1 / 35

Hnattvæðing Einkenni og áhrif á þjóðfélög eftir Stefán Ólafsson

Hnattvæðing Einkenni og áhrif á þjóðfélög eftir Stefán Ólafsson. Efnisyfirlit. Einkenni hnattvæðingar Hnattvæðing, alþjóðavæðing, markaðsvæðing Þekkingarhagkerfi Gögn um hnattvæðingu Afstaða til hnattvæðingar Ólík sjónarmið Afleiðingar og þjóðfélagsbreytingar. Stefán Ólafsson 2002.

frayne
Télécharger la présentation

Hnattvæðing Einkenni og áhrif á þjóðfélög eftir Stefán Ólafsson

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Hnattvæðing Einkenni og áhrif á þjóðfélög eftir Stefán Ólafsson

  2. Efnisyfirlit • Einkenni hnattvæðingar • Hnattvæðing, alþjóðavæðing, markaðsvæðing • Þekkingarhagkerfi • Gögn um hnattvæðingu • Afstaða til hnattvæðingar • Ólík sjónarmið • Afleiðingar og þjóðfélagsbreytingar Stefán Ólafsson 2002

  3. Almennt um hnattvæðingu • Hvað felst í hnattvæðingunni (globalization)? • Er hún alveg ný af nálinni? • Hverjar eru afleiðingar hennar? • Þrjú sjónarmið eru ríkjandi: • Hnattvæðingarmenn (hyperglobalists) • Efasemdarmenn (global sceptics) • Hófsemdarmenn (transformationalists) • Einnig er ólík afstaða gagnvart fyrirbærinu: • Jákvæðir • Neikvæðir • Hlutlausir Stefán Ólafsson 2001

  4. Einkenni hnattvæðingar Skilgreining hnattvæðingar (Albrow 1990): • “Vísar til þeirra ferla sem fela í sér að þjóðir jarðarinnar tengjast æ meira í einu samfélagi-hinu hnattvædda þjóðfélagsumhverfi.” • Megin orsakir hnattvæðingar eru upplýsingatækni og breytt stjórnmálaviðhorf • Upplýsingatækni (tölvutækni+boðskiptatækni+nettengsla-tækni) eykur tengsl og samskipti um alla jörð-er ódýr í notkun • Breyttu stjórnmálaviðhorfin fela í sér afnám hindrana á flæði/tengslum milli landa – aukið frelsi. • Afleiðingarnar eru verulega aukið flæði fjármagns, vöru, þjónustu, fyrirtækja, fólks, upplýsinga og menningar milli landa/svæða/borga/fyrirtækja/stofnana/einstaklinga Stefán Ólafsson 2002

  5. Einkenni hnattvæðingar Umfjöllun Cohen og Kennedy (2000) Í hnattvæðingunni felast... • Aukin tengsl og gagnkvæmir hagsmunir (viðskipti, stækkun heimsmarkaðar, meiri samvinna fyrirtækja milli landa+meiri samkeppni) • Breyttur skilningur á tíma og rúmi(samþjöppun, meiri nánd viðburða) • Aukin samskipti menningarsvæða(ferðir, fjölmiðlun, internet, tengsl o.fl.) • Fjölþjóðafyrirtæki, -samtök og -stofnanir mikilvægari (nettengdur heimur, nýir gerendur, landamæri þjóðríkja óvirkari sem mörk lífsins) • Fjölgun vandamála sem eru jarðarbúum sameiginleg (mengun, nýting náttúruauðlinda, öryggismál o.fl.) • Samþætt áhrif tæknibreytinga og þjóðfélagsbreytinga sem í senn sameina og sundra þjóðum og þjóðfélagshópum (sameiginleg menning og lífsstíll; aukinn ójöfnuður; ný tegund ójafnaðar; ný vandamál...) Stefán Ólafsson 2002

  6. Einkenni hnattvæðingar Umfjöllun Cohen og Kennedy (2000) Samhliða hnattvæðingu (globalisation) ytri skilyrða vex hnattrænt sjónarmið (globalism)-þ.e. breytt hugarfar fólks. Í því felst að fólk... • Hugsar meira um sig sem hluta af heild og samsamar sig við mannkynið allt • Verður jákvæðara gagnvart öðrum menningarheimum-multicultural-þ.e. flestir • Verður almennt meðvitaðra og upplýstara um aðstæður og möguleika samtímans (Giddens, Beck: “reflexive modernisation”) - Dæmi: • Ógnir (mengunarslys, fjármálakreppur, ógnir af hermdarverkamönnum, skemmdir á ozone-laginu, aukinn ójöfnuður ríkja, o.m.fl. sem er óháð landamærum) • Tækifæri (meiri þekking, betri tækni, meiri nýsköpunargeta, meiri auður o.m.fl. >>>póstmódern lífsskoðun=nýtt gildismat utan efnishyggjunnar) • Sjálfsmyndir fólks (identities) verða óháðari hefð, þjóðerni, tíma og rúmi>>>sjálfsmyndir verða frjálsari og breytilegri>tengsl fólks sömuleiðis • Hnattvæðing er þó ekki alveg ný af nálinni – en hefur samt aukist verulega á síðustu tveimur áratugum Stefán Ólafsson 2002

