1 / 16

Malí

Malí. Jónas Haraldsson. Malí?. Timbuktu Orðið þýðir eitthvað fjarlægt , eitthvað sem er langt í burtu og ekki hægt að nálgast Gríotar Söngvaskáld , tónlistarmenn og sagnaverðir – sagt var að enginn gæti verið konungur í Malí án þess að hafa sinn eigin Gríota Knattspyrna

Télécharger la présentation

Malí

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Malí Jónas Haraldsson

  2. Malí? • Timbuktu • Orðiðþýðireitthvaðfjarlægt, eitthvaðsemerlangt í burtuogekkihægtaðnálgast • Gríotar • Söngvaskáld, tónlistarmennogsagnaverðir – sagtvaraðenginngætiveriðkonungur í MalíánþessaðhafasinneiginGríota • Knattspyrna • Malílentinýlega í þriðjasæti í Afríkukeppninni í knattspyrnu en frægastileikmaðurþeirra, Seydou Keita, léklengivelmeð Barcelona á Spáni

  3. Sagan • VeldiMalístóðsemhæst á 14. öld • FráströndumGíneu inn aðNíger • Túaregarstofnuðu Timbuktu semverðurhlutiafMalísnemma á 14. öld • Borginverðurtilsökumverslunarogverðureinniglærdómsogtrúarmiðstöð • Landiðkemst á kortið í kjölfarpílagrímsfarar Mansa Musa • Olli verðfalli á gulli í rúmtólfár á leiðsinni • Hnignun í kjölfaropnunsiglingaleiðasuður á bóginn

  4. Sagan • FrakklandsigrarMalíseint á 19. öld • Breytavaldajafnvæginuogfæravöldinsuður á bóginn • FranskaSúdanog Senegal myndaSambandsríkiðMalí 1958 • Liðast í sundur 1960 ogfyrstaLýðveldiMalístofnað

  5. Sagan • Malíverðursósíalísktríki • Túaregarnirgerauppreisn 1960 en eruharkalegabarðirniður • Herinntekurviðstjórn á norðurhlutaMalí • Herinnviðvöldí Malífrá1968 til1991 • Einsflokksríki, stjórnaðafhernum • Túaregarnirgeraaðrauppreisn 1990 en semja á endanum um frið • Mörgskilyrði í samningumsemaðallegasneriaðþvíaðdragaherinn úr stjórnkerfinu • LýðræðistímabilMalíhefstsvo1992

  6. Líbýa • 2011 feralþjóðasamfélagið í stríð í Líbýu, þráttfyrirviðvaranirAlsír • Alsírhefuráhyggjurafstöðugleika Sahel svæðisins • Gaddafi ersigraður en herinnbrotnarupp í frumeindirsínar • MeirihlutihersinsvorumálaliðarfráAfríkusunnan Sahara

  7. Afleiðingar arabíska vorsins • TúaregarsnúaafturtilMalí, þungvopnaðir • Í gegnumtíðinahöfðuuppreisnarmenngetaðfarið í her Gaddafis • Íslamskirvígamennsnúaaftur á Sahel svæðið, þungvopnaðir • Túaregarnir (MLNA) ásamtÍslamistumhefjauppreisngegnstjórnvöldum • Herinngeriruppreisngegnstjórnvöldumsökumslælegsstuðningsstjórnvalda • Herdeildþjálfuðafbandarískahernum

  8. Uppreisn • Uppreisnarmenn taka yfirnorðurhlutalandsinsoglýsayfirsjálfstæðioglokumstríðsins • Gerðist á aðeinsnokkrumdögum í kjölfarvaldaránsins – hefurveriðkallaðeittstærstasjálfsmarksíðaritíma • ECOWAS fordæmirvaldarániðogneyðirherinntilhlýðni • Þingforsetiverðurforsætisráðherra í millibilsstjórnMalí

  9. Uppreisn • UppreisnarhóparTúaregaogÍslamistafaraaðdeila um markmið • Sharíalög vs. trúlaustríki (Wahabbism vs. Sufism) • Íslamistar taka NorðriðyfirogrekaTúaregana á jaðarsvæðin • Níger • Friðarviðræðurhefjast á milliÍslamistaogstjórnvalda– stærstihópurÍslamista, Ansar-e-Dine, dregur sig úr þeim

