1 / 24

Krikaskóli

Krikaskóli. Nýr valkostur í skólakerfinu. Krikaskóli-nýjar áherslur. Krikaskóli er frábrugðinn öllum öðrum skólum á Íslandi að því leyti að í honum verður boðið upp á nám fyrir eins til níu ára börn.

finn-potts
Télécharger la présentation

Krikaskóli

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Krikaskóli Nýr valkostur í skólakerfinu

  2. Krikaskóli-nýjar áherslur • Krikaskóli er frábrugðinn öllum öðrum skólum á Íslandi að því leyti að í honum verður boðið upp á nám fyrir eins til níu ára börn. • Skólaárið og skóladagurinn verður miðað við það sem þekkist í leikskólum og stefnt að því að veita öllum börnum skólans heilsdagsþjónustu. • Markmiðið er að nútímaskóli eigi alltaf að vera tilbúinn að aðlaga sig að samfélagsbreytingum.

  3. Bygging skólans hafin • Fyrstu skóflustungur voru teknar 25. sept 2008 og verður skólahúsnæði tilbúið næsta haust. • Skólinn tók til starfa í tímabundnu húsnæði í sumar. Þar eru börn á aldrinum 2-5 ára.

  4. Viðtal í fréttatíma Stöðvar 2 Valtýr Elliði, 4 ára: Ég er að moka. Sólveig Kr. Bergmann: Af hverju? Valtýr Elliði: Af því ég ætla að byggja skóla.

  5. Veturinn 2008-2009 • Verðum við í Brekkukoti með þrjár stofur og um 45 börn á aldrinum 2ja til 5 ára. • Sinnum faglegu starfi sem tekur mið af lögum um leikskóla, aðalnámskrá leikskóla, Skólastefnu Mosfellsbæjar og tillögum Bræðingshópsins. • Samhliða því vinnum við undirbúningsstarf fyrir Krikaskóla haustið 2009. En þá munu börnin í Krikaskóla verða á aldrinum 1 árs til 9 ára.

  6. Undirbúningsárið 2008-2009 • Áframhaldandi þróun og mótun skólastefnu Krikaskóla. Skólanámskrá Krikaskóla og skipulagsmál ýmiskonar. • Samþætting leik-og grunnskólastigsins í öllum þáttum þannig að heildstæður skóli verði raunverulegur. • Skoða þarf sérstaklega lagaramma, reglugerðir fyrir skólastigin með samþættingu í huga. • Kjarasamningsmál.

  7. Skólalóðin hluti af kennslurými • Einstakt tækifæri til að laga hönnun skólans, byggingu og skólalóð, að hugmyndafræði skólans, þannig að skólabyggingin styðji þær aðferðir og leiðir sem farnar verða í skólastarfinu. • Skólalóðin er uppbyggð sem hluti af náms- og kennslurými auk þess sem það verður notað sem leiksvæði barnanna. • Rými á lóð til útikennslu. • Sérstök aðstaða fyrir yngstu börnin að hluta til yfirbyggð.

  8. Hugsmíðahyggja • Námsumhverfi í anda hugsmíðahyggju stuðlar að virkri uppbyggingu þekkingar hjá hverju barni. • Mikilvægi þess að taka tillit til fyrri reynslu barnsins og gefa þeim færi til að tengja nýja þekkingu. • Samvinna barna í verki. • Tengingar við nærsamfélagið. • Val sem aðferð. • Samþætting námsefnis.

  9. Eftirvænting í skólasamfélaginu • Mikil eftirvænting meðal foreldra og áhugamanna um skólamál víðs vegar um landið. • Fyrirhugað er að þróa þessa leið í nýjum skólum í Mosfellsbæ: • Að skólinn aðlagi sig að þörfum samfélagsins hverju sinni, í þjónustu og námsumhverfi. • Leikskóla- og grunnskólastigið sé samþætt og nýttir séu bestu kostir úr báðum stigum. • Starfsmenn skólanna fái aukna dýpt í sín störf með miklu og nánu samstarfi og samvinnu.

  10. Lýðræði í skólanum • Börn búa yfir þekkingu og reynslu, skoðunum og áhuga. • Allir hafa rétt á að bera ábyrgð og standa jafnfætis hver öðrum. • Rödd barna þarf að vera raunveruleg í skólanum. • Samstarf við foreldra má efla.

  11. Hvað er Krikaskóli? Krikaskóli er leikskólaskóli! Hvað finnst ykkur skemmtilegt í Krikaskóla? Skemmtilegast er að drullumalla. Við fengum okkur eina drullu við erum vanir með hana. Hvernig fenguð þið drullu? Við gertum hana sjálfir með sandi, möl og steinum, stundum mold í grasi. Okkur vantar eitt, vatn. Við fáum bara vatn í rigningunni. Kannski getum við fengið krana eða búið bara til rigningu! Valtýr Elliði og Breki Freyr 5. ára

  12. Hverjir eru í Krikaskóla? • Allir stórir krakkar í Krikaskóla! Sem eru að læra að stjórna sjálfum sér. • En það vantar fullt af dóti! Fullt af skemmtilegu dóti og mottu fyrir holu-kubba. Fjarstýrðan bíl til að nota bara úti, bara stundum úti. Ef það kemur rigning þá hverfur rafmagnið! Kannski þá, þá væri hægt að vera með hann inni. Valtýr Elliði og Breki Freyr 5. ára

  13. Upplifun og gleði • Upplifum! • Ígrundum! • Njótum!

More Related