  7. Einkenni hnattvæðingar 1870-2000:Flæði vöru og fjármagns Stefán Ólafsson 2002

  8. Einkenni hnattvæðingar 1830-2000:Flæði fólks milli landa >USA Stefán Ólafsson 2002

  9. Hnattvæðing-Gögn Útflutningur sem % af VLF (föst verð), 1913-1997 Stefán Ólafsson 2002

  10. Hnattvæðing-gögn • Efnisatriði:1980 1985 1990 1995 1998 • Fjármál: • Bein erlend fjárfesting %W-GDP 4,6 6,5 8,0 10,1 11,7 • Þróuðu löndin 3,8 4,9 6,6 9,1 10,5 • Þróunarlönd 4,3 8,2 8,5 15,4 16,6 • Dagl. gjaldeyrisflæði, %W-GDP 0,7 1,3 3,8 5,6 6,8 • Bankalán yfir landamæri --- 13,9 19,9 34,3 33,1 -- • Eignir banka erlendis, %W-GDP 13,7 19,9 28,1 28,5 -- • Framleiðsla: • Virðisauki erl. fyrirtækja, %W-GDP -- 5,2 6,4 6,3 7,8 • Útfl. erl. dótturfyrirtækja, %W-GDP -- 31,9 27,5 32,3 35,6 • Útfl. vöru+þjónustu, %W-GDP 40,0 38,8 38,9 42,9 45,2 • Útfl.+innfl. vöru, %W-GDP án serv. 72,7 68,1 76,0 87,5 92,1 Stefán Ólafsson 2002

  11. Hnattvæðing-gögn Efnisatriði:1980 1985 1990 1995 1998 Samskipti: Erlendir ferðamenn, % jarðarbúa 3,5 6,7 8,6 9,9 -- Innflytjendur, % jarðarbúa 1,5 1,8 2,0 2,2 -- Símtöl milli landa, mín./m$W-GDP -- 1354 1600 2174 -- Internet þjónar, fjöldi -- 5 617 12881 19459 Aðildarríki Sameinuðu þjóðanna 157 157 159 184 184 Fjöldi alþjóðlegra samtaka 14273 24180 26656 41722 48350 Ritgerðir um hnattvæðingu: Þjóðfélagsfræði fagtímarit 89 142 301 1068 1009 Hagfræði fagtímarit 19 269 608 1044 924 Stefán Ólafsson 2002

  12. Einkenni hnattvæðingar • Samgöngubætur frá 1500 til 1970: • Mögulegur hámarkshraði í samgöngum (km/klst.) Skrúfu- flugvélar Gufuskip, járnbrautir Hestavagnar, seglskip Þotur Stefán Ólafsson 2002

  13. Hnattvæðing-Gögn Þróun flutningskostnaðar 1920-1990 Einingaverð (Hufbauer, 1991) Frakt á sjó Flugfrakt London-NYsímtal (3 mín.) 1920 95 -- -- 1930 60 0,68 245 1940 63 0,46 189 1950 34 0,30 53 1960 27 0,24 46 1970 27 0,16 32 1980 24 0,10 5 1990 29 0,11 3 Stefán Ólafsson 2002

  14. Internet tengsl árið 1991 • Stefán Ólafsson 2001

  15. Internet tengsl árið 1997 Stefán Ólafsson 2001

  16. Notkun Internetsins í janúar 1999 Stefán Ólafsson 2002

  17. Notkun Internetsins í september 2000

  18. Internetþjónar á hvert 1000 íbúa, í september 1999 Stefán Ólafsson 2002

  19. Aukinn hraði nýsköpunar

  20. Hnattvæðing-Gögn Aukinn hraði í dreifingu nýrrar vöru Vörutegundir: Uppgötvun árið Nær til 25% íbúa Rafmagn 1873 46 ár Talsími 1876 35 Bifreiðar 1886 55 Flugvélar 1903 64 Útvarp 1906 22 Sjónvarp 1926 26 Myndbandstæki 1952 34 Örbylgjuofn 1953 30 PC tölva 1975 16 Farsími 1983 13 Internetið 1991 7 Stefán Ólafsson 2002 Heimild: Milken Institute 2001