  10. Uppreisn • 10. janúar2013 hefjaÍslamistarstórsóknsína • MillibilsstjórninbiðurFrakkland um hernaðarlegaaðstoðsamdægurs • Aðgerðin ‘Serval’ hefst 11. janúarmeðstuðningifráfjölmörgumvestrænumríkjum

  11. Helstu leikendur • Fyrristjórnvöld • Áttustóranþátt í þvíaðkúgaTúaregaogefnduekkisamninga • Túaregarnir • Hafaávalltbaristfyrirsjálfstæði – hafadregið úr þvínúna • Herinn • FórillameðTúaregahvenærsemþeirmættust. Ósáttirmeðlítinnstuðningstjórnvalda • Millibilsstjórnin • Kallar inn franskarhersveitir – aðþvíervirðistalmenningitilmikillargleði • Íslamistar • Viljasetja á fótríkimeð Sharia lögum. Fjármagna sig meðeiturlyfjumogmannránum • Erlendiraðilar • Enginnvilllenda í öðruAfganistan

  12. Erlendir aðilar • Frakkland • Verjahagsmunisína • Evrópusambandið • Borgafyrirþjálfunhersinsoghefurskipaðsérstakanfulltrúagagnvart Sahel svæðinu • ECOWAS • Kemurmeðhersveitirogþarfaðtryggjastöðugleika á Sahel svæðinu • Sameinuðuþjóðirnar • Friðargæslulið ECOWAS munstarfaundirsamþykkiþeirra • NATO • Ætlarsérekkiaðblandast í málið

  13. Áhrifasvæði og lönd • Malí • Sögulegahafastjórnvöldekkiviljaðgefaeftirlandsvæðið í norðri. Mörgþjóðarbrotogósætti á milliþeirra • Alsír • Hefuráhyggjurafóstöðugleika á Sahel svæðinuogáhrifuminnaneiginlandamæra • Líbýa • Hefuráhyggjurafóstöðugleika á Sahel svæðinuogáhrifuminnaneiginlandamæra • Níger • Hefuráhyggjurafóstöðugleika á Sahel svæðinuogáhrifuminnaneiginlandamæra. Herinn í Nígerhefurtekist á viðTúaregaáðurogþáeruflóttamennótaldir • BúrkínaFasó • Gætiþurftaðtakast á viðfjöldaflóttamanna

  14. Framtíðin • NýttAfganistan • Frakkarsegjastætlaút úr landinu í sumar en flestirbúastviðlengridvölþarsemfjöllinerumeðnógafhellumogfulltafvatni. Bandaríkinþegar í svipuðustríði. Ótti um aðefþettaersjónarhorniðnáistekkigottfriðarsamkomulageðasamkomulag um þáaðstoðsemtilþarf í norðrinu. • FriðarsamkomulagleittafAfríkusambandinu • SemstendurhefurAfríkusambandiðekki haft sig mikið í frammigagnvartatburðunum en gætiöðlastmeiralögmæti • FriðarsamkomulagleittafSameinuðuþjóðunum • Sameinuðuþjóðirnarskipafulltrúasemsemjafrið – spurningar um lögmætiþeirraaðila

  15. Önnur mál • Mannréttindi • HugaþarfaðréttindumTúaregaogkomatilmótsviðóskirþeirra – ogsíðanvirða þær. Einnigaðpassaupp á samskiptiþjóðarbrota í Malí • Menning • Hlúaþarfaðþeirritrúarmenningusemer á svæðinu en formiðafÍslamþarer í raunsjálfsprottiðoghefurmótastlengur en Íslandhefurveriðbyggt. Menninginómetanleg • Þörf á þróunaraðstoð • Mikilþörf á þróunaraðstoð – semogneyðaraðstoð – tilþessaðréttahlutþeirrasembúa í norðrinu. • Sahel svæðiðalmennt • Sahel svæðið hefur verið miðstöð mannrána og eiturlyfjainnflutnings til Evrópu. 2011 brotlenti þar flugvél með sex tonn af kókaíni.

  16. Að lokum... • Stöðugt misrétti gagnvart Túaregum • Vantraust á hernum • Stjórnmálamenn grunaðir um vafasamar aðgerðir • Vestrænir hagsmunir • Afleiðingar arabíska vorsins • Arfleifð nýlendutímans • Mikil þörf á neyðaraðstoð • Mikil þörf á þróunaraðstoð • Mikil saga og menningarverðmæti

More Related