. Conversational Insecurity. bls: 253 – 258. • Tannen, Deborah. 1993. Gender and Conversational Interaction. Oxford University Press. Greinar: James, Deborah og Sandra Clarke. Women, Men, and Interruptions: A Critical Review. Bls: 231-280 og James, Deborah og Janise Drakich. Understanding Gender Differences in Amount of Talk: A Critical Review of Research. Bls: 281-312 • Allan og Barbara Pease. 2001. Hvernig á því stendur að karlar hlusta aldrei og konur geta ekki bakkað í stæði: Munurinn á kynjunum og hvað er til ráða. Almenna bókaforlagið, Reykjavík. 6. febrúar 2004

More Related