  21. Afleiðingar hnattvæðingar • Markaðsvæðing er ráðandi þáttur í hnattvæðingunni • Meiri frjálshyggja - Minni ríkisafskipti • Aukin tengsl, aukin viðskipti, harðari samkeppni • Heimurinn verður í meiri mæli einn markaður, einn vettvangur, eitt vistsvæði, einn skynheimur • Nýir heimar, ný rými verða til – netheimar (internetið-”the invisible continent”, rafrænn alþjóðlegur fjármálamarkaður, tengslanet o.fl.) • Landamæri rofna sem mörk mannlífs>>>Þjóðríkið verður ekki lengur rammi þess sem þjóðir gera – eins og áður var • Svæðisbandalög fá aukið vægi (ES, NAFTA, ASEAN, Mercosur...) Stefán Ólafsson 2002

  22. Afleiðingar hnattvæðingar • Ný landafræði – Alþjóðavettvangur fær aukið vægi • Frá þjóðarhagkerfi til borgarhagkerfis, svæðishagkerfis >>> • Borgir og einstök svæði verða í meiri mæli gerendur- í stað ríkisvalds • Keppa á markaði um fjármagn, fyrirtæki, fólk • Breytt hlutverk ríkisvalds • Verkefni og vald færist til atvinnulífs og markaðar (vegna einkavæðingar og markaðsvæðingar) • Verkefni og vald færist til alþjóðastofnana (SÞ,WTO, IMF...) • Verkefni og vald færist til borga/sveitarfélaga • Samþjöppun eignarhalds í atvinnulífi eykst-stærðarhagkvæmni er allsráðandi hugmynd>>>samruni fyrirtækja stóreykst • Fjölþjóðafyrirtæki og fjölþjóðasamtök fá stærra hlutverk Stefán Ólafsson 2002

  23. Afleiðingar hnattvæðingar • Blandaða hagkerfið breytist – hallast til hægri • Kapítalisminn er nú án mótvægis í þjóðmálaumræðu >>> Áhrifameiri og öflugri hnattrænn kapítalismi ríkir í dag • Blandaða hagkerfið og velferðarríkið eiga undir högg að sækja • Markaðurinn mótar þjóðfélag og lífshætti meira en áður • Verður ameríska leiðin allsráðandi? (markaður, lýðræði, einstaklings- hyggja, efnishyggja, lítil ríkisafskipti, lítið velferðarríki, meiri ójöfnuður...) • Nýjar atvinnugreinar vaxa fram í þjónustuþjóðfélaginu • Þekkingarhagkerfi = nýju atvinnugreinarnar sem byggja í mestum mæli á þekkingu sem uppsprettu nýsköpunar og framleiðslu verðmæta Stefán Ólafsson 2002

  24. Hnattvæðing-afstaða • I. Hnattvæðingarmenn (hyperglobalists) • Dæmi: K. Ohmae; R. Reich, P. Drucker • Heimild: Held o.fl. (1999), Global Transformations • Rök: Nýtt skeið í mannkynssögunni hafið Ný skipan, mótuð af tækni og markaði • Alþjóðamarkaðurinn orðinn altækur og allsráðandi • Alþjóðleg tengsl, alþjóðleg viðmið, alþjóðleg vandamál • Þjóðarhagkerfi orðin meiningarlaus vegna alþjóðlegra • nettengsla í framleiðslu, verslun og fjármálum • Alþjóðavæðingin eyðir landamærum, þjóðríkin • breytast; ríkisvald verður óþarfara • Stjórnun færist til alþjóðastofnana og • fjölþjóðafyrirtækja, en einnig til svæðastjórna/samtaka

  25. Hnattvæðing-afstaða • I. Hnattvæðingarmenn (hyperglobalists) frh... • Dæmi: K. Ohmae; R. Reich, Drucker • Markaðshyggjumenn (neo-liberals) fagna þróuninni sem heilbrigðum markaðsbúskap og rýrnun ríkisafskipta. • Sósíalistar líta þróunina sem vaxandi mátt auðvaldsins. • Báðir telja alþjóðavæðinguna einkum vera efnahagslegt fyrirbæri. • Pólitík er ekki lengur “list hins mögulega” heldur “skynsamleg hagstjórn” er lýtur lögmálum markaðar. • Bjartsýnismennirnir sjá fyrir sér ný tækifæri, ný svæði heimsins fái aðild að nýsköpun og framförum. • Alþjóðasamkeppni sé orðin helsta hreyfiafl framfaranna. • Fukuyama: endalok þjóðmálabaráttu milli hægri-vinstri? Stefán Ólafsson 2002

