80 likes | 244 Vues
Jarðvarmi. Glósur úr 9. kafla. Jarðvarmi. Berst til yfirborðs með tvenns konar hætti: Varmaleiðni: varmi berst í gegnum efni frá einu til annars Varmastreymi: varmi berst með straumi eða tilfærslu á efni, t.d. með möttulstrókum. Hitastigull. Mælikvarði á varmaflutningi í bergi
E N D
Jarðvarmi Glósur úr 9. kafla
Jarðvarmi • Berst til yfirborðs með tvenns konar hætti: • Varmaleiðni: varmi berst í gegnum efni frá einu til annars • Varmastreymi: varmi berst með straumi eða tilfærslu á efni, t.d. með möttulstrókum
Hitastigull • Mælikvarði á varmaflutningi í bergi • Vex með auknu dýpi • Mældur í C°/km • Meðalhitastigull á Íslandi er 50-100C°/km
Háhitasvæði • Grunnvatn sem er upprunnið sem úrkoma kemst í snertingu við kvikuhólf • Lofttegundir úr hólfinu leysast upp í vatninu • Vatnið verður að brennisteinssýru • Leysir upp bergið, leitar á yfirborð • Vatnið er súrt • Háhitasvæði raða sér eftir gosbeltunum og eru við megin eldstöðvar • Þegar vatnið kemur upp á yfirborð myndast hverir
Lághitasvæði • Úrkoma leitar niður í bergið • Grunnvatn myndast • Því lengra niður, því heitara • Vatnið ber með sér jarðvarma þegar það leitar aftur upp • Vatnið er basískt
Steind • Steintegund • Kristallað efnasamband frumefna • Finnst sjálfstætt í náttúrunni • Myndast með náttúrulegum hætti • Steindir eru uppistaða bergs
Berg • Margar bergtegundir sem jarðskorpan er gerð úr. Þrír flokkar: • Storkuberg: hraun sem storknar og breytist í berg, verður til í eldgosum • Setberg: verður til þegar storkuberg berst til sjávar með roföflum. Bergið myndar set og þjappast saman í lög af setbergi • Myndbreytt berg: Þegar setbergið grefst ofan í jörðina í meiri hita umbreytist það