1 / 33

Lost í börnum

Lost í börnum. Einar Björnsson Seminar 25. Apríl 2005. Lost. Lífeðlisfræðilegt ástand sem verður vegna skerðingu blóðflæðis til vefja líkamans, og þ.a.l. minni súrefnisflutningur til vefjana. Ef ekki er gripið inní þegar lostástandið er enn afturkræft, veldur súrefnisskorturinn því að:

Télécharger la présentation

Lost í börnum

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Lost í börnum Einar Björnsson Seminar 25. Apríl 2005.

  2. Lost • Lífeðlisfræðilegt ástand sem verður vegna skerðingu blóðflæðis til vefja líkamans, og þ.a.l. minni súrefnisflutningur til vefjana. • Ef ekki er gripið inní þegar lostástandið er enn afturkræft, veldur súrefnisskorturinn því að: • Jónagöng hætta að starfa • Bjúgur verður inní frumunni • Lækkun á pH • Frumudauða

  3. Lost • Ef þetta er ekki leiðrétt í tæka tíð verður... • Skaði á líffærum. • Síðan... • Skaði á líffærakerfum (MOF) • Og að lokum... • Dauði

  4. Hvað stjórnar O2 flutningi? • Cardiac output (CO) • Hjartsláttartíðni • Slagrúmmál (stroke volume) • Preload – fylling slegla í díastólu • Virkni hjartavöðvans (contractility) • Afterload – mótstaða við blóðflæði frá hjarta (slagæðaþrýstingur) • Systemic vascular resistance (SVR) • Eykst • Við ↑ lengd æðar • ↑ þykkt blóðs (Hematocrit) • Og ↓ þvermál æðar • Súrefnismagn í slagæð • Magn hemoglobíns • Súrefnismettun hemoglobíns

  5. Flokkun • Hypovolemic • Vökvatap • Blæðing • Distributive (Vasodilatory) • Septic • Anaphylactic • Neurogenic • Cardiogenic • Cardiomyopathies • Arrhythmias • Mechanical • Obstructive • Compensatory

  6. Hypovolemískt lost • Algengasta lostið í börnum í heiminum. • Mortalitet undir 10% á vesturlöndum. • Lágt preload • =>↓ SV • =>↓ CO • Compenserað með • ↑ hjartsláttartíðni • ↑ SVR • Skipt í tvo flokka: 1)Vökvatap 2)Blæðing

  7. Hypovolemískt lost • Vökvatap • Niðurgangur • Uppköst • Hitakrampar • Osmotísk díuresa • Bruni • Adrenal insufficiency • Third spacing • Nephrotic syndrome • Intestinal obstruktion • Ascites • Diabetes insipidus

  8. Hypovolemískt lost • Blæðing • Trauma • Gastrointestinal blæðing • Aðgerðir • Sickle cell crisis

  9. Distributive (Vasodilatory) • Minnkaður SVR • Óeðlileg dreifing á blóðflæði og líkamsvökva • Súrefnisflutningur of lítill til mikilvægari vefja • Functional hypovolemia – minnkað preload • CO ýmist lítið, eðlilegt eða hátt. • ↑ gegndræpi háræða • Skipt í: 1)Septic 2)Anaphylactic 3)Neurogenic

  10. Distributive (Vasodilatory) • Septic • Í kjölfar Sepsis/severe sepsis • Systemic inflammation • Vasodilatation • ↑ gegndræpi háræða • Cytokine og hvít blóðkorn • Einkenni blóðflæðisskerðingar með eða án blóðþrýstingsfalls • Sýking – annaðhvort sýstemísk (septicemia) eða staðbundin • 20-70% blóðræktana jákvæðar • Bakteriur, toxin, veirur og sveppir • Algengi í USA 0,56/1000 (5,16/1000 í ungbörnum, 0,2/1000 10-14 ára) • Dánartíðni • 1960s – 97%, 1980s – 60%, 1999 – 9% (fullorðnir 27%)

  11. Distributive (Vasodilatory) • Áhættuhópar fyrir septískt lost • Mjög ung börn • Alvarleg og/eða langvinn veikindi • Inniliggjandi áhöld (t.d. æðaleggir) • Ónæmisbæling/galli • Splenectomia • Aðgerðir • Brunar • Vannæring • Mikil sýklályfjanotkun

  12. Distributive (Vasodilatory) • Anaphylactic • IgE medierað • Virkjun á mast frumum og basophilum • Mikil losun á mediatorum sem hefur áhrif á • Húðina • Öndunarfæri • Hjarta- og æðakerfi • meltingarfæri • Anaphylactoid • Nonantigen/antibody • Sömu áhrif og IgE

  13. Distributive (Vasodilatory) • Helstu ofnæmisvaldar • Lyf • Bólusetningar • Contrast • Colloid vökvar • Sermi • Gammaglobin • Latex • Matur • Skordýrabit/stungur

