110 likes | 348 Vues
Taktu þér tíma …. Taktu þér tíma til að elska… Það er leyndarmálið að eilífri æsku!. Taktu þér tíma til að hlæja… Það er tónlist hjartans!. Taktu þér tíma til að gráta… Það er vísbending um hjartagæsku!. Taktu þér tíma til að lesa… Það er undirstaða þekkingar!.
E N D
Taktu þér tíma til að elska… Það er leyndarmálið að eilífri æsku!
Taktu þér tíma til að hlæja… Það er tónlist hjartans!
Taktu þér tíma til að gráta… Það er vísbending um hjartagæsku!
Taktu þér tíma til að lesa… Það er undirstaða þekkingar!
Taktu þér tíma til að hlusta… Það er kraftur skynseminar!
Taktu þér tíma til að hugsa… Það er lykill velfarnaðar!
Taktu þér tíma til leika… Það er andvari æskunar!
Taktu þér tíma til að dreyma… Það er andvari hamingjunnar!
Taktu þér tíma TIL AÐ LIFA… Vegna þess að tíminn líður… HRATT Og kemur ALDREI aftur!
Og síðast en ekki síst - sendu þetta áfram, þetta er ánægjuvegurinn til lífsins!