  26. Hnattvæðing-afstaða • II. Efasemdarmenn (global sceptics) • Dæmi: Hirst; Thompson; Krugman, Gordon, Weiss • Rök: Fátt nýtt er í stöðunni; áframhald þróunar • iðnaðarkapítalismans og nútímaháttanna. • Milliríkjaviðskipti voru mikil frá seinni hluta 19. aldar til fyrri heimsstyrjaldar-klassíska tímabil Gullfótarins. Síðan dró úr tengslum og flæði milli landa, en hefur aukist aftur á síðustu áratugum. • Þeir sjá því einungis aukin viðskipti milli þjóðríkja, en ekki nýja skipan mála, nema helst tilkomu svæðisbundinna viðskiptabandalaga (EB, NAFTA, ASEAN etc...). • Alþjóðavæðing er því sögð goðsögn, fullkominn alþjóðamarkaður sömuleiðis; Viðsk.bandalögin hefti hann. Stefán Ólafsson 2002

  27. Hnattvæðing-afstaða • II. Efasemdarmenn (global sceptics) frh... • Framvinda alþjóðaviðskipta er háð ríkisstjórnum og regluverki þeirra og samstarfi í alþjóðastofnunum. > Áhrif USA eru sérstaklega mikil. Ríku löndin njóta mest. • Framhald fyrri skipanar (Gatt> WTO o.s.frv.). • Alþjóðavæðing+svæðabandalög=mótsagnakennd þróun • P. Krugman dregur í efa tilkomu nýrrar alþjóðlegrar verkaskiptingar, þ.e. að risafyrirtæki flytji störf frá hinu þróaða Norðri til vanþróaðs Suðurs. • Ruigrok og Tulder sýna að flest fjölþjóðafyrirtæki eru áfram tengd heimahögum; fjárfesta mest í þróuðum ríkjum Stefán Ólafsson 2002

  28. Markaðsvægi einstakra landa 1995 Stærð hvers lands endurspeglar þjóðarframleiðslu þess

  29. Hnattvæðing-Niðurstaða • III. Hófsemdarmenn (transformationalists) • Dæmi: Held; Castelles; Giddens; Rosenau; Keohane • Hverjir hafa rétt fyrir sér? Hvað segja gögnin? • Tölur um milliríkjaverslun sýna aukningu í seinni tíð • Flæði fjármagns um hnöttinn er mun örara en áður • Þjóðerni framleiðsluvara og fyrirtækja hefur orðið litla meiningu – landamæralausari heimur er veruleiki • Þróun samskipta og tengsla milli fyrirtækja í ólíkum löndum/ríkjum bendir til meiri nettengsla (networking) • Internet-viðskipti (e-Commerce) og önnur notkun internetsins=nýr vettvangur sem breytir lífsmáta flestra Stefán Ólafsson 2002

  30. Hnattvæðing-Niðurstaða • III. Hófsemdarmenn (transformationalists) • Niðurstöður: • Tengsl milli landa/þjóða eru meiri en áður. • Tengsl eru dýpri / víðtækari. • Hraði samskipta er meiri. • Tengsl fyrirtækja eru með nýjum hætti-fyrirtækjanet • Það sem mótar þróunina er fjölþætt nútímavæðing, ekki bara efnahagsleg og tæknileg þróun: einnig pólitík, lífshættir, hugarfar=menning. Mikil blöndun þjóðarbrota og kynþátta. • Hlutverk ríkisstjórna, alþjóðastofnana, fyrirtækja breytist. • Munur milli þjóða breytist, ný tækifæri, ný svæði koma inn. • Ójöfnuður enn uppspretta átaka, m.a. milli menningarheima. • Reynslugögn sýna að sitthvað nýtt er að gerast.

  31. Hnattvæddustu löndin

  32. Ólík staða

  33. Ályktanir • Verða allar þjóðir eins? • Ráða fjölþjóðafyrirtækin öllu? • Þjóðir/menningarsvæði fara áfram eigin leiðir-Dæmi Japan • Globalism+Localism=Glocalism • Ríkisstjórnir og alþjóðastofnanir geta haft áhrif á risafyrirtæki. • Nýsköpun er mikil, smáfyrirtæki spretta fram með miklum • hraða; Gömul stórfyrirtæki leysast upp. Önnur renna saman. • Ný svæði hafa komið inn í nútímahættina-Indónesía, Malasía... • Ójöfnuður innan ríku þjóðanna eykst, nýþróunarlöndin saxa á • ríku löndin, en önnur dragast enn frekar afturúr • Nýi heimurinn hefur bæði kosti og galla. • Pólitík getur skipt máli fyrir útfærslu • >>>Nánar um þjóðfélagsbreytingar á öðrum glærum Stefán Ólafsson 2002

  34. Búsetumynstur á jörðinni 1995 Íbúar á feríklómetra Stefán Ólafsson 2002

  35. Verði ljós! Rafmagnslýsing á jörðinni árið 2000

More Related