  14. Distributive (Vasodilatory) • Neurogenic • Í kjölfar akút skaða á miðtaugakerfi • Höfuðhögg • Spinal Shock • Gengur yfirleitt tilbaka • Tap á sympatískum tonus • Æðaútvíkkun • Minnkað SVR • Minnkað preload og afterload • Óeðlileg dreifing á blóðflæði • Hypoxic/ischemic injury • Hypotension án reflex tachycardiu og vasoconstriction

  15. Cardiogenic • Hjartavöðvinn gefur sig • ↓ CO • Veldur reflex vasoconstriction sem ↑ afterload • Sem á móti ↓ CO • ↑ afterload =>↑ veggspennu hjartavöðvans =>↓ blóðflæði í kransæðar • Vítahringur • Óalgengt í börnum miðað við algengi í fullorðnum

  16. Cardiogenic • Cardiomyopathiur • Familial • Sýkingar • Infiltrative • Idiopathic • Myocardial skaði • Langvarandi ischemia • Cardiopulmonary bypass • Sepsis

  17. Cardiogenic • Arrhythmiur • Atrial og ventricular uppruni • Tachycardiur • Of mikil hjartsláttartíðni • ↓ preload => ↓SV • Bradycardiur • Of lítil hjartsláttartíðni • Eðlilegt SV • Algengustu ástæður • Meðfæddir hjartagallar, Lyf/eitun, hypothermia

  18. Cardiogenic • Mechanískir gallar • Hátt afterload eða preload • Hjartað hefur ekki eftir til langs tíma • Endar í losti • Helstu ástæður • Meðfæddir gallar • Coarctation • Tumor • Aortic stenosa • Febris Rheumatica

  19. Cardiogenic • Obstructive • Extracardiac mótstaða gegn dæluvirkni hjartans • Getur presenterað sem hypovolemia eftir aðstæðum/orsakavaldi (↓preload) • Helstu orsakir: • Massive pulmonary embolism, tensions pneumothorax, constrictivur pericardit, tamponade, mikill lungnaháþrýstingur

  20. Stig Losts • Compenserað lost • Homeostatískir mechanismar compensera • Tachycardia • Vasoconstriction • Eðlilegur blóðþrýstingur • Heilbrigt barn sem hefur misst 10% blóðrúmmáls getur verið nær eðlilegt • Decompenserað lost • Nær ekki að compensera allt stefnir niður á við • Hypotension • Einkenni líffæraskemmda koma fram • 25-30% minnkun á blóðrúmmáli • Cardiac index <2,5 L/min/m2 • End organ skemmdir og multiple organ failure • Hjarta • MTK • Nýru • Lifur • Meltingarfæri • Hematologia • Irreversible lost • Óafturkræft • Of miklar skemmdir • Blood pooling, vasomotor paralysis og cellular edema

  21. Blóðþrýstingur • Birth (12 h, <1000 g) - Systolic pressure 39-59 mm Hg, diastolic pressure 16-36 mm Hg • Birth (12 h, 3 kg) - Systolic pressure 50-70 mm Hg, diastolic pressure 25-45 mm Hg • Neonate (9 h) - Systolic pressure 60-90 mm Hg, diastolic pressure 20-60 mm Hg • Infant (6 mo) - Systolic pressure 87-105 mm Hg, diastolic pressure 53-66 mm Hg • Toddler (2 y) - Systolic pressure 95-105 mm Hg, diastolic pressure 53-66 mm Hg • School aged child (7 y) - Systolic pressure 97-112 mm Hg, diastolic pressure 57-71 mm Hg • Adolescent (15 y) - Systolic pressure 112-128 mm Hg, diastolic pressure 66-80 mm Hg • www.emedicine.com

  22. Blóðþrýstingur • Neðri fimmta percentile á systoliskum blóðþrýstingi • Newborn - 60 mm Hg • Infant (1 mo to 1 y) - 70 mm Hg • Child (>1 y) - 70 + 2 X age (in y)

  23. Púls • Eðlilegur púls miðað við aldur • ≤1 = 120-180 • ≤2 = 120-160 • ≤7 = 100-140 • ≤15 = 90-140 • Harriett Lane Handbook of Pediatrics

  24. Saga • Finna etiologiu • Foreldrar, heilsufarsupplýsingar • Ofnæmi • Lyf/lyfjabreytingar/eitranir • Fyrri sjúkdómar • Akút og krónískt • Fyrri kvartanir og einkenni • Ónæmisbæling • Storkubrenglanir • Slys og eðli þess • Fæðu- og vökvainntaka • Útskilnaður

  25. Einkenni • Sameiginleg einkenni • Hypotension • Kemur seint í börnum vegna betri aðlögunarhæfni • Oftast miðað við 5. percentile fyrir aldur • Húðbreytingar • Vasoconstriction perifert • Cool & clammy, föl, marmoriseruð • Minnkað capillary refill >2 sek • Vasodilation • Flushed, hyperemia, roði • Early distributive • Langt gengið irreversible lost • Mjög hratt capiller refill (flash)

