1 / 9

Fjölmenning í leikskóla

Fjölmenning í leikskóla. Anna Margrét Þorláksdóttir aðstoðarleikskólastjóri Lækjaborg 8. nóvember 2008. Þróunarverkefnið. Þróunarverkefnið Lækjaborg – fjölmenningarlegur leikskóli var unnið árin 2001 – 2004. Þá var lagður grunnur að þeim starfsaðferðum sem unnið er eftir í dag.

ermin
Télécharger la présentation

Fjölmenning í leikskóla

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Fjölmenning í leikskóla Anna Margrét Þorláksdóttir aðstoðarleikskólastjóri Lækjaborg 8. nóvember 2008

  2. Þróunarverkefnið • Þróunarverkefnið Lækjaborg – fjölmenningarlegur leikskóli var unnið árin 2001 – 2004. • Þá var lagður grunnur að þeim starfsaðferðum sem unnið er eftir í dag. • Haustið 2008 er 37,7% barna í Lækjaborg af erlendum uppruna og 25% starfsmanna. Ársþing Samtaka áhugafólks um skólaþróun Anna Margrét Þorláksdóttir

  3. Þátttakendur: • Þátttakendur í þróunarverkefninu voru börn, foreldrar og starfsfólk leikskólans auk verkefnastjóra frá Kennaraháskóla Íslands, þeim Önnu Þ. Ingólfsdóttur og Elsu S. Jónsdóttur. • Verkefnastjóri fyrir Lækjaborg var Fríða B. Jónsdóttir þáverandi aðstoðarleikskólastjóri. Ársþing Samtaka áhugafólks um skólaþróun Anna Margrét Þorláksdóttir

  4. Markmið þróunarverkefnisins: • Að öll börn í leikskólanum læri að fólk er ólíkt en samt jafn mikils virði • Að gera heimamál og heimamenningu tvítyngdra leikskólabarna að sjálfsögðum og virtum þætti í leikskólastarfi • Að leikskólastarfið endurspegli fjölmenningarlegt samfélag • Að starfsfólk auki þekkingu sína og færni til að sinna fjölbreyttum hópi barna og foreldra Ársþing Samtaka áhugafólks um skólaþróun Anna Margrét Þorláksdóttir

  5. Leiðir: • Að starfið og umhverfið í leikskólanum endurspegli menningarlegan fjölbreytileika í námskrá og með fjölbreyttu leikefni og efnivið. • Að gera heimamál og heimamenningu barna sýnilega í leikskólanum. • Aukið foreldrasamstarf við alla foreldra. Ársþing Samtaka áhugafólks um skólaþróun Anna Margrét Þorláksdóttir

  6. Leiðir (frh.): • Þróa aðferðir til að bæta móttöku barna og foreldra af erlendum uppruna. • Námskeið fyrir starfsfólk þar sem m.a. viðhorf eru skoðuð og rædd, lært um mismunandi menningu og fjallað um leiðir til að kenna íslensku sem annað mál. • Persónubrúður. Ársþing Samtaka áhugafólks um skólaþróun Anna Margrét Þorláksdóttir

  7. Hvað situr eftir nú árið 2008? • Betra foreldrasamstarf. • Heimaviðtöl. • Heimamenningar-verkefni. • Fjölmenningarlegur efniviður (bækur, leikefni, tónlist...) • Námskrá í endurskoðun. Ársþing Samtaka áhugafólks um skólaþróun Anna Margrét Þorláksdóttir

  8. Hvað situr eftir... (frh.) • Fjölmenning sýnileg í leikskólanum. (Myndir, leikefni, fánar, kveðjur.) • Markvisst mat á stöðu tvítyngdra barna í íslensku og málörvun samkvæmt því. (Til þess er notað matstæki Kolbrúnar Vigfúsdóttur: Staða-framfarir-framhald) • Virðing fyrir fjölbreytileikanum. Ársþing Samtaka áhugafólks um skólaþróun Anna Margrét Þorláksdóttir

  9. Ýmsar upplýsingar: • http://www.laekjaborg.is • http://www.allirmed.is • Skýrsla þróunarverkefnisins: http://www.rvk.is/Portaldata/1/Resources/skjol/svid/menntasvid/pdf_skjol/nyirislendingar/upplysingarfyrirforeldra/skyrsla-laekjarborg.pdf • Staða-framfarir-framhald: http://www.rvk.is/Portaldata/1/Resources/skjol/svid/menntasvid/pdf_skjol/utgafur/leikskolar/ymislegt/Stada_framfarir_framhald.pdf • Persónubrúður: http://starfsfolk.khi.is/hannar/personubrudur.htm • Anna Margrét Þorláksdóttir: annamargretth@laekjaborg.is Ársþing Samtaka áhugafólks um skólaþróun Anna Margrét Þorláksdóttir

More Related