  26. Einkenni • Breyting á peripher púlsum • Minnkaðir peripher púlsar • Bounding peripher púlsar • Minnkaður þvagútskilnaður <1mL/kg/klst • Minnkað GFR og RBF • ADH og renin-angiotensin-aldosterone • Nema í diuretisku ástandi • Skerðing á Mental status • Pirringur, erfitt að hugga, vill síður vera í fanginu á foreldrum, delerium, erfitt að ná sambandi, somnolent, coma. • Lactic acidósa • Súrefnisóháður bruni á glúkósa veldur lactate myndun og minnkun á sýrustigi • Minnkuð upptaka á lactati í lifur og vöðvum vegna skerts blóðflæðis • Í byrjun á sepsis er oft oföndun og alkalosa

  27. Einkenni • Septic Shock • Snemma • ↓SVR, ↑CO • ↑ púlsþrýstingur • Heitir og þurrir útlimir • Toxískir, tachycard, tachypnea, bounding pulse, eðl capillary refill og hiti. • rigors, grunting, mental confusion or irritability, og diarrhea. • petechiae, purpura, eða gula • Lokastig • Mikil hypotension, ↑SVR, ↓CO, minnkuð öndun/öndunarbilun, cyanosa, kaldir útlimir, minnkkaðir púlsar, skert meðvitund, coma.

  28. Einkenni • Hypovolemiskt lost vegna blæðingar • Class I – 15% blóðtap, minimal einkenni • Class II – 15-30%, mild tachycardia og tachypnea, þröngur púlsþrýstingur, vægt hæg háræðafylling, minnkaður þvagútskilnaður og vægur kvíði • Class III – 30-40%, tachycardia, tachypnea, hypotension, hæg háræðafylling, skertur mental status, og oliguria • Class IV - >40%, augljóslega í losti, kaldur, hvítur, meðvitundarskertur, mikil tachypnea og tachycardia, anuria.

  29. Einkenni • Hypovolemiskt lost vegna vökvataps • Tengt vökvatapi • Þreyta, þorsti, vöðvakrampar, stöðusvimi, húð og slímhúðir. • Síðan kviðverkir, skert meðvitund • Eftir tegund vökva sem tapast • Extracellular vökvi – isosmotiskt • Bara vatn – hypernatremia (diabetes insipidus, insensible losses) • Elektrolytatruflanir • Vöðvaslappleiki vegna hypokalemiu eða alvarlegrar hyperkalemiu • Polyuria og polydipsia vegna hyperglycemiu • Svefnhöfgi, rugl, krampar og coma vegna hyponatremiu eða mikla hyperosmolalitet vegna hypernatremiu eða hyperglycemiu • Dehydration er reiknuð út frá hlutfallslegu tapi á líkamsþyngd • Mild er <5%, moderate 6-10%, severe >10%

  30. Skoðun • Hröð skoðun fyrst, síðan almenn þegar sjúklingur er orðin stabíll • HEENT – conjunctiva (þurrkur, gula, anemia), tár, slímhúðir, sokkin augu, pupillur, augnhreyfingar, fontanellur. • Háls – JVP, eitlar, hnakkastífleiki. • Lungu – Tachypnea, grunn öndun, önghljöð, slímhljóð, stridor, minnkuð öndunarhljóð, rub. • Cardiovaskuler – EKG, S3 gallop, broddsláttur, heave, óhljóð, fjarlæg hljóð, rub, pulsus paradoxus, Kussmauls sign.

  31. Skoðun • Kviður – harður, þaninn, aumur, peritoneal erting, garnahljóð, fyrirferðir, hepatosplenomegaly, ascites. • Rectal skoðun – tonus, blóð. • Útlimir – púlsar, háræðafylling, cyanosa, bjúgur, blóðþrýstingsmunur. • Taugakerfi – fokal einkenni, lamanir, krampar, agitation, rugl, delerium, sambandsleysi, meðvitundarleysi, coma. • Húð – köld, sveitt, heit, rauð, útbrot, petechiae, purpura, urticaria, cellulitis.

  32. Rannsóknir • Í leit að orsök • Prognostiskt • Áhrif á líffæri • Monitoring

  33. Rannsóknir • Blóðprufur: • Status, Diff, Na, K, Cl, Krea, Urea, iCa, Mg, Kolsýra, phosphat, Glúkósi, CRP, Lifrarprufur, Amylasi og Lipasi, lactate, Albumin, Fibrinogen, D-dimer, blæðingarpróf, hjartaensím, skjaldkirtilspróf, cortisol. • Astrup – PO2, PCO2, pH, base deficit, bikarbonat. • Þvagstatus • Ræktanir • Myndrannsóknir – rtg. lungu, hjarta og/eða abdomen, Hjartaómun, CT. • EKG og Monitor, mettun og blóðþrýstingur (noninvasift, arteria, central venu, pulmonary art